Norðanfari


Norðanfari - 05.11.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 05.11.1881, Blaðsíða 3
Hjer er hlje fyrir öllum veðrum, en engin skepna má bíta grasið í skógunum, ekki heldur má slá pað, pað er látið visna til pess.að lauffall og mold par af frjófgi jarð- 1 veginn. 2. |>á koma varnargarðarnir J>eir eru plantaðir með prennskonar pyrnatrjám, með hvítum og rauðum hlómum og rauðum og bláum berjum; nreð reyni og viðir, og ýmsu öðru, en eru alveg gripheldir vegna pyrnanna og' rojög skemmtilegir og fagrir á líta, og vegir sem liggja milli peirra gefa manni strax mynd af meladal á milli grænna fjalla. Trje peirra ná optast 3—4 álnum og stundum 5—12 álnum á hæð. 3. J>á koma kornakrarnir, peir eru grænir nýjir, bleikir proskaðir; hjer er rúg- ur, hveiti , bygg og hafrar, pessar jurtir eru allar af puntgrasaættinni (Gramineæ) og hver annari líkar, 3—4 feta há strá með 2. til 3. pumlunga löngum öxum, er líkjast punti að sumu leyti, nema hvað pau eru pykkari, lengri og pjettari, situr kornið í 2—5 röðum á ökrunum. 4. J>á koma Bóghveitiakrarnir. Bóg- hveiti er af súruættinni (Polygoneæ) og heíir hjartamynduð, oddmjó blöð og vessamikla stöngla, rauð blóm og brún korn, er pað sleg- ið seinna en hitt kornið og parf mikinn purk. 5. |>á koma baunaakrar Baunir heyra til eigin ættnr er heitir baunaætt (Papilio- naceæ) sem á að vera einhver sú fullkomn- asta ætt 1 öllu jurtaríkinu, enda finnst i henni jurt sú, er hefir pá mest sjálfstæðu lífshreif- ing er pekkist i jurtaríkinu; (Hedysarum gyrans) blöð pessarar jurtar blakta upp og nið- ur af sjálfsdáðum. Baunablóm eru rauð á grábaunum en hvít á gulum baunum, og eru pá líkust smárablómum, — enda er smári af peirri sömu ætt — sitja baunir í belg 5—8 í hverjum og pegar pær porna opnast belgurinn og pær detta úr, verður pví varla mögulegt að slá baunir svo ekki fari margar forgörðum, en pað segir ekki mikið á stórum akri; heldur lítið liafa menn samt af peim á Jótlandi, og ekki fjekk jeg eins opt baunir par og aldrei eins vel til búnar eins og á íslandi! 6. Svo koma grasakrarnir, hjer er sáð livítum og rauðum smára (trifolium repens og pratense), rottuhala (phleum pratense) hann hef jeg að eins sjeð á Barkarstöðum 1 Fljóts- hlíð — Lolium perenne, jurt, sem ei grær á íslandi og tegundum og hvingrasi (Agrostis) sem sumar gróa hjer. Svo koma engjarnar, er likt graslag á peim, nema hvað stör er á stöku stað og pykir lítt til hennar koma. Menn sá sjaidan sama korni í samaakur en optast grasi annað árið og korni liitt árið. 5. Ágrip af sögu hinna norrænu lýðháskóla. í>egar vinnutími minn var á enda í Heils pá flutti jeg 3 fyrirlestra um ísland í barna- skóla í sveitinni, voru nokkrir bændur við- staddir og tóku peim vel, petta var nú byrj- un peirra mörgu fyrirlestra sem jeg hef flutt í Danmörk og urðu poir fleiri par enn í Sví- pjóð og Noregi til samans. Nú var skólinn á Askov stækkaður og gjörður að einskonar aðallýðháskóla (ud- videt Folkhöiskole) en áður en jeg segi frá veru minni á honum, vil jeg drepa á uppruna lýð- hóskólanna yfir höfuð. Höfundur peirra er hinn mikli kenni- maður, skáld og sögufræðingur N. F. S. Grundtvig fæddur 1783, dáinn 1871. |>að er oflangt að rekja hinn stórbreytilega og pýð- ngarmikla lífsferil pessa manns, pess vegna - 3 - sleppi jeg pví alveg í petta sinn. Jeg vil að eins nefna, að eitt