Norðanfari


Norðanfari - 04.11.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 04.11.1880, Blaðsíða 1
19. ár. Akurcyrí, 4. nóveiiiher 1880. Nr. 63. Grámifjelag og stjúrn fress. «Tilgangurinn helgar meðalið» hefir stjórn Gránufjelags hugsað, pegar hún skrifaði ytírlýs- ingu sína um renturnartil Hohne, laun kaup- stjórans, verðskýrsluna o. s. frv. Stjórnin segii' að herra Holme haíi árið sem leið ekki fengið fullar 5 °/0 í rentur af láni sínu og umboðslaun fyrir að kaupa útlendu vörurnar en tæp 7 % að meðtöldum umboðslaunum fyrir að selja íslenzku vörurnar. |>egar petta er borið saman við samninginn, er áskilur herra Holme fyrst 5 % í rentu fyrir lánið svo 2 % og síðan 21/, % viðbót samtals 9l/a % ^á virðist sem kenningin sje bein ósannindi, og í raun og veru er hún pað líka, pó Jeg nafi heyrt að prestarnir ætli að rjettlæta hana með pví að segja að par skuld- in við nýár 1879 og lánið yfir árið hafi ver- ið hjerum 610,000 krónur, og Holme goldið af pví c: 42,000 kr., eins og mörgum er kunnugt að tekjur hans voru af fjelaginu ár- ið lem leið, pá sjeu pað tæpar 7 %, sem honum hafi verið borgáð að meðaltali. J>að parf nu fivorki rnjög réikningsfróðan mann eða kunnugan lántöku Gránufjelags til' að sjá hversu pessi ályktan er fjarstæð hinu verulega sanua og rjetta, og pó mun fcún jjið einasta er stjórnin getur haft til að kasta uokkrum sannleiksblæ á framburð sinn í pessu, pví bæði er pað að skuld sú er ekíri einasta stendur föst frá ári til árs, heldur par á ofan fer árlega vaxandi, mun tæplega geta talizt til verzlunarveltunnar eða geta gefið af sjer háar procentur. Procenturnar eiga pví í raun rjettri að leggjast allar á hma eiginlegu verzlunarveltu, sem hinar út- fíutttt vörur eru sá sanni mælikvarði fyrir. En pó petta sje ekki gjört og ársskuldin lát- in bera sínar 9% % v°na jeg samt að geta sannað með rjettari reikningi en peim er stjórnin hefir byggt á, að herra Holme hefir ekki einasta fengið 14 % af verzlunarvelt- unni heldur liðugar 21 % á ári. Reikningur minn verður pá pannig: 180,545,02 skuldaði fjelagið við nýár 1879, samkvæmt skýrslu pess, 10,545,02* gjöii jeg rað fyrir að pað hafi skuldað öðrum, 170,000,00 verður pá skuldin til Holme með 9V2 % Kr. 16,150,00 440,000,00 samtals tekið til láns á árinu hjá H. sem að með- altali hefir staðið 3V3 mánaðar, renta, pegar 5 % eru á ári, l7/is %t póknun 2 % og sölulaun 2V2 % samtals 58/9 % 25,911,11 kemur pannig all ná- kvæmlega út, pað sem H. *) Upphæðirnar eru að vísu áætlaðar, en út- reikningurinn sýnir að peim getur ekki skakkað að inun, pegar ut frá pvi er gengið að H. hafi haft fullar 42,000 kr tekjur af fjelaginu næstliðið ár. heíir verið borgað á ár- inu, nefnilega liðug 42,000,00 en-;58/9 % í 3V3 mánaðar gjörir ómótmæl- anlega liðuga 21 % um árið. Stjórnin k<mn nú að vilja hrekja petta, og rjettlæta framburð sinn meðpví,að par lánið hafiekki staðið til jafnaðar lengur en 3VS mánað- ar, pá sje rangt að reikna fjelaginu lengri leigu- tíma, eða ársleigu eins og jeg gjöri, en petta er ekki pví Holme befir ekki lánað fjelaginu pessar 440 púsund kr. allar í einu heldur mikið minna fje opt á árinu, sem samtals hefir numið peirri upphæð. |>essi smálán hafa að jafnaði verið borguð eptir 3 og 4 mánuði, eða með öðrum orðum H. hefir að meðatali lánað fjelaginu sama fjeð prisvar og fjórum sinnum á árinu og í hvert skipti fengið fyrir pað 58/9 % eða rúmar 21 krónu af hverjum 100 krónum yfir 'árið. pað brjálar ekkert pessum reikningi pó fjelagið hafi í sum skiptin iengið stærri upphæðir til láus en í önnur, eða sumar peirra haíi staðið lengur en aðrar, meðaitalið hlýtur að verða petta*, pví allt árið hefir H. peninga sína á vöxtu hjá fjelaginu. Setjum nú að stjórnin vilji rjettlæta sig með pví að aðeins nokkur hluti pessara pro- centa sje rentur, en meiri parturinn pókn- un og sölulaun, en pá vil jeg leyfa mjer að benda henni á að jeg hefi a^drei og hvergi minnst á renturnar út af fyrir sig, heldur procntur pær sein H. hefði af verzlunarveltu fjelagsins í heild sinni. En pó jeg hefði að- eins talað um rentu pá álít jeg að fullkom- in heimild hefði verið fyrir pví. Meðan fje- lagið heldur kaupstjóra í Höfn nærfellt 2/a ársins með 2 skrifstofupjónum