Norðanfari


Norðanfari - 21.12.1881, Blaðsíða 2

Norðanfari - 21.12.1881, Blaðsíða 2
öðrum. i’lestir eða allir játa það, að vín- drjklijíin gjöri engan sannfarsælli, en öll sú eyðsla sem ekki miðar til þess, að efla fram- för og farsæld er ópörf, og um leið skaðleg. Hver sem eyðir einhverri fjárupphæð' til vín kaupa, hann gjörir rangt, pví hann eyðir Því til óparfa sem hann átti að verja til að efla með sína eigin og annara framför ogfar- sæld. Og hver sem eyðir einliverju fje pann- ig, er hið sama og liann steli pví frá sjer og meðbræðrum sínum; pví Guð sem gaf hon- um fjcð ásamt öllum öðrum góðum gjöfum, hefir ekki gefið honum pað til annars, en til pess, að hann skuli verja pví sjer og öðrum tíl sannarlegs gagns. 1 pessu gjörir hófs- semdarmaðurinn sig sekan eins og ofdrykkju- maðurinn, pó petta ranglæti hans sje álægra stigi. Hófsemdarmaðurinn verður einnig opt orsök í ofdrykkju annara, með pví að veita peim áfenga drykki, og fullnægja pannig löngun peirra til víndrykkju, pví pessi löngun verður pví heimtufrekari sem henni er optar fullnægt, og með pessum hætti getur hóf- semdarmaðurinn gjört pessa löngun syo ákafa hjá meðhræðrum sínum, að hún leiði pá til ofdrykkju. Hann getur vakið pessa löngun hjá unglingnum, með pví að veita honum áfenga drykki. og pannig smá leitt hann til óhófiegrar víndrykkju. [>annig hefir hóf- semdarmaðurinn