Norðanfari


Norðanfari - 10.09.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 10.09.1880, Blaðsíða 4
— 118 — liggur milli bæjanna Fií'c á suðurbökkum fljótsins og Dundee á norðurbökkunum. |>ar er áin 45 feta djúp pá dýpst cr og braði straumsins nær stundum 5 «knútum» (Knobbe) á kl. tímanum. Brúin skiptist í 85 bil eð- ur kafla, sem eru frá 67 til 245 fetaðlengd, en öll lengd brúarinnar er 2 mílur enskar. Miðlilutinn eður 13 pessi bil er liæstur og er liann 88 íeta hátt fyrir ofan vatnið pegar pað er hæst, en frá miðjunni hallar lienni ofurlítið jafnt til beggja hliða. Hinir fyrstu 12 stöplar að sunnanverðu eru hlaðnir af múrgrjóti en állir hinir eru járasívalningar fylltir með múrgrjót og kalk, svo allt er sam- faSt sem einn steiirn. Tvö máttartije liggja alstaðar á milli hvorra 'tveggja stöpla og eru pau sameinuð með pverböndum. j»ar sem •máttaítrjen eru settá Stöplana, er ætlað visst ‘Tril fyrir útpenslu við hita, en liún verður hjerumbil 7 fet á allri’lengd brúarinnar. Svo -er 'tálið tfl að 'hverfc fet áf lengd brúarinnar sje I Va tori* á pyngd, og er pað meiri pungi • en hægt væri að lá’ta ‘koma á eitt bil pó pað væri fyllt með vöruvagna. — Enginn hluti 'brúarinnar — enda par sem mcstur pungi leggst á — parf nokkurntíma að bera rneir cn 4 ton á □ pumlungi, en svo er hún Sterk að hún pyldi 21 ton á □ pumlung ■ef hægt væri að koma pví 'fyrir á henni. (Eptir ensku blaði). Alpingismaður Eirtar Ásmundsson, kaup- Stjóri Tryggvi Gunnarsson, og timbursmiður Jón Stefánsson, voru útnefndir af amtsráðinu hjer, að skoða brúarstæði á Skjálfandafljóti; og segja álit sitt um undirbúning brúargjörðarinn- ar. J>eir fóru pangað 18. f. m. J>eim leizt vel á hið svo kallaða rieðra brúarstæði, hið sama er upphaflega var tilteldð, Jiegar pessu máli var fyrst hreift fyrir 16 árum, en eigi hefir orðið framkvæmt, vegna fjeleysis fvrri en nú, eptir að síðasta alping kom peim lögum fram, að lána mætti úr landssjóði allt að 20,000 kr. til brúargjörðarinnar, sem aptur skyldi endurborga á 28 árum, Breidd fljótsins par sem brúin á að standa, er 29 álnir milli klappa, af bjargs- brún niður að vatni vár 71/3 alin pó fljótið væri í talsverðum vexti, samt töldu skoðunar- menn tryggilegra að bæta við 4 álna háum stólpum úr tilhöggnu ogsteinlímdu grjóti ofaná bergið beggja megin, til pess að brúnni sje ó- hætt í ruðningum og aftaka vöxtum á vorin. Brúarstæðið er örstutt frá hinum nafnkennda Goðafossi, og slcammt frá pjóðveginum. Kvísl ein rennur i fljótið milli brúarstæðsins og pjóð- vegaxins, sem opt er íllfær í vatnavöxtum á vorin og krapaförum á haustin, álitu pví skoðunar- menn nauðsynlegt að brúa kvíslina líka, en par er svo heppilega ástatt að brúarstæði fannst við kvíslina, í beinni leið, sem lítið parf að gjöra við, nema hlaða priggja álna háan stöpul öðru- megin undir brúarsporðinn. Brýrnar verða lík- lega keyptar báðar erlendis í vetur og fyrir al- vöru byrjað að hlaða stöplana á næsta vori. Hversu umstangsmikið og dýrt verkið muni * verða eptir ágizkun nefndarinnar, er oss ó- kunnugt. F t j e 11 i r. Hafísinn kvað hafa legið hjer fyrir Norð- urlandi í sumar, allt austan frá Kolbeinsey vestur fyrir Strandir, en nokkuð djúpt, og grynnst komist eina mílu undan Almenning- *-) 1 ton er 2016 pd. dönsk eða sem næst klyfjar á 10 hesta. um, millum Siglufjarðar og Eljóta og inn á miðjann Húnaflóa; en um mánaðamótin júlí og ágúst fór hann algjörlega að reka frá og hefir ekki sjezt síðan. Seinast í næstl. mánuði öfluðu Norð- menn, sem eru alltaf á skipum sínum við Hrísey, í net sín á áttunda liundrað tunnur af hafsíld , við Birnunes og víðar par ytra lieíir og aflast talsvert af síld í p. m. Með skipi sem nýlega er komið frá Nor- egi til fjelagsins í Hrísey, frjettist að í sum- ar hefði verið mjög aflalítið við Noreg af síld og íiski, og pví horfur á að sú vara, og sömuleiðis lýsi, mundi hækka í verði er- lendis. I Olafsfirði kvað ísuganga svo mikil, að hún er innst í fjarðarbotni par úpp í land- steinum og hlaðíiski er nú sagt innfyrir Hrísey. 