Norðanfari


Norðanfari - 10.09.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 10.09.1880, Blaðsíða 3
— 117 landsins byrjuðu petta ár. Jeg held annars að procentureikningar herra T. G. eins og raunar öll grein hans, haii verið gjörður ekki síður af vilja en viti. Jeg get að minnsta kosti ekki komið honum heim við gráa samn- iuginn og svo veit jeg að hefir farið fyrir fleirum, pví eptir lionum eru liinar fyrstu 5 % aðeins ársprocentur, en allar hinar eru jafnar, pó lánið standi ekki nema nokkra daga eptir að vörusendingarnar byrja. |>að getur verið satt að kaupstjóri geti keypt vörur hvar, sem hann vill, enað hann geti selt pæi* hvenær og hvar í útlöndum, sem vill, án sampykkis herra Holme pví neitar samningurinn algjörlega og að samn- ingurinn hafi rjett í pví, hafa landsmenn ef tii vill tilfinnanlega fengið að kenna á með verðlagið á íslenzku vörunni, einkurn lýsinu, pó peir viti pað ekki, pví ekki mun pað ó- hugsandi að pað hækki ekki verð á íslenzkri vöru, pegar hver farmurinn kemur eptirann- an og allt er selt strax, hvernig sem ástend- ur. Herra Holme tapar ekki við pað, pó lágt sje selt strax, liann fær jafnar procentur og peninga sína pess fyrri í sjóðinn og pá er hann líka úr sinni helmings ábyrgð, en pó fjelag- ið tapi nokkru við offljóta sölu, eða hún verði til pess að prykkja verðinu niður á markaðin- um, pað má herra Holme hjer um bil standa á sama. Mig furðar á pví pegar herra Tr. G. er að gjöra sig gildan yfir prekvirkjum peim, sem Gránufjelag á að hafa unnið, fram yfir aðra kaupmenn, en sem pað annaðhvort eng- an pátt hefir átt að, eða pá að eins pann, er pað getur ekki átt neitt sjerstakt pakklæti skilið fyrir. |>að munu fæstir pannig vita til að pað sje Gránufjel., sem komið heíir á síldarverkun eða niðursuðu. J>að mun flest- um kunnugt að hjer norðculands er pað herra Einar á Hraunum, sem byrjaður er á pví og fjekk hann styrk af landsfje en ekki frá Gránufjelagi að sigla til Noregs til að kynna sjer pað. Máske að herra Tr. G. álíti Gránufjelag hinn eiginlega umráðamann lands- sjóðs? Að saltfisksverkun komst hjer á, veit jeg ekki til að hafi fremur verið af tilhlutun Gránufjel. en hinna annara verzlana. Bænd- ur munu hafa átt mestan og beztan pátt að pví sjálfir, auk hins óvanalega góða afla, sem lijer var við fjörðinn 3 undanfarandi ár. |>ó hinar verzlanirnar hafi fyrrmeir selt salttunn- una á 6—8 kr. tunnuna, pá getur slíkt ekki álitizt neinar öfgar, fyrst Gránufjelag seiur salttunnuna enn 6—7 kr. og er pó sannar- lega mikill munur á pví, eins og öllum gef- ur að skilja, að geta flutt og selt heilaskips- farma á ári, eða purfa svo árum skiptir til pess að selja einar 100 tunnur eins og áður var tilfellið; pá heyrðust samt aldrei um- hvartanir um að saltið væri lítt nýtt eða kalkblandað. |>að er pá að eins salan á lif- andi peningi, sem herra Tr. G. getur fært Gránufjelaginu til gildis af pví sem hann telur upp, en sala á lifandi peningi hefir komist á víðar en par sem Grfl. hefir átt hlut að máli og mun livergi par vera peim annmörkum bundin, að bændur sjeu neydd- ir til að láta helming peninganna ganga inn í verzlanir og fá aptur einhverja úttekt í staðinn, hvort sem peir parfnast hennar