af pví bezta sem liann liefir komið upp með, er lians aðdáanlega, and- ríka og fagra sjón á norrænum forntræðum og norrænum anda eins og hann kemur fram í Eddum og fornsögum vorum. En par eð uppfræðing og andleg upplifgan pjóðanna og einkum aimúgans lá lionum mjög á hjarta, pá óx hjer af sú ósk lians að stofnaðir yrði skólar, par sem að norrænn fróðleikur og mannkynssagan yfir höfuð yrði haft sem fyrsta og fremsta fræðigrein til pess að glæða pjóð- ernistilfinning manna, sem er alveg nauðsyn- legt fyrir hverja pjóð sem er, og var pað ekki minnst fyrir Dani á tímum peim til að los- ast nokkuð við ok liins pjóðverska anda. En Grundtvig sá vel að fornfræði Dana (Saxó og Sveinn Ákason) var ónóg, og purfti pví að leita íslenzkra fornfræða enda gjörði hannpað rækilega. Svo stóð á, fyrir honum að hann vegna prestsskapar og ritstarfa og margs ann- ars ekki fjekk sjálfur tíma nje tækifæri til að stofna bessháttar skóla. En fyrir hvatir hans og tillögur varð pó 1844 sá fyrsti lýðháskóli stofnaður í Sljesvík, síðan fóru peir að fjölga og álit peirra að próast og 1864 varð sá fyrsti lýðháskóli stofnaður í Noregi, fóru peir og að fjölga par. Loksins foru Svíar að gæta að skólastofnunum pessum, og 1868 var sá fyrsti lýðliáskóli stofnaður 1 Svípjóð. Nú eru hjer um bil 65 skólar í Danmörk, 22 i Svípjóð og 12 í Noregi er piltum kennt á vetrum, en stúlkum 3 mán- uði á sumrum, pó komust stúlkuskólarnir seinna á gang en piltaskólarnir. Við stúlku- skóla má enginn piltur vera, já, á sumum peirra mega peir varla koma til að heyra fyr- irlestra nema með tilsjón kennaranna. par eð Grundtvig var hinn ákafasti tals- maður kirkjulegs og eins stjórnarlegs frelsis, pá kom pessi stefna hans inn í lýðháskólana bæði í Danmörku og Noregi, varði pá ekki lengi áður höfðingjar og hægri menn fóru að líta hornauga til skóla pessara, peim póttu peir of frjálslegir, póttu peir leggja ofmikla ástundan á hið andlega en lítið á pað verklega (praktiska) og margt var pað fleira sem peir fundu að peim, en kennarar peirra höfðu pá föstu sannfæring, að pessi andlega og sögufræð- islega menntun væri sá eini rjétti vegur til pess að gefa mönnum andlega sjón á lífinu, og pess vegna gat hvorki hroki höfðingjanna, hæðni lærðu mannanna nje tómlæti alpýð- unnar unnið neinn bug á peim. Mótmæli óvilhallra manna tóku peir til yfirvegunar, en hjeldu samt sínu stryki og svo lauk, að bæði fór alpýðan að sækja skólana betur, og stjórnin að hafa minni ýmigust á peim, sáu allir fljótt, að pó margt yrði fundið að peim, pá voru peir sámt pess verðir að hið opin- bera hjálpaði peim, pví lengi framan af urðu einstöku menn að kosta pá og fengu engan skilding af opinberu fje; en nú er svo kom- ið, að danska stjórnin árlega (1880) stundum ver 190,000 krónum til pess að launa kenn- urum peirra og hjálpa fátækum piltum sem vilja komast á pá, purfa pó kennarar peirra alls ekki að laga kennsluaðferð sína eptir skoðun stjórnarinnar, heldur verða peir að eins að gefa skýrslu um hvað peir kenni og hvað marga lærisveina peir fái, og piltar verða að eins að sýna og sanna, að peir noti pann styrk. er peir fá til pess að vera á skólanum, en ekki spyr stjórnin pá um hvað mikið peir læri par eða hvernig. J>ó liefir stjórn- in sent tilsjónarmann til pess að líta eptir á skólunum hjer og hvar, en ekki á hann að gefa peim nein lög eða