Norðanfari


Norðanfari - 17.08.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 17.08.1880, Blaðsíða 4
— 110 — oss er fro’íast nnnt, oss sOm búum h ]>ess- nm útkjálka landsins, og enga stofnun hof- nm, livorki fyrir unga nje gamla, að frá- teknum cinum barnaskóla. Kæru sýslu- bræður! verum ótrauðir. höfum samheldn- ina, leggi hver Jiað af mörkurn sem honum er frekast itiögulegt, það mun oss eklci iðra að koma skóla pessum á stofn, það mun verða oss og niðjum vorum affarasælla held- ur en vjer offrum vorum versta afguði, vin- fjandanum, svo hundruðum kröna skiptir á árí. IT-J-XTT. Kál próffundi, sem haldinn var á Tsa- firði snemma í þessum mánuði, var talað 'um að kjósa fvrir alþingismenn fyrir ísa- fjarðarsýslu, þá J>ors-tein Thorsteinsen hak- ara á fsafirði og Gunnar Halldórsson bóndi á Skálavik. Ur brjefi af Melrakkasljettu s/8 1880 „Hjeðan er allt hið hezta að frjetta. J>að er mt komið heilt ár, sem tiðin hjer hefir verið svo góð og æskileg. að elztu menn (í’æddir uin og fyrir aldamótin) muna ekki nnnað eius árferði. Hjcr i Norður-J>ingey- arsýslu allri mega túnin lieila ágæt, en engj- ar eru að minnsta kosti cnn ljelegar; nú vorn þó vætur fyrri hluta Hundadaganna, ■og geta ]rvi slægjur enn balnað. í fyrra fór úthagi ekki að spretta í neinu lagi, fyrr en í ágnstmánuði. Á Austur-sljettu kom lijer mikiil fiskafli um ITvítasunnuleytið i vor, en nú er það Iítið stundað : fiskvart liefir og orðið vel, á Axarfirði og J>ístilfirði, en mjög ííiisjafnt. Yerzlun lík og á Akureyri. Nú komu þrjú skip á íiinn nýa verzlunarstað Kópasker í Núpasveit, nfl. skip af Húsa- vík; var á því Yaldintar Havíðsson; og sjálf- ur faktor Gríl. á Raufarhöfn Chr. Havste^n h öðru; hrnn þriðji var lausakaupntaður Pred- björn frá Borgundarhólmi; Jieir ráðgjörðu allir að koma aptur að vori, svo að það lít- ur ekki út fyrir, að háskimr með að veita uppsiglingarleyfi á höfu þessa hafi verið svo mikill, sem sumum af gæðingum alþingis þótti á alþingum 1875 og 77, en sem þe’r ekki gátu spornað við að fengist fram í fyrra sum- ar, sökum fylgis Benediktanua: sýslumaims- ins á Hjeðinshöfða og prófastsins i Múla og annaira góðra drengja. Á föstudaginn var hjelt kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson fund i Presthólum og voru eptir boðum liaus komnír þangað lielztu bændur af Sljettu, Núpasveit og Axarfirði. Skýrði kaupstjóri fyrst frá ástandi Gr.'mufjelagsins; siðan skýrði ltann Tyrir möimum samningiiuy_yið_ F. Hohne. J>vínæst var talað um renturn- ar aff skuldimum til 14. j>kt. 1879, og noit- itðlt allir að borga þær til ]iess tima J;ar- eð þær væri ólöglega lagðar á. J>ar bar og margt fieira á góma, og þaránteðal spurði Tryggvi hvern vjer mundum kjósa til alþingis; voru allir á þvi að kjósa síra jtíeuidikt i Múla; fundurinn varaði nálægt 7 tímuni. Tryggvi hafði og haldið fundi á Sauðanesi á Langauesi og Svalbarði i J>iat- ilfirði; höfðu menu þar samþykt renturnar af því að Languesingar og J>istlai lialda, að þeir aldrei þurfi að horga sjálfa skuldina, ef þeir einungis látu skrifa rentuna af gömlu skulduuum i reíkniiig sinn, en vjer Tijer getum ekki verið á