eða ekki. J>að er skrítið að herra Tr. G. slculi vilja draga að mjer, fyrir kaup á lifandi peningi í sömu grein og hann er að hæla Gránufjelagi fyrir pau. |>að hefði verið sök sjer ef hann vissi að jeg á einhvern hátt liefði flekað bændur á peim, en pað mun víst engum af peim er seldu gjöra herra Tr. G. til geðs að bera mjer. Jeg tók kindur upp í skuldir fyr- ir áskorun manna, sem vildu standa í skilum, en gátu pað ekki á annan hátt, jeg hvatti eng- an til að borga með peim og pví síður neyddi jeg nokkurn fátækling til pess með lögsókn, en pað átti sjer einmitt stað við Gránufje- lagið. J>að má virðast býsna mikil dirfska af herra Tr. G. að drótta pví að mjer að jeg hafi sannleikann, almenningsálitið og gagn ættjarðarinnar móti mjer. |>essháttar talshátt- um geta allir veifað, en pað er varasamt að vitna til sannleikans fyrir pann mann, erenn pá stendur sem ósannindamaður að áburði peim er hann vakti deilu pessa með. Að herra Tr. G. hafði almenningsálitið með sjer í máli pessu framar en jeg,./r hann á engan hátt bær að segja, en pó svo kynni að vera enn pá pá má hann pó búast við að einhvern tíma rýkur dustið úr augum almennings og pá verð- ur Tr. G. varla öfundsverður af áliti Gránu- fjelagsmanna að minnsta kosti. Um gagn ætt- jarðarinnar parf ekki að fara mörgum orðum, grái samningurinn lýsir pví bezt. Eggert Laxdal. Hin leiigsta járnbrautarbrú í heiini. |>essi risavaxna brú er nýlega lögð yfir ána Tay á Skotlandi. Hún er byggð af sjer- stöku fjelagi og kostaði hjer um bil 350,000 pund sterling, 6 mill. 300,000 kr. Undir- stöðusteinninn var lagður í júlí 1871. Hún an samanburð á vöruverði frá mismunandi tímum, sem mikil prísbreyting hafði orðið á, en pví virðist reynt að leyna sem allra mest og að eins skýrt pannig frá, að vöruverðið hafi verið svona við komu fyrstu skipa til Akureyrar og Oddeyrar, svo liver ókunnug- ur maður mun hljóta að halda eptir skýrsl- unni, að pau hafi komið á líkum tíma. Gef- ur nú ekki kaupstjóri grun urn með pessu, pó ekkert væri annað, að Gránufjelagið standi ekki á sem traustustum grundvelli, pegar pað parf að grípa til annara eins stoða að styðja sig við, og pað hefði ekki átt að furða hcrra Tr. G. pó mjer gremdist árás pessi, pað mun fleiri furða á pví að herra Tr. G., «sem læt- ur hlaupa á reiðanum að segja satt pegar hann er að spurður» skyldi pannig láta lilaupa á reiðanum að segja ósatt alveg óað- spurður. Herra Tr. G. pykir pað við mig að jeg skuli ekki hafa amast við peim verzlunum, «sem jeg glögglega skilji að eru alveg út- lendar». Kaupstjórinn verður að vera einn um að gjöra pað, pær hafa aldrei áreitt verzl- un pá, er jeg veiti forstöðu, svo jeg hafi purft að bera hönd fyrir höfuð henni gegn peim, eins og Gránufjelagi. Jeg fæ ekki held- ur sjeð að pær sjeu neitt verri fyrir pað, pó pær sigli ekki undir «fölsku flaggi» og gefi sig ekki út fyrir annað en pær eru, nefnil. verzlun, sem kaupir og selur, en reyna ekki að draga á sig helgihjúp föðurlandsástar og «verulegra framfara» , eða pó pær hafi ekki látið landsmenn fá sjer liðugar 80 púsundir króna til að ljetta undir með peim og lagt par með pann klafa um háls bænda að verða að verzla við pær hvort sem peim líkar vel