pegar peireru fæstir og ber allan kostnað af skrifstofuhald- inu pá virðist alls ekki ofætlað af honum að annast um kaup og hvað annað fyrir fje- lagið, sem hann og mun gjöra, pví anuars væri líka óskiljanlegt hvað hann og skrif- stofupjónarnir hefðu að gjöra í Höfn allan tímann. pað gæti að eins komið til tals að draga pá Va % H, sem H. fær í borgandeyrir móts við fjelagið fyrir að selja vörurnar, en par meiri partur mun seldur fyrir borgun strax gegn lítilfjörlegum afslætti, sem fjelaginu efalaust mun reiknaður, pá pyrfti pessi Vs % lítið að ípyngja fjelaginu, og hvort sem er mun hún fyllilega vegast upp af peim V2 °0 sem H. hefir fyrir að geyma og annast um ábyrgðarskrárnar. Hvað yfirlýsing stjórnarinnar um laun kaupstjóra snertir, pá er hún ekki byggð á betri grundvelli en um procenturnar. Jeg skal leyfa mjer að taka til dæmis tekjur kaupstjórans næstliðið ár, pví meðaltal af mörgum undanfarandi árum get jeg ekki lagt mig niður við að gjöra og finn ekki heldur ástæðu til pess, pó stjórnin vilji taka með- altalið af 5 árum: *) Nákvæinlega reiknað hafa hinar 440,000 krónur verið á vöxtum hjá fjelaginu pannig að H. hefir lánað pvi til jnfnað- ar Vd pessarar upphæðar prisvar og Ve fjórum sinnum á árínu. — 133 — Fost laun kanpstjóra .... 2,400 kr. Va °/o ai" innfluttum vörum, mun kaupst. hafa reiknað sjer rúmar 2,500 — Hjer eru pá komnar .... 4,900 kr. eða upphæð sú, sem stjórnin segir að laun kaupstjóra hafi ekki að meðaltali yfirstígið, hefir hún pá vitanlega sleppt fyrir petta ár: V2 % af ensku sauðakaupunum, ferðakostn- aði kaupstjóra milli landa með gufuskipum og hjer um land, launum fyrir alpingissetu og ferðakostnaði til og frá pvi (550 kr.), pókn- un fyrir kaupin á «K<5su» (1,200 kr.) og tekjum við Möðruvallaskóla-bygginguna. J>ess- af tekjugreinir eru fullkunnar fiestum og munu líka nægja tilað fylla «landshöfðingja- launin», en verið getur að fleira mætti telja til ef stjórninni pykir á brezta, t. d. borgun fyrir innkaup og umsjón á efninu til al- pingishússins, pví pó kaupstjóri hafi gefið í skyn að hann hafi gjört pað af eintómri föð- landsást pá kemur pað ekki fjelaginu við, bann hefir orðið að eyða miklum og mikils- verðum tíma frá fjelaginu til pess umstangs, eins og hin seinfara sending skipanna næst- liðið vor bar ljósast vitni um, svo pað er fullkomin ástæða til að reikna pað með tekju- greinum hans frá fjelaginu. Stjórnin hefir eí til vill ætlað að rjett- læta* pessa yfirlýsingu sína með pví, að í bokum fjelagsins sjeu aoéins tilfærðar binar 2 fyrstnefndu tekjugreinar, pær er jeg hefi, útfært með tölum. En til pess hefir hún engan rjett. Kaupstjóri er algjört vinnu- maður fjelagsins og fjelagið á horgun fyrir öll pau verk, sem hann vinnur. J>ó gjaldið fyrir nokkur peirra renni beinlínis í sjóð kaupstjóra, án pess að vera tilfært í bókum fjelagsins, pá er pað engu að síður «pókn- un» sem telja má til láunahansfráfjelaginu. {>á eru vottorðin um prísana í full- komnu samræmi við yfirlysinguna um pro- centurnar og laun kaupstjórans. í skýrslu kaupstjórans voru yfir 50 vörutegundir tald- ar upp, en í vottorðunum eru pær 24 alls, allt svo ekki fullur helmingur. Öll -vottorð- in eru skrifuð í septembermán. og 14 af pessum 24 vörutegundum keyptar 15. sept., meir en mánuði eptir að sumarkauptíð var úti, og pó átti kaupstjóri að hafa samið verð- skýrslu pá, er hann las upp á fundinum 23. júní, eptir vottföstum reikningum! Ekki eitt einasta vöruverð er frá peim tíma, seui hinn eiginlegi ágreiningur er um, nefnilega frá 1. til 12. maí, eða tímabilinu milli pess sem «Manna» og «Rósa» komu. Jeg skal ekki orðlengja um pað, að sumum prísunum í vottorðunum ber ekki saman við pá er í skýrslu kaupstjórans standa, eða að ýmsar vörutegundir eiga ekki saman nema nafn- ið. En hvað líður verðinu á hinum vöru- tegundunum? Álítur stjórnin að ef hún getur, á sinn hátt, sannað einhvern hluta skýrslunnar, pá sje hún öll sönnuð? Sú á- lyktun getur aðeins verið samkvæm hinum «diplomatiska» hugsunarhætti Gránufjelags- stjórnar en naumast annara. Ekki mun pó hafa verið tilsparað að leita sannananna eins og nærri má geta, pó kaupstjóri viidi ekki

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.