Norðanfari


Norðanfari - 10.09.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 10.09.1880, Blaðsíða 2
— 116 — fjöldi að ráða. Til enn raeiri tryggingar fyr- ir rjettum dónram ættu peir, er eigi þj'kir rjett dæmt, að mega láta velja menn í yfir- dónr í vissum tilfellum. Svo að samanburður verði gjörður sem greinilegastur á eldri og yngri sýningum ætti að rita í bók nákvæma lýsingu á hverri sýningu, undirbúningi, fyrirkomulagi, stjórn, störfum, sveitaflokkum, sýnisgripum, og jafn- frarnt ætti á liverri aðalsýningu að vera Ijós- myndasmiður, er tæki myndir af öllu pví 'helzta er par væri að sjá, eptir bendingum beztu manna. |>essar myndir mundu verða útgengilegar, enda jafnvel pörf eign. Jeg liefi nefnt hinar stærri sýningar hjá •oss aðalsýningar og hjeraðasýningar, án pess jeg álíti pær miðaðar við hverja sýslu út af fyrir sig. Álífc jog ómissandi að sveitarfje- lög pau er koma vilja saman á eina sýningu, •og eiga hægast með pað, feli sýslunefndar- mönnum sjnum framkvæmdina, ef pau eigi hafa jafnframt önnur framfarasamtök sín á milli, en frá forstöðumönnum peirra sam- taka. En einstakir menn verka lítið ef eigi er almennur vilji, og pá er betra að bíða byrjar, pó menn verði aptar í lestiuni. Merki til pess að viljinn sje vaknaður álít jeg pað, ef sveitarmenn hafa haldið sýningu 1 sveitinni, enda er pað eitt skilyrði fyir pví, að aðalsýning geti farið vel og reglulega fram að undirbúningssýning hafi verið haldin sama vor eða vetrinum áður í hverri sveit, er taka vill pátt í aðalsýningu. Á smásýningunum ættu dómendur að tiltaka pá sýnisgripi, er peir álitu reynandi að fara með á aðalsýn- ingu, ekki einungis pá er peir álitu verð- launa verða, heldur fleiri er næstir peim gengju. |>ar ætti að kjósa menn í stjórnar- nefnd aðalsýningar, svo einn væri úr hverri sveit; sá maður ætti §vo að hafa yfirstjórn :sveitunga sinna á sýningunni. Á aðalsýn- ingu ætti hvert sveitarfjelag að halda hóp og hafa sín tjöld út af fyrir sig. Ætti hver sveit að eiga sjer merki, er tjöldin og fólkið væri auðkennd með. I merki livert ætti að vera dregið einkennilegt landslag sveitarinn- ar, svo sem skógur, vötn, hraun, o. s. frv., eða náttúruundur ef til er í sveitinni, svo sem foss, hverr, ^ldfjall, eða tíðkanlcgustu á- höld, svo sem skip, vefstóll, m. fl., eða skepna eða sáðtegund, er benti á arðsaman atvinnuveg í sveitinni. Hver sveit er pann- ig kýs sjer merki ætti að auglýsa paðí blaði, svo sem ólíkust yrðu merki sveitanna. Gætu merki pessi sýnt töluvert hugvit og hagleik yrðu pau góðir sýnisgripir. Með flokkaskip- un eptir sveitum” koma máske einnig í ljós ýms önnur einkenni sveitarfjelaganna, ýmist af völdum náttúrunnar eða mannanna, sein vert er að taka eptir og rannsaka, svo sem er háralitur, yfirlitur, vaxtarlag, limaburður, látbragð, klæðaburður, hárskurður og fl. Að skoða pannig fólkið sjálft mundi verða bæði skemmtilegt og gagnlegt í ýmsu tilliti. |>eg- ar skýrsla er útgefin um aðalsýningu, sem jafnan skyldi vera á prenti, ætti ogað flokka nöfn sýnisgripa eptir