Norðanfari


Norðanfari - 27.08.1880, Síða 4

Norðanfari - 27.08.1880, Síða 4
] egar iitá líðnr. verði t;ilið sem eittbvert I lnð Lezta ef ekki hið langbezta á fiessari bbb Húsabyggingar eru roiklar bjer í Jíeykjavík á pessu sumri og liver verkfær maður í erfiði. Kú liekl jeg menn fari að sætta sig við píngbússtæðið pó menn ljeta illa við pvi f fyrstunni, en ekki verður varið að pað lýtir beldur, bvað búsíð stendur ná- lægt kirkjunni; öllum kemur saman nm, að snildar vel sje frá verkinu gengið og allt vandað uppá pað bezta, er nú fullblaðin neðri etasían uppað lopti. pað er vonandi, íið binir íslenzku verkamenn. sem eru við bygglnguna, læri nú betri bandtök af bin- nm ágætu útlendu verkamönnum, sem kunna iðn sina prýðilega og bafn bin beztu áböld, ein framför er pað, sem leiðir af býggingu pessari, að nú sjer maður ekki lengur pað aflægi að 5 eða 6 menn dragi va.gn og geri sig að akneytum, heídur eru nú bafðir til pess bestar. Allir erú nú í önnum sem mest má verða sjávarbændur við fisk sinn og sveitabæridur við beyskapinn, svo vjer gjör- um rað fyrir, að lítið sje um annað hugsað pessa stundina, og er pó skamt til alpíngis- kosninganna, er pær eiga fram að fara að roánuði iiðnum. pað ætla menn, að varla verði Halldór Kr. Friðriksson kosinn bjer í bæ svo framarlega sem einbver annar býð'- ur sig. og viija bæjarmenn íielzt losast við bnnn sein píngmann. Hitt pykir eigi ólíklegt að Gfrímnr Tbomsen nái kosningu í Borg- arfirði. Kýkomin er út íslandssaga eptir sjcra porkel a Keynivöllum og cr pað rnilc- ið meiri ef bókin, eins og sagt er, getur ekki fullnægt tifgangi sínum. pess má geta til gamans, að eínn af fræðimannaöldungum lands vors, Jón Jónsson garðyrkjumaður liefir gefið út litla ritgjörð um nytsemi ís- Jcnzkra jurta, og er vOnandi að menn bætti nú að senda á lyfjabúðirnar, pegar menn geta fengið meðul við hverskonar sjúkdómi í túni s nu ; en til jiess að sanna. ágæti bók- arinnar nægir að geta pess, að landshöfð- ingi befir veitt til hennar styrk af opinberu fje, og Einar prentari fórðarson befir lagað ábenni málið, og eptír samkomulagi við böf. slept latinsku nöfnunum , sem eiuungis eru fyrir ]>á lærðu, en sem fáfróður almúgi liefur ekkert gagn af. Kú lítur svo út sem Mattías Jocbumsson ætli að bættavið ] jóð- ólf ef hann fær eitthvert af brauðum peim er bann sækir um; pylcir mjög óliklegt að nokkur inuni kaupa p;öðólf nú eins dýrt og binn núverandi eigandi keypti bann. Allir óska að pjóðólfur komist i bendúr cinbvers góðs og dugandi ritstjóra, sem liefði fasta stefnu, enda væri pá blaðaástandi voru lijer í bænum borgið pegar við höfum tvö vel redigeruð blöð. Færi svo sem flogið befir fyrir, að priðja prentsmiðjan kyuni að vcrða bjer upp sett, pá er mjög liætt við að einliver peirra yrði útundan. Embæítaveiti ngar. Korðurinúlasýsla veitt cand. juris Einari Jónssyni Thorlacius, næstl. ár settum sýsluinanni í Skaptafells- sýslum, en pær aptur veittar dönskum lög- fræðingi, sem lieitir Fisoher. Kennaraemhættið við prestaskólann , er sjera Ilannes sál. Árnason pjónaði, er nú veitt lierra prófasti Eiríki Briem á Steinnesi. J>ór- oddstaður í Kiun veittur aptur sjera Stefáni Jónssyniá Skútustððum, sjera Brandiá Prest- hakka Asar í Skaptartungu, Brestbakki í Hrútaíirði sjera Páli Ólafssyni á Stað við Hrútafjörð, Otrardaluf í Barðastrandarsýslu, veittur sjera Steingrími Jónssyni i Garpsdal 1 Bulasýslu. Siiiplioma. 20. p. m. hafnaði sig iijer Skonnortan «Manua», skiplierra Jensen, hún kemur frá Khöfn með ýmsar vörur til Höepf- ners og Gudmanns verzlana bjer, liún lieíir liaft mánaðar ferð. A.ð Núpufelli í Eyjafirði um miðmunda 13. p. m., sá beimilisfólk par, er var við liey- skap á engjum niðri, að eldur blossaðí allt í einu npp úr heyhlöðu er stóð við fjárbús par fyrir ofan hæinn; heyhlaðan ásamt 40 hest- mn af beyi, sem i benni voru, hraun pegar til kaldra kola; er menn lialda að orsak- ast hafi, fremur af sólarbita en lopteldi, pví að fyrir liina miklu liifa og purrka sem, gengið liafa nálega i allt sumar, eru öll pök og veggir af torfi orðið svo purrt og skrælnað. Með pessum linum. sem við undirskrif- uð felum herra ritstjóra Skapta Jósepssyni að gjöra beyrum kunnugar á þann bátt, sem bann vill. lýsum við pví yfir, að við tökum aptur öll pau orð, sem ritstjóranum áttu að vera til meiðingar á æru lians og mannorði á 10 4. bls. pessa árs „Norðanfara". nr. 49—50, og nöfn okkar eru skrifuð undir, og- hifijum við jafiifiamt ritstjórann auðinjúklcga að fyrirgefa okkur, að við ljetum af vangá glepjast svo, að við rituðum undir pá grein. Möðruvöllum 18. dag ágústm. 1880. Sigfús (Juðmundsson. Guðjón Dariíelsson. (iiandsalað). Bjarni Guðmundss. Guðbjörg Jónasdóttir". Hinir ákærðu borguðu kæranda allan tilkostnað og sömuleiðis stefnuvottum og forlikunarmönnum, og loksins ljetu hinir ákærðu úti til fátækra að eins cina krónu hver pareð jeg“kr»indi í brjóst uin pá og vikli fara sem vægilegast með jiessa vesa- linga. Akureyri 20. ágúst 1880. Skapti Jósepsson. — Ár 1880, 25. dag ágústmánáðar, kom sáttanefndin í Akureyrar sáttaumdæmi sam- an, ásamtbáðum málspörtunum, lcæranda berra ritst. Skapta Jósepssyni ogákærða lierra Birni ritst. Jónssyni. Hinn æðri sáttamaður lagði írani skikkun sína frá amtinu dagsetta 12. ágústmán.: Kærandi lagði fram kæruskjal sitt og blaðið Norðanftira nr. 49—50 ár 1880. Eptir nokkrar sáttatilraunir komst á svo látandi sátt: j>að sem jeg ri'tstjóri Björn Jónsson liefi látið prenta í hlaði mínu Nf. hls. 102 ogl04, nr. 49- 50 og herra ritst. Skapti Jósepsson liefir tekið scm méiðyroi um sig, pá lýsi jeg pví lijer með yfir, að jeg ekki bcf meint ]iað til bans; skilji nokkur pað á annann bátt pá nokkurn bátt, að pað skerði hans góðamannorð. Jafnframt pví að við báðir undirskrifað- ir sættumst heilúm sáttúm, og látum pað niður falla, sem að bvor okkar, kann að bafa móðgað bvor annan, að undanförnu, pá lof- um við hjermcð livor öðrum , að taka ckki framvegis, nokkuð pað í blöð vor livor um annann, er geti skert virðing okkar eðurgott samkomulag. Sætt pessi var lesin upp fyrir máls- pörtunum, er játuðu liana rjett bókaða. Til staðfestu cru lilutaðeigenda eigin- handár nöfn. Akureyri 25. dag ágústmán. 1880. J. Halldórsson. L. Jcnsen. (scttur). Skajiti Jósepsson. Bjuru Jónsson. Augl ýsingar. Aðalfundur liins Eyfirzka-Áltyrgð- arfjelags verður haldinn á. Akureyri biun 11. september næstkofnandi kl. 10 f. m. Ný stjórnarnefnd verður kosin á fundinum. Akureyri, 17. ágúst 1880. ' Fjelagsstjórnin. Hjermeð mælist jer alpðlegast til pess, að peir, sem jeg á skuldir lijá fýrir ' Norðanf., borgi mjerpærnúí haustkauptíð, lielzt í peningum ; eínnig pær skuldir sem jeg á ógreiddar fyrir prentun á ýmislegu ! blaðinu, svo sem auglýsingum, æfiágripnm. ept.irmælnm og pakkarávörpum. IJm leið og eitthvað er horgað í reikning minn, vildi jeg fá að vita pað svo fljótt sem unnt, er, annaðhvort munnlega eða skriflega, og lika ef pað er annnr sem skrifar inn, en sá. er skuldina á að greiða, pá nafn og heimili pess, sem pað er gjört fyrir. Akureyri, 26. ágúst 1880. Björn Jónsson. Bitst. „Norðanfa.ra“. — 5. expb af Spilabók, er kennir að spila: Domínó, Gnáspil, Skák, Damm o. fl. Kost- naðarmaður: Jósep gullsmiður Grímsson, Ak- ureyri 1858. 8vo. 32 p. óskar ritstjóri Norð- anfara að fá keypta. — peim sem jeg í ógáti kann aðhafasent fleiri expl. nf p. á. Nf. en peir Iiafa kaup- endur að, sjer í lagi p. á. nr. 45—46; óska jeg að peir sem allra fyrst, vildu gjöra svo vel að senda mjer pau til haka aptúr. Ritstjórinn. þriðjudaginn 27. júli p. á. týndist brún- leitt sjal. austanvert í Stóra-Eyrarlands-háls- inum. ofar e^a. úeð.ar roiUum Nnustasels og Miðbúsa, sem finnandi er beðinn að skiiatil ritst. Norðanfara gegn sanngjörnum fundar- launum. F j á r m ö r k : Fjármark mitt er: tvistýft framan fjöð- ur aptan liægra sneiðrifað framan hiti apt- j an viustra en ekki eins og pað er í Norð- anfara Nr. 43—44, sökum pess að annar maður átti mark pað sein par er prentað, mjer pá óafvitandi, Fellsseli 14. ágúst 1880. Jónas Jóhannesson. — Fjármark Sígurðar Einarssonar á Öngulstöðum: stýft og hiti aptan bægra, j stýfður belmingur fratnan og biti aptan vinstra. Brennimark: S E. Fjármark Stefáns Frímanns Jónssonar á eystri Krókum i Hálshrepp í Eingeyar- sýslu ; bófbiti aptan, fjöður framan hægra ; livatt vinstra Breimimark: St. Fr. J. Fjármark Magnúsar bónda Jónssonar sýslunefndarinanns á Fjalli í Sæmundarblið í Skagafirði : fjöður framan liægra biti apt- an, blaðstýft aptan vinstra, sem hann tók upp i vor og markaði einungis lömb sín úndir. Fjúrmark f>orláks Jónassonar á Salt- vik í Húsavíkurhrepp : sneitt aptán hægra fjöður framan sneitt aptan vinstra biti framan. Breimimark : J> o r 1 j Fjármark Sigurjóns Bjarnarsouar í Stafnsholti í Helgastaðalirepp : miðldutað í stúf hægra, sýlt vinstra. Eigandi og ábyrgðarm.: H,P*i'ii Jóiisson. Prentsnúðja Norðanf. Guðm. Guðnumdsson.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.