Norðanfari


Norðanfari - 17.08.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.08.1880, Blaðsíða 2
— 108 — fslenzknm málum yrði afnumið og sú l)vej'ting gjörð á hinu innlenda dóms- valdi að kviðdómar yrðu innleiddir. 3. Lagaskólamálið: Um mál þetta voru nokkuð sundurleitar skoðanar, smnir lijeldu jiví fram, að landið fcngi laga- skóla í j)ví formi, sem samþykkt var á síðasta alþingi, en aðrir töldu j)að of- miklum kostnaði bundið, en vildu fá kennsíu í aðalatriðum hinna íslenzku laga við gagnfræðisskólan á Möðruvöllum. 4. Fækkun embætta: Fundarmenn voru allir samdóma um ])að, að amtmanna- embættin yrðu bæði afnumin. Aukj)ess var rætt um að afncma tvö yfirdómara- embættin og að sameiná biskupsembætt- ið við forstöðuniannsembættið við presta- skólann en jafnframt pví losa biskup við öll skrifstofustörf, er snerta hin verald- legu málefni kirkjunnar. 5. Menntun alpýðu: Menn óskuðu eptir pví, að pingið iegði sem mest fje að hægt væri til alpýðumenntunar, svo að harnaskólar yrðu stofnaðir og námfúsir unglingar gætu átt kost á að læra onsku og hin helztu atriði úr mannkynssögu og 'landafræði. 15. Landbúnaðarmálið: J»að var almenn ósk, að pet.ta mál kæmi til ítarlegrar um- ræðu á næsta j)ingi, einkum pað er snertir landamerki milli jarða, trygging á rjetti áhúenda og endurgjald fyrir jarða- bætur. 'L fj-óðjarðasalan: Flestir fundarmanna voru á pví að pjóðjarðir yrðu seldar smá- saman, og á fundinum á Yíðimýri bar sýslunefndarmaður Egill Gottskálksson á Skarðsá fram þá tillögu, að umboðs- mannaembættin yrðu lögð niður cn inn- lieimta eptirgjalds ])jóðjarða fengin í hendur sýslumönnum eða sýslunefndum; fjellust fundarmenn á pá tillögu. 8. Menn óskuðu eptir pví, að hætt yrði öll- um ofsóknmn gegn hinum svo nofndu skottulæknum, en aptur yrði hjeraðs- læknum gjört að skyldu að leiðbeina peim óskólagengnu mönnum, sem fengj- ust við lækningar svo að þeir gætu leyst pær sem bezt af hendi, og einnig að sjá um, að peir vönduðu sem bezt meðöl sín. 9. Laun hreppstjóra : pað var samhuga skoð- un fundanna, að mjög væri nauðsynlegt að hækka aukatekjur hreppstjóra. f>ar á móti voru menn ekki alveg á eitt sáttir um pað, hvort æskilegt væri, að lirepp- stjórum yrðu ákveðin laun úr lands- sjóði. 10. Á fundinum á Sauðárkrók var eptir upp- ástungu umhoðsmauns Olafs Sigurðsonar á Ási rætt um leysing á sóknarbandi og voru fiestir á því, að alping tæki upp aptur frumvarp pað um petta efni, er fellt var á síðasta pingi. 11. Á fundinum í Grafarós bar sýslunefndar- maður Björn Pjetursson á Hofsstöðum upp pá tillögu, að kaupmenn yrðu skyld- aðir t-il að gefa út reikninga til bænda tvisvar á ári annan fyrir ágústmánað- arlok ár hvert yfir alla sumar- og vor- verzlunina og hinn í janúarmáuuði yiir liaustverzlunina og fjellust fundarmenná pessa tillögu. .