eða illa, en verða að missa fje sitt að öðruin kosti. |>ær munu nú líka fæstar hafa svo óeigingjnrnan framkvæmdarstjnra, sem afein- skærri föðurlandsást og fyrir annað eins lít- ilræði og hjer um bil landshöfðingja laun árlega hefir lcomið 80 púsund króna sam- skotaíje bænda í pá veltu að verða trygging fyrir 40 púsund króna árstekjum lianda út- lendum stórkaupmanni, og búið svo vel urn hnútana að hann geti fyrirhafnar lítið geng- ið að pessum «framfaravísir bænda» , pegar honum sýnist, ef út af ber. Útskýringu kaupstjóra á procentum peirn er herra Holme fær af verzluninni, parf jeg ekki að svara, samningurinn segir sjálfur til peirra; jeg dróg procenturnar út úr honum með hliðsjón af að fjelagið mun hafa skuldað herra Holme um 200 púsund krónur um síð- astliðið nýár eða áður en vörusendingar til pað sje pö eitthvert vit og ef til vill sann- leiki á eiulanuin í pvi sem pjer hafið sagt“. En hinn fleigði spaðanum og sagði: „Kobbi, pú ert pó ekki að láta hann snúa pjer, eða hvað“ ? „Nei, nei“ svaraði hann „en pað sem maðurinn segir, er raunar skynsamlegt og jeg get ekki borið á móti pví, nje heldur pú“ . „Hana nú, meistari góður“ sagði hiun, „Þú getur reynt að ná í hann, en pú skalt ekki hugsa pú spilir með mig“. Jeg ræddi meira við pá í pvi augna- miði að koma peim inn í andleg efni, og kvaddi pá svo og svaraði annar peirra kveðju minni engu orði. Jeg sagði peim, að jeg mundi bráðum finna pá, en hinn illhryssings- legi maður sagði blátt áfiam: „Hyggðu pig mesta lánsmann, að sleppa með heilt skinn í petta sinn, en jeg skal segja pjer sögu, ef pú kemur nokkurn tíma aptur til mín til pess að prjedika, pá skal jeg slá út úr pjer heilann. Jeg heimsótti samt aptur staðinn og fann báða sömu mennina og einn með hinn priðja og voru peir að vinna rjett hjá hin- um fyrra stað. Jeg bauð peim smárit og var einu neitað. Jeg átti nú aptur trurækn- islega samræðu við mennina, leiddi peim fyr- ir sjónir sviksemi mannlegs lijarta, spillingu og skammarlegt vanpakklæti mannsins og skýrskotaði til nokkurra staða í ritningunni til styrks hugleiðingum mínum. Maðurinn, sem var svo ósvífinn áður, var verri nú og kom pað stundum fyrir, að hann tók upp spaðan og hótaði mjer höggi og meira að segja, hann kom með knefann fast að andlitinu á mjer, svo mjer pótti nóg um, með hlátri og hæðni við lagsmann sinn fyrir að láta leiða sig afvega með pvilíkum voleigðarfortölum. Einu sinni, meðan jeg var að tala við hann voru pær spurningar frambornar og peim svarað svo sem nú skal segja. „Kunnið pjer að lesa?“ „Nei“. „Getið pjer skrifað11? „Nei“. „Kunnið pjer margföldunartöfluna?11 „Nei“. Jeg sýndi honum pá fram á pað, hve fjarstætt pað væri af honum, að vilja taka við peirri stöðu, sem liann væri auðsjáanlega óhæfur til með öllu. par sem liann hafði lát- ið pá ósk í ljósi, að hann vildi vera forstöðu- maður. |>etta var á köldum morgni, en hæg rigning var á, og a meðan jeg var að tala við pá, pá kom lítil stúlka eitthvað 6 ára með körfu á liandleggnum. Hinn maðurinn, hann Jakob, tók við henni af barninu, sem hafði komið með morgunmatinn hans; hann lagði höndina á kollinn á henni og mælti: (Framh.).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.