1. p. m. kviknaði eldur í heyhlöðu að Hallandu á Svalbarðsströnd, brann par nálægt einu kýrfóðri af töðu og rjáfrið af hlöðunni, sem stendur sunnan og ofan til við bæinn, en sunnangola var og allur bærinn 1 veði. Voðinn sást hjer úr bænum og af Oddeyri, og voru menn sendir til hjálpar. Eldurinn hafði orsakast af pví, að aska hafði verið bor- in á hlöðuna til að verja hana leka, en eld- urinn leynst í henni. — Hlutarliæð hákarluskipa peirra sem lagt hafa upp afla sinn hjer petta ár. við bræðsluhúsin Ákureyrin 501 ;unnur. Arskógsströndin 145 — Baldur .... 258 — Ellidi . . . . 144 — Eyfirðingur 155 — Elína . 144 — Gestur , 117 — Hafrenningur (opinn) 78 — Hermann 533 — Hermóður 252 — Hringur . 208 — Mínerva .... 160 — Pólstjarnan 154 — Sælor .... 138 — Sjófuglinn 72 — Stormur .... 280 — Svanurinn 141 — Siglnesingur . 30 — Víkingur' (heldur enn út) 146 — Ægir .... 124 — Sum af skipum pessum hafa lagt nokk- uð af lifur upp á öðrum stöðum. PKESTVÍGSLUR. Árni |>orsteinssoii aðstoðarprestur síra Jóns Austmanns á Saurbæ í Eyjafiriði. Ein- ar Vigfússon, prestur til Hofspinga á Höfða- strönd (Hofs og Miklabæjar í Óslandshlíð). Kjartan Einarsson, til Húsavíkur á Tjörnesi í Jpingeyjarsýslu. Úr brjefi úr Rvík. dag 28. ágúst 1880. «Eiskitregt, pokulopt og mollur, perrilaust, nær hálfsmánaðartíma». 25. f. m. Ijezt háyfidómari j> ó i' ð u r Jónasson í Roykjavík. — 5. p. m. um morguninn kom Phönix aptur hingað að sunnan frá Rvík og meðal farpegja pessir: herra rektor J. A. Hjaltalín alfarinn til Möðruvalla skólans, sjera Jón Bjarnason ásamt konu sinni (hann hefir tekið að sjer að gegna prestsverkum um eins árstíma í Dvergasteins prestakalli), síra J>orleifur Jóns- son frá Presthólum, sjera Árni |>orsteinsson með konu sinni og tveimur börnum peirra, kaupmennirnir Jón Guðmundsson frá Elatey á Breiðafirði og Lárus Snorrason frá fsa- firði, ekkjumad. Ásgeirs sáluga kaupm. frá ísafirði og dóttir hennar, á leið til Kaupmannahafnar, frá Sauðárkrók herra hjer- aðslæknir Árni Jónsson, verzlunstjóri Stefán Jónsson og kona lians. Hjeðan lagði Phönix aptur kl. 3. um morgunin 7. p. m. og hjeðan með honuni ungfrú Margrjet Daníelsdóttir Halldórssonar frá Hrafnagili, frú Anna Stephensen frá Holta- stöðum, pær ætla að vera í Kmh. næsta vetur. Auglýsingar. Kunnugt gjörist: að fimtudag p. 16. p. m. kl. 12 á hádegi, lætur kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson við opinbert uppboð á Möðru- völlum í Hörgárdal selja nokkuð af borðvið, kalk í tunnum, tjöru, vagn og verkfæri, og ef til vill 2 hesta. Söluskilmálar verða aug- lýstir við uppboðið. Skrifstofu Eyafjarðarsýslu 1. september 1880. S. Thorarensen. Dökkrauður foli fjögra vetra gam- all hvarf mjer undirskrifuðum frá Hraukbæj- arkoti í Kræklingalilið 24. ágúst, með mark: sylt hægra, aljárnaður, góðgengur, litlastjörnu undir ennistoppi og stýft tagl. Hver sem kýnni að verða var við folann bið jeg svo vel gjöra að handsama hann mót borgun og láta mig vita hið fyrsta. Grenivík 1. september 1880. Tómas Jónsson. Jarðepli. Seinni part yfirstandandi septemb. fást jarðcpli til kaups hjá mjer undirskrifuðum og geta sjóbændur fengið að borga pau með isu og harðfiski. Jarðepli úr görðum mín- um hafa jafnaðarlega pókt einhver liin beztu hjeðan af Akureyri. Eggert Laxdal. Að kveldi hins % 80, týndist peninga- budda með rúmum 50 kr. á leíðinni utan af Oddeyri og inn að bakarii, sem finnandi er beðinn að skila til ritstjóra Norðanfaragegn sanngjörnnm fundarlaunum. Á veginum millum Akureyrar og. Odd- eyrar tapaðist í dag, röndóttur malpoki, með silfurbúinni svipu í, sem finnandi er beðinn að halda til skila — mót sanngjörnum fund- arlaunum — til ritstjóra Norðanfara. J>verá á Staðarbyggð 6. sept. 1880. S. Sigurðsson. Daginn eptir „sýninguna“ á Oddeyri 8. júní p. á. hafa orðið beizlasldpti, pannig, að jeg undirskrifaður hefi fengið beizli með járn- stengum nýlegu stönguðu höfuðleðri og ný- legum kaðaltaumum, en mitt beizli var með einföldu höfuðleðri, hringju á hnakkanum, fornum járnstengum og kaðaltaumum og minna virðis en pað beizli sem mjer var eptir skilið; eigi að síður vildi jeg pó helzt geta fengið mitt beizli aptur, og hinn. sem mitt beizli hefir í höndum, sitt beizli, sem hjá mjer er. Ytra-Laugalandi í Eyjafirði 28. ágúst 1880. Stefán Árnason. Fjármark Jóns Einarssonar, á Stein- dyrum á Látraströnd: Sneiðrifað framan liægra, sílt vinstra. Brennimark : J E S. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson, Prentsmiðja Norðanf. Guðm. Guðmundsson. 4

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.