Á fundinum á Víðimýri var rætt um tillögu frá sama manni um pað, að timburlausakaupmönnum yrði leyft að selja timbur á ólöggiltum höfnum og . var sú tillaga einnig samþykkt. Úr Skagaíirði. Jón landritari Jónsson hefir átt hjer 3 fundi við oss Skagfirðinga um ýms liin mest- varðandi landsmál; býður hann sig fram fyr- ir þingmann vorn og á fundum pessum heíir hann skýrt kjósendum frá skoðunum sínum og stefnu peirri er liann muni fylg'ja í pess- um málum. Fundir þessir voru allir heldur fámennir, enda er pessi tími hinn óhentugasti til fund- arhalda, par sem lieyannir eru almcnnt byrj- aðar en pó mun Iiitt meiri orsök, að bændur gjöra sjer almennt ckki ljósa liugmynd um pýðing slíkra funda og er pað að nokkruleyti náttúrlegt, þar undirbúningsfundir undir al- pingiskosningar eru nýmæli hjer á landi. |>að heyrist næsta opt, að bændur eru óánægðir með þingmenn sína og þykjast pví liafa verið óheppnir í vali sínu, en til pess að velja vel purfa menn að pekkja vel og til pess eru slíkir fundir sem þcssi er ritarinn hjelt liið bezta ráð. Kjósendur liafa hingað til átt lítinn kost á að pekkja hæfilegleika allflestra pingmannaefna til að sitja á pingi, af pví lciðir að pað verður mikið undir hcppni komið hvernig kosningin tekst. En eins og nú er kornið er slíkt ástand með öllu óhafandi, nú hefir þing vort löggjöf vora í hendi sjer og undir pví er kominn vegur pjóðarinnar, pað ríður pví eigi alllítið á pví, að kjósendur gjöri sjer allt far um að pekkja hæfilegleika peirra manna, sem gefa kost á sjer til pingsetu, svo vel sem unnt er. Kjós- endum verður ávallt meira eða minna kennt eða pakkað hvernig kosningarnar takast, ætti þnð pví að vera hverjum kjósenda hið mesta áhugamál að vanda sem bezt kosningu sína og aíla sjer allrar peirrar þekkingar, sem auð- ið er í pví efni. í pessu skyni ættu unilir- búningsfundir undir alpingiskosningar að verða sem almennastir og fjölsóttastir, par gefst kjósendum hið bezta færi á að pekkja skoð- anir pingmannaefna sinna á málefnum lands- ins og hverri stefnu þeir rnuni fylgja áþing- inu, pví að pað lilýtur hvort pingmannsefni að telja siðferðislega skyldu sína að láta kjós- eudum í ljósi skoðanir sínar á almennum landsmálum á pessum fundum og jafnframt tala sig saman við pá um ýms mál cr fyrir kunna að koma. Yjer göngum hjer út frá pví, að enginn bjóði sig til pingmanns ein- ungis af fordild eða fjárvon, án þess að hafa nokkra þekking á velferðarmálum vorum; peir menn sem svo eru, munu heldur hafa leynilegan undirróður til að koma sjer að, heldur en opinbera fundi. En pað er von- andi, að svo óhreinar hvatir felist ekki í brjósti nokkurs pess, sem býður sig til pingmanns, heldur sje einlægur vilji á að cfla gagn þjóð- arinnar samfara rjettu trausti á sjálfum sjer aðalhvötin hjá þingmannaefnum vorum. J>að er kemur til kosningar Jóns ritara til alpingismanns, pá hafa Skagfirðingar víst enga ástæðu til að hafna lionum sem ping- manni fyrir frammistöðu hans á síðasta pingi. það verða allir að játa, að Jón er frjálslynd- ur rnaður og hefir einlægan vilja á að efia gagn pjóðarinnar í öllum greinum og nógan kjarlc til að fylgja fram vilja slnum, en ein- mitt petta hefir að miklu leyti aflað honum hinna mörgu óvildarmanna hans par syðra í höfuðborginni, sem bæði utan-pings og á þinginu hafa traðkað sem flestum tillögum hans. J>ó að vjer alþýðumennirnir sjeum skammsýnir í pólitikinni pá erum vjer þó eigi svo skyni skroppnir, að vjer sjáum ekki hvort sanngirni og skynsamlegar ástæður eða blutdrægni og persónuleg óvild ráða úrslitum málanna livort heldur er á pingi eða utan pings, pegar vjer liöfum jafngóðar skýrslur fyrir oss, sem alpingistíðindin. J>að sjo fjarri oss að hallmæla óvildarmönnum ritarans, sumir