þessari skoðun þeirra. Heilsui’ar er hið bezta maima á milli, og allir eru nú að en.da við tún sín, margir búnir að alhirða fyrir nokkru, aðrir búnir XÚ5 .heyja á engjum nokkuð, eijus og hjer er siður að slá lauf og þess konnr á undan túnum». Með austanpósti, sem kom hingað 1. p. m. frjettist að tíðarfar, grasvöxtur og heyskapur væri yfir höfuð svipað og hjer norðanlands. Fiskaílinn þar allajafna meiri og minni, en sýldaraflin nýkominn og.Norðmenn farnir að afla hana. Heilhrigði manna og engir hítist. Prísar líkir eystra og lijer. Eitt af Gránufje- lagsskipunum lmfði 20. júní þ. á. hafnað sig á Hornafjarðarósi og þar síðan verið mikil kaupverzlun. Á Papaós var nllin, eptir brjefi fi. f. m. orðin á 90 a. T Suður-J>ingeyjarsýslu kvað vera mjög iítil grassprettu á hálfdeigu mýrlendi, en betri er liún á harðvelli ogtúnum, enkum liafi vatni orðið veitt á það. Heilbrigði má lieita almenn og engir hafa nafnkenndir nýlega dáið. Enn þá lielzt sarna öndvegistíðin og að undanfornu. Elest- ir munu nú vera búnir að iiirða tún sín og töðufall víðast ,hvar í betra lagi og allstaðar náðst með beztu nýting. Hlaðíiski er nú sagt út i álum og norðmenn nýlega aílað við Hrísey yfir 200 tunnur af síld. Herra kaupstjóri Tr. Gunnarsson kom hjer til bæjarins 8. þ. m. úrausturferð sinni, hafði liann farið lengst áleiðis suður í Horna- fjörð. «Arcturus» lagði lijeðan að kvöldi liins 7. þ. m. á ieið til Austtjarða og svo lieimleið- is, með honuin tóku sjer far: cand. pliilos. J>órhhallur Bjarnarson frá Laufási, (sem er að nema guðfræði við háskólann í Khöfn), stú- dcntarir J>órður Hannes Havslein írá Lauga- landi, Pálmi Pálsson frá Tjörnum, Jón Ja- kobsson frá Miklabæ og Sigfús Stefánsson frá Eyrarbakka. Meðan landshöfðingi vor dvaldi lijer nyrðra ferðaðist. hann fram í Eyjafjörð og skoðaði kvennaskólabygginguna á Laugalandi og liin miklu mannvirki á Staðarbyggðarmýr- um, einnig lit að Möðruvöllum að ylirlíta skólahúsið þar, og cr sagt hann liafi iýst á- nægju sinni yíir þessu. Pliönix kom liingað 11, þ. m. að austan og þangað frá Kaupmannahöfn og rneðal aimara þessir farþegjar: Möðruvalla-skóla stjórinn lierra Jón A Hjaltaiín með konu siimi frú Guðrúnu og fóstursyni þeirra, As- geiri að nafni, jáfnframt frjettist að lierra náttúrufræðíngi J>orvaldi Thoroddsen væri veitt kennara embættið við Möðruvalla skól- ann, einnig kom með skipinu frá Khöfn Jón Finnsen sonur iaiidshöfðiiigjans, l’rú lTaunveig Laxdal, ungfrú Jónina J>orgerður Möller, frú Herd's Benediktsen dóttirhenn- ar ungfrú Ingileíf, ennfremur kom íneð skipj þessu sira J>ovlei!'ur Jónssou frá Presthólum og ungfrú Gunnþóra frá Hofi i Vopua- firði og fleiri. 13. þ. in., kl. 8 um kvoldið, lagði Phönix lijeðan á vestur- og suðurleið, og með honuin landshöfðingiim og sonur lians, sýslu.n. Briem, er liafði komið hingað laudveg að vestan, rector J. Hjaltalín, sjera Björn prófastur í Laufási og dóttir lians ungí'rú Laufey, ung- frú Guimþóra Halldórzdóttir frá Hofi, sjera J>orleifur frá Presthóluiu, verzlunarstjóri F. Möller ásamt konu sinni og dóttur þeirra, frú Benediktsen og dóttir hennar, söngfræðíng- ur og skósmiður Björn