reglur. (Framhald). Aptnr tun lrvalieka á Skagaströml, og svar til lierra „Matarpurfa44. í pessa árs Norðanf., nr. 35—36 er grein um hvalreka á Skagaströnd frá lierra „Matarpurfa“i — Grein pessi á að færa lesendum blaðsins „hroðalega hvalsögu11, og er pví beint að oddvita Vindhælishrepps, sem er jeg undirritaður, að hann „muni litlu hafa hætt við sóma sinn og mannvirð- ing á peim stað“ (hvalfjörunni). Jeg vii pví skýra dálítið betur fyrir lesendum blaðs- ins um hvalreka penna. Hinn 11. marz p. á. fannst dauð- ur hvalur í vök undan Harastaðalandi á Skagaströnd, nálægt sextiu faðma undan landi, og geklc sú vök pá upp að landskafli. Hið sama kvöld fjekk jeg boð frá einum hlutaðeiganda, og var beðinn að koma og standa fyrir skurði á hvalnum vinnslu hans og skiptum. Jeg kom pangað daginn eptir, og höfðu pá peir, sem báru festar í hvalinn, skorið um nóttina allt rengi sem upp vissi, og dálítið af spiki, og nam pað 60 vættum*, er pegar var skipt. Nú var samið við eig- endur hvalsins, að priðjungur hans skyldi falla í hlut skurðarmanna (en sjaldan hafa peir fengið hjer meira en 1ji hlut). Byrjaði pá umsjón min yfir skurði á tæpiega ‘/* hvalnum, en eigendur sjálfir stóðu fyrir skurði áliin- um helmingnum. Mánudaginn hinn 14. marz tök pegar að hálf leggja vök pá, er gekk af hvalnum upp að landskaíli, en áhöld skorti, til pess að geta snúið honum við, og alltaf harðnaði og versnaði veðuráttan með grimmdar frostum og snjóhríðum, svo að alla pá viku til laugar- dags varð eigi annað gjört af 38 skurðar- mönnum, enn að útvega áhöld, járnfestar og blakkir, og brjóta ísinn, og koma hvalnum alveg upp að landskafli, og náðust á peim tima af honum að eins 24 vættir af spiki og rengi og dálítið af kjöti, en pá varð að hætta sökum frosthörkunnar og hríðanna, pví að járnfestarnar hrukku sundur af frost- inu, og allt fraus sem frosið gat. Skurðarmenn óskuðu pá eptir við um- sjónarmenn og eigendur hvalsins, að peir allir hinir sömu væru teknir aptur i skurð, er aptur væri byrjað að skera hann, og að fleirum væri eigi við bætt, fyrir pá erviðis- muni, er peir höfðu haft pá viku, en engan ávinning, og var pað sampykkt. þriðjudaginn hinn 5. apríl voru skurð- armenn kallaðir til pess að byrja á hvalnum aptur, og mættu pá allir hinir sömu og fyr, og 9 aðrir menn að auk, sem voru fátæklingar úr hreppnum, nema einn peirra, sem, var uppgefin karl frá herra „Matar- purfa“, er hann sendi mjer með brjeflegri bón um, að hann -yrði tekinn í hvalskurð. |>ó að manna pessara pyrfti eigi við, með pví 38 voru fyrir, og sízt pessa gamla karls, sein fyrir aldursakir ver protinn að heilsu og preki, og kom sjer nauðlega að pví að væta vöttu sína, pá ávann jeg pó við með- ráðamenn hvalsins og skurðarmenn, að öllum pessum mönnum var bætt við. 1 kringum hvalinn var pá orðinn l*/g al. pykkur is, og var hann sagaður hringinn í kringum hvalinn og gekk pað fljótt, og var hvalurinn uppskorinn og allur kominn upp á landskafl næsta laugardag. Mánudaginn 11. apríl var livalnum skipt, og hann seldur með pessu verði: spilc- vætt 5 kr., rengisvætt 4 kr., undandflátta og tungan 2 kr., og 1 kr. vættin af pvesti pví, er áleizt óskemmt, en sumt var selt í stykkjum og lirúgum óvegið. Hvalurinn mun hafa verið um 30 áln. *) í pessari grein er með vætt, átt við 8 fjórðunga vætt.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.