peirra eru merkir menn, en prátt fyr- ir pað hafa þó viðskipti peirra og hans orð- ið til allt annars en að auka veg þeirra og virðingu. Vjer höfum heyrt marga greinda bænd- ur í Skagafirði láta vel yfir pingmennsku Jóns eptir pingræðnm hans að dæma og ekki hefir annað heyrzt en að mönnum líkuðu vel til- lögur hans á fundum pessum, að minnsta kosti allflestum. En raddir liafii líka lieyrst sem reyndar játa, að Jón sje frjálslyndur og velviljaður pingmaður, en pað sje til einskis að endurkjósa hann pví allar tillögur hans sjeu ónýttar af fjandmönnum lians á ping- inu, en eigi petta að vera næg ástæða gegn endurkosningu ritarans pá er pað sama, sem Skagfirðingar segðn: «Vjer játum að vísu að tillögur Jóns ritara sjeu frjálslegar og miði til almennings heilla, en vjer viljum ekki hafa hann á pingi fyrir oss vegna óvinsæld- ar hans hjá einstökum mönnum í Reykja- vík». Vjer vitum mikið vel, að pað mundi stórum glcðja sum stórménni í Reykjavík að ritarinn yrði ekki kosinn á þing, en eru Skagfirðingar nokkuð háðir vilja pessara stór- menna í kosningu sinni, og eiga peir pað víst, að pessi stórmenni geti jafnan ónýtt tillögur ritarans á pinginu hvernig sem pær eru? Vjer segjum nei og aptur nei. J>að er næsta ósamboðið frjálsum mönnum að liræðast svo óvild einstakra manna, að pað fæli ]»á frá að fylgja því fram, sem peirætla í raun og veru rjett og gott, og pað væri næsta undarlegt af skagfirðingum að láta rit- arann gjalda pess, að hann getur eigi sem þingmaður pjóðarinnar verið tnglhnýtingur þeirra manna sem fylla pann flokk er í sögu pings vors hefir allt til þessa verið með rjettu nefndur apturlialdsflokkur, enda þótt liann liafi konungs hylli til pingsetu. |>að heyrist opt hjá oss bændamönnun- um, að sem flestir bændur ættu að vera á þingi, petta væri og mjög æskilegt í sjálfu sjer, en enn sem komið er, cr alpýðumcnnt- unin hjá oss eigi svo mikil að vjer eigum jafnán lcost á góðum þingmannaefnum úr flokki bænda enda er eigi svo mjög komið undir pví af hvaða stjett pingmenn eru vald- ir, hitt er aðalatriðið, að peir sjeu velmennt- aðir hafi einlægan vilja á að efla gagn þjóð- arinnar og vit og kjark til að fylgja fram skoðunum sínum; liafi pingmaðurinn pessa kosti, pá má einu gilda hvort hann er em- bættismaður eða bóndi. Ritaranum verður ekki með rjettu neitað um neinn pessara kosta, og livað sem hver segir um ólægni hans í að koma fram áformum sínum, pá hefir liann pó unnið pað stórvirki sem tugir áva með öllum sínum gæðingum gátu eigi unnið, vjereigum við útrýmingu hins sunnlenzka fjárkláða sem allir óhlutdrægir menn munu pakka honum og engum öðrum. En það vitum vjer , líka vel, að hann í peirri baráttu bakaði sjer óvin- sæld ýmsra skammsýnnra og prálátra sunn- lendinga, cn pað sje fjærri oss að láta pað rýra verðleika hans 1 vorum augum. Vjer göngum að pví vísu, að pingmaður vor Friðrik Stefánsson gefi aptur kost á sjer, annars er oss ókunnugt um önnur þingmSnna- efni hjer innan sýslu, en sjeu þeir nokkrir sem ætla að bjóða sig fram pá ættu peir að feta í fótspor ritarans og eiga fundi við kjósendur á undan kosningunni svo að mönnum gefist kostur á að pekkja nokkuð skoðanir peirraog og stefnu í hinum sjálfsögðustu pingmálum

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.