Krlstjánsson frá ísafirði, (sern í ráði er að flytji hingað að vori) og margir íieiri. f 27. f. m. Ijezt hjer á sjúkrahúsinu í bænum, heiðurskonan Sigriður J>orbergsdótt- ir, kona hins góðkunna norðurlandspósts Daníels Sigurðssonar; lrún var á 32. ald- urs úri og hafði i fleiri úr verið þjáð af heilsuleysi og nú síðast dvalið rúman mánuð á spítalanum. Sigríður lieitin var góð kona, fríð sýnniu og vel að sjer til munns og handa; hún Ijet'eptir sig 4 börn efnileg, í æsku. Auglýsingar. Samkvæmt reglugjörð Möðruvalla skólans dagsettri 12. júní 1880 verður læri- sveinum veitt móttaka í skólann 1. október þ. á. J>eir sem um skólann vilja sækja, snúi sjer til skólastjóra, sem verður á Möðruvöllum eptir 8. september. Sængurföt eru til fyrir 25 lærisveina. Kennsla, liúsnæði, ljós og biti eru ókeypis. Eæði og þjónusta kostar 1 krónu um daginn. Helmingur þessa kostn- aðar fyrir skólaárið verður að greiðast við inntöku piltanna i skólann Möðruvöllum 13. águst 1880. Jón A. Hjaltalín. Allar bækur sem taldar eru upp í Norðanfara, nr. 47—48 lijer á undan, eru til sölu i bókaverzlun minni, flestar í góðu bandi norðlenzku en e\ki sunnlenzku. Ean fremur Jiessar bækur og margar fleiri: Allar lestrarbækur, biskups Pjeturs. Allar ]>jóávinafjelagsbækur og Fjelagsrit, Myndir úr Biblíunni . . . 0,50 Litmyndir úr Nýjatestainentinu (einkar fagrar) . 1,20 Afmælisgjöf lianda börnum . . 0,70 Kátur Piltur (i bandi) . . . 1,35 Skin og Skuggi — ... 0,60 Smásöguval með myndum . . 0.50 641 myiidirúr l)ýra- og Jurtaríkinu 1,00 allmargar útlenzkar bækur, þar á meðal orðabækur og kennslubækur i danskri, enskri og þýzkri tungu. Ennfre nur hef jeg góðar byrgðir af margskonar pappír og ritföngum rneð vægu verði, svo og skrifbækur og for- skriptir handa barnaskólum. Að öðru leyti vísast til bókaskrár minnar, sein prentuð er aptan við „Sigriði Eyjafjarðarsól". Akureyri, 14. ágúst 1880. Frb. Steinsson. Hjá Holm og Collerup í Kaupmairna- ‘ liöfn, íast allar smíftar af jávni, sem heyra til vjelasmíðis, svo og annað steypt járn- og málma-smíði. Gufuvjelar, gufukatlar og dælur af ýmsri stærð, stevptar og samansettar Júrn- pípur, kranar og skrúfnaglar afallskon- ar stærð. Akkerí, hæði ný og hrúkuð, festar af alls kontfr gjörð, digurð og lengd , eldstór og kakaloffmr af ýmsri stærð. Allar aðgjörðir við snxíðisgripi og vjelar, verða leystar af licndi svo vel og fljótt sem unnt er. Allt, sem beðið er um af því áðurnefnda með einhverju af liinum dönsku póstgufu- skipum, verður ef ínögulegt er,,sent með sama slcipi til baka aptur. lTolm & Collerup, Toldbodgade 15. Kjöbenbavn. Iv. Ekkjumád. Kristín Tliorlacíus á Mel- gerði lieíir tekist á liendur að selja lærisvein- um Möðruvnllaskúlans fæði og þjónústu 'nrest- komandi vetur, kostar það 1 kr. um daginn; pað er sannarlega gott verð eptir sölumáta lijer, og beppni lærisveina að slík kona tók þetta að sjer, því húu er valkvenndi. — Vjer vonum að geta fært lesendum vor- um útlendar frjettir 1 næsta blaði. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prcntsmiðja Norðanf. Guðm. Guðiliundssoii.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.