sveitum; en par á móti liljóta gripirnir að vera flokkaðir á annan hátt á sýningunni sjálfri. Til pess að verða ekki of langorður ætla jeg ekki að hreifa í petta sinn tillögum um undirbúning á sýningastöðum, einungis parf að gæta pess, að nóg rúm sje ætlað peim mönnm er til sækja, svo peir getián mikill- ar hindrunar fengið aðgang að sýnismunun- um á einhverjum sýningarstaðnum, er mega vera nokkuð strjálir, svo að 1 tjald sje fyrir hverjar 3 eða fl. sýningartegundir. p>etta dreifir mannsöfnuðinum, en pó pægilega og eðlilega, pví pá koma samantil skoðunarpeir er saman eiga, og síður verður of pröngt á einum stað. Að setja reglur og auglýsa um allt fyrirkomulag sýningarinnar er verk stjórn- arnefndarinnar, og ætti liún í tíma að út- vega sjer nógu marga hentuga hjálparmenn, svo peirri reglu verði stranglega fylgt Með peim hætti getur allt farið vel og skipulega fram, og allir menn faiið ánægðir af hverri sýningu. |>á kemur nú kostnaðurinn við sýning- arnar til álita. ]>að er náttúrlegt að fátækt- in og strjálbyggðin aptri pessum fyrirtækj- um nokkuð, sem öðrum, enda heíir petta lcomið frarn í pví, að svo fátt hefir sýnt ver- ið. Aptur hefir fjöldi manna sótt sýning- arnar, bendir pað, til pess, sem og lijíu er rjettast og eðlilegast, að leggja ætti kostnað- inn á pá er sæktu á staðinn, með pví að láta hvern kaupa inngöugumiða, og væri pá rjett að húsbóndi hver borgaði fyrir sittheim- ili. Styrk til verðlauna á hjeraðasýningum ætti landssjóður að veita, en eigi sýslusjóðir, pareð sýningar yrðu naumast bunduar neitt ,við sýslutakmörk. En sýslusjóðir ættu öllu fremur að leggja fje til verðlauna á hreppa- sýningum innan sýslu, væri pað og meðfram hvöt íyrir allar sveitir sýslunnar að halda pær sýningar, og ná með pví hluttöku í verðlaunum. Eramfarafjelögin jafnótt og pau komast á í sveitum , munu bezt styðja petta lram- faramál, peim fel jeg einkum pessi fáu orð mín til skoðunar og athugunar, um leið og jeg óska peim og öllum framfaravinum allrar gæfu og gengis. G. A. lleiknmgur yflr tckjur og útgjöld Spítalans á Akureyri 1879. T e k j u r: 1879. Ivr Aur. 1. Eptirstöðvar frá f. á. . . . 888,78 2. Styrkur úr landssjóði . . 400,00 3. Húsaleiga 14,50 4. Ýmsar tekjur . . . . . 33,72 5. Fyrir sjúklingahald og böð 638,25 Alls 1975,25 Útgj öld: Kr. Aur. 1. Aðgjörð á húsinu og öðrum eignum 39,86. 2. Ný áhöld 3. Brunabótagjald ..... . 94,50 4. Ýms útgjöld . 20,92 5. Laun læknis, spítalhaldara og gjaldkera 258,75 6. Eyrir sjúklingahald og böð til spítalahaldara . . . 541,69 7. Eptirstöðvar . 1,009,81 Alls 1,975,25 Á spítalanum hafa verið 21 sjúklingur í 566 daga, af peim hafa 2 dáið. Heitböð eru notuð alls á árinu 30, og eru pað mest sjúklingar á spítalanum, pví utanspítalamenn hafa að cins fengið böð tvisvar. (xráiiuíjclagið Og herra Tryggvi Guimarsson. Mundi* ekki verzlunarstjórum ■ Trránufje- lagsins pykja pað ótilhlíðileg aðferð af mjer eða hverjum öðrum semi væri af samkepp- endum peirra í verzluninni, ef vjer heimt- uðum af peim vöruskrá pá er kaupstjóri hefði sent peim til að haga sjer eptir við söluna, til pess að geta með sönnu eða ó- sönnu úthrópað vöruverð peirra fyrir alpýðu. |>eir mundu víst fljótt svara eins og er, að vöruskráin kærni oss ekkert yið. Aðferð pessa leyfði kaupstjórinn sjer samt að brúka gagnvart mjer, og munu flestir óvilhallir verða að játa, að sú tilefnislausa árás hans hafi engu síður verið óheiðarleg en ótilhlýði- leg að vilja niðurlægja liinar verzlanirnar hjer til pess að hefja Gránufjelagið upp og nota par til önnur eins meðöl og rangfærð- pá með mig að glugganum og mælti: „Sjáið pjer pessa tvo menn við vinn- una“? „Já“, sagði jeg. „Hafið mín ráð: sneyðið hjá peim, peir eru báðir hinir verstu menn; peir virða hvorki sjálfa sig, nje nokkurn mann ann- an“ . ]>að liðu eklci meir en tvær mínútur frá pví er jeg fór úr skrifstofunni, pangað til jeg nam staðar hjá pessum tveimur mönnum. ]>eir hjeldu á fram að vínna af kappi og með hin dökku andlit sín var út- lit peirra eitthvað voðalegt. Jeg mælti: „Góðan daginn vinir mínir; ekkert er á við vinnuna og pjer virðist mjög kostgæfilega vinna fyrir pví brauði, sem eyðist“. „Já“, svaraði annar með hryssingslegri rödd og leit til mín illilega, en báðir bjeldu á fram verkinu. Jeg hjelt á fram: „Jeg hygg, vinir mínir, að ykkur sje kunnugt, að allir hlut- ir hjer á jörðu eru fallvaltir, að hver mað- ur fæðist til pess að lifa að eins stutta stund á jörðu og pá deyja og pess vegna munuð pjer og jeg fyr eða síðar hætta að vera i pessum heimi. Já, sá tími kemur, er hendur ykkar hætta að vinna, fætur ykk- ar að ganga og tunga ykkar að mæla, og pá er til annar heimur, pá er tunga ykkar fær að syngja söng lambsins, ef pið lifið guðrækilegu lífi og deyið x Jesú Kristi“. |>eír hættu verki sínu, lögðu frá sjer spaða sína og annar mælti: „þetta er til einhvers! Hvert ertu að reyna að komast? Jeg ætla pú sjert einn af pessum hvít-kæf- urum sem ganga um til að vinna menn. Ef svo er, pá er ekki til neins fyrir pig að reynaað festa höndur í hári okkar pessara pilta“. Jeg sagði peim, að jeg væri ekki fær um, að snúa peim, pví pað væri verk hei- lagsanda; en jeg gætí sagt peiin , hvernig peir gæti orðið nýjar skeprrar í Krist Jesú“. „Ha, ha! pú ert pá hvit-kæfari eptir allt saman“; og með skelfilegu augnaráði og blóti mælti hann: „Horfðu nú á meist- ari góður, vjer viljum ekki gjöra pjer neitt illt, fyrir pví vjer hyggjum, að pú sjert eíns og annar einfeldningur og hugsir að pað sje í raun og veru satt, sem pú kennir; við gef- um heldur ekki um prjedikanir pínar eða bækur ng piggðu nú góð ráð og vertu sem minnst hjá okkur meðan pú hefir heilt skinn“. „Nú tóku peir spaða sína og fóru apt- ur að vinna; en jeg mælti: „Jeg get ekki yfirgefið ykkur, fyr en jeg hefi lokið af er- indi meistara míns, Guð segir sjálfur í sínu heilaga orði: Sú sál sem syndgar, skal deyja. Og aptur: Hinum vondu skal vís- að til helvítis. f>á útskírða jeg fyrra stað- inn. Annar sagði pá: „Jeg lasta ekki slcyn- samlegar ástæður og jeg ímynda mjer, að

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.