Norðanfari


Norðanfari - 10.09.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 10.09.1880, Blaðsíða 1
NORMNFARI, 19. ár. Akureyri, 10. septenibcr 1880. Nr. 55—56. Áslíorun. »Veit pá engi, að eyjan livíta, átt hefur sonu fremri vonum»? Veit pá enginn að fjárkláðinn hefir nú yfir 20 ár geysað á Suðurlandi? og veit pá enginn hver mest og bezt hefir hjálpað til að útrýma honum? sem tíminn nú h.efir gefið nægilega tryggingu fyrir. Jú, hvert manns barn veit petta að sönnu, en pað lítur svo út eins og allir sjeu dauðir og dofnir í. pyí atriði að viðurkenna opinberlega hver sá mað- ur sje, sem með hinni einstökustu alúð og ósjerplægni hefir sýnt, að hann með sínu dæmalausa preki hefir unnið landi sínu hið ómetanlega gagn að útrýma fjárkiáðanum, prátt fyrir allar mótspirnur og práa einstakra manna, er hafa sýnt í pví máli að peir eru minnkun pjóðar sinnar og niðurdrep fyrirland og lýð, með að sporna við eyðileggingu"''pess pjóðfjanda, er hverjum skynsömum manni hlaut að vera Ijóst hye mikið tjón var að; já, prátt fyrir allt pétta hefir einn maður borið hinn eptiræsktá sigur úr býtum, og vjer gleðjumst af pví drenglyndi er pessi maður hefir látið í ljósi fyrir ættjðrðu sína, og vonum einnig að allir saUnir íslendingar gjöri pað líka, pess vegna ættum vjer allir að leggjast á eitt með að fá penryi mann, er allir vita að er landritari Jón Jónsson, sæmd- an pví heiðursmerki, er oss væri ánægja að og honum sómi í að piggja. Og skorum vjer pví fastlega í nafni pjóðar vorrar á pá, sem hafa vald til, að stuðla til að ósk vor verði sem fyrst uppfyllt í pessu tilliti, sem verðskuldaður heiður fyrir dugnað hans og frelsi vort. Vjer höfum álitið óparft að rita lengra í pessa átt, pví málefnið er svo pjóðkunnugt um allt land, og af pví vjer vitum fyrir víst að pjer unnið öllum mönnum sannmælis, pá biðjum vjer yður, herra ritstj. Nf., um rúm fyrir pessa litlu grein í yðar heiðraða bkði. Sunnlend. 1. n. d. in pluralis. Úr brjefl. |>jer hafið, herra ritstjóri, óskað pess, að jeg sendi blaði yðar fá orð um sýningu ykkar Eyfirðinga 8. júní n. 1., en pareð nú hefir verið margt um pá sýningu ritað, hefi jeg litlu við pað að bæta, og verður pvípað, sem jeg rita hjer einungis mín skoðun á sýningum hjer á landi yfir höfuð, og tillög- lögur mínar yfir peim viðvíkjandi, sem að vísu eru einfaldlegar, en haía um leið pann kost, að pær gefa peim er betur vita kost á að taka petta framfaramál til álita. Margir hugsa að sýningar hjer á landi hafi mjög lítið eða jafnvel ekkert að pýða, hjer ekkert að sýna, nema pað sem allir pekki jafnt, allir hafi svo jafna kunnáttu í öllu verklegu að einn sje naumast öðrum fremri. Sýningar hafa líka enn eigi verið reyndar hjer á landi svo jeg muni, nema hin litla tilraun er gjörð hefir verið hjer norðanlands nú síðustu árin, einkum í Eyja- firði og Skagafirði, en petta er svo í barn- dómi, að engin von er til, að árangur sjáist mikill af peirri tilraun. |>að er vitaskuld, að sýningar vorar verða aldrei nema nafnið eitt ef vjer ekki pess á milli framkvæmum, hver í sinum verkahring, eitthvað pað, sem kom- • ið getur umbótum á hagi yora, svo að allt af sjeu sýningar vorar fjölskrúðugri og full- komnari. En sýningarnar eiga einmitt að vera til pess að efla og styðja pessar fram- kvæmdir, pær eiga að auka pekkinguna, vekja kapp og kjark, vilja og ástundun, ein- drægni og fjelagsanda. Til pess að sýning- arnar geti nú gjört petta ríður á að vanda pær sem allra bezt og gjöra pær svo full- komnar sem föug eru á. Jeg álít pví mik- ið betra að halda hinar stærri sýningar held- ur sjaldan, eigi optar en á 5 ára fresti, og jeg vil segja, að á pví framfarastigi sem vjer erum nú, gjöra árlegar hjeraða sýningar ekki tilætlað gagn, vegna pess, að pegar svo opt er sýnt verður ekki hin hægfara framför vorsjá- anleg, en að hver slík sýning beri með sjer Bindindissaga trúarboða eins í London. Eptirtekt mín yar leidd að kolahlöð- unui á pennan hátt: Einn morgun varjeg á gangi par í gegnum til pess að komast til St. Pancras vörustöðva. Jeg fór fram- hjá einu af hinum mörgu trjehúsum eða kofum, er menn höfðu reist sjer til pæginda til pess, að njóta par hinnar stuttu hvíldar er peim var veitt frá hinni erviðu vinnu, heyrði jeg pá hina óttalegustu, skelfilegustu svardaga og var voðalegt að heyra, hvernig G-uðs nafn var lagt við hjegóma. Jeg gekk inm í hópinn, er svardagarnir voru frá komn- 3r° , ?ar voru 6 menn °S 8af Jeg peim sitt smáritið hverjum og tóku peir við peim lcurteislega. |>á mælti jeg: „Vitið pjer, vin- ir mínir, hvað pVi olli, að jeg kom tilyðar?" þeir svöruðu: „Nei". í>á tók jeg til máls: „Jeg heyrði að einhver var að tortýna sjer á sálu og likama . °g ganga fram að glötuninni eins fljótteins og tíminn gæti frekast leyft. og eg hugða pað skyldu mína að koma og mæla við yður um fjelagsskap, eymd og geig pess staðar, er pjer eruð á leiðinni til. Svo ruddalegir sem peir voru. svöruðu peir pó engu og undraðist jeg pað. J>að virtist koma ofan yfir pá með öllu. Jeg las og átti tal við pá um iðgjöld syndugs lífern- is og vísaði peim til hans, sem að eins gæti gefið peim fyrirgefningu og frið og breytt hjarta peirra. Siðan talaði jeg við menn i fjórum kofum sinn í hvert sinn, en mætti dónalegri meðferð. Kolaköglum var kastað að mjer stundum og meiddu peir mig sum- ir býsna mikið. f>að heyrðust formælingar og hótanir, að ef jeg færi eigi fljótt burt skyldi jeg verða drepinn. Daginn eptir heimsókti jeg umsjónar- manninn og bað um leyfi hans að mega vitja staðarins reglulega. Um petta hjeld- um við ráð um hrið og er jeg hafði sýnt honum nauðsýn trúboðaverksins meðal pess- — 115— , verulega framför í samanburði við næstu sýn- ingu á undan er nauðsynlegt, annars er hætt við að sýningarnar missi pýðingu sína í aug- um almennings, og pá er illa farið, og ver en heima setið. Smá sýningar (hreppasýningar) sem æfingar til undirbúnings hinum stærri, álít jeg aptur á móti gott að haldnar væru árlega, enda álít jeg mjög parft, að hvert sveitarfjelag haldi almennan skemmtifund með sýningu einu sinni á ári (á vorin), pað ætti að styrkja eindrægnisband fjelagsins og gjöra pað hæfilegra að koma fram sem heið- virður/reglubundinn flokkur, á hinni sjald- gæfu aðalsýningu hjeraðsins. Jeg álít samt eígi eiga við að kalla hátt með, eða setja í blöðin, pað sem á pessum hreppafundum fer fram, jeg held, að slíkt ætti heldur að fara nokkuð dult, og hver sveit að láta lítið yfir sjer, enda á pað betur við pegar hvert sveit- arfjelag vill keppa við annað , og er í öllu falli vissara, pegar á aðalsýninguna kemur, svo eigi- verði pá sagt að maður eða aðsveit- arfjelagið, sje meira í orði enáborði, pákem- urhvert sveitarfjelag frameins ogpað erklætt, pá á hver að tjalda pví sem til er, og láta sjá sem mesta framför frá pví er sýnt var á næstu sýningu á undan, pá er um að ræða að hver geti sýnt sem mest og bezt pað er skari fram úr, en pó wsð nauðsynlegu tilliti til kostnaðar eða dýrleika^hvers hlutar. J>iið « t. a. m. eigi nóg að geta sýnt síðullaðan og feitan sauð að vori, nema sannað verði að eldi hans hafi eigi kostað meira en pað, að vel borgi sig að ala svo. í>að er meira var- ið í pá smíðisgripi, pau listaverk, pær hann- yrðir, pá tóvöru, sem minna kostar, efhlutir pessir gjöra eins mikið gagn eða eins mikla prýði, eins og peir hlutir e* dýrari eru; en nytsemi og prýði eiga pó að vera í fyr'irrúmi, og er pví meira vert um hínn dýra hlut en hinn ódýra ef hann um leið lítur út fyrir að vera til meiri nota, meiri prýði, eða er hag- legar gjörður. Dómendur á sýningum erupví vandkosnir, ættu peir samt máske að vera heldur fleiri en viðgengist hefir, og atkvæða- konar manna, mælti hann: „Jeg erhrædd- ur um að peir skeyti nú hvorki um skömm nje heiður framar og að peir sjeu orðnir svo gjörspilltir, að engin varanleg betrun geti heppnast. En samt hafið pjer mitt leyfi. til vitjunarinnar og til pess að úthluta smá- ritum og mæla við alla sem pjer getið, hve- nær sem pjer viljið og hvar sem pjer viljið hjer. En gleymið pví eigi, að petta eru verstu dónar og svífast einskis. Skiljið pjer mig". Jeg fullvissaði hann um pað en sagði: „Ótti mun eigi aptra mjer frá að tala við pá um sálir peirra eða frelsarann, sem dó fyrir pá". Hann sagði aptur: „|>jer eruð pá ekkert hræddur?" Jeg svaraði: „Nei!" „Já, ja, farið pjer pá", sagði hann, „og jeg vona, að petta leiði til góðs". Er jeg var að fara frá honum úr skrif- stofunni, sagði hann: „Hjerna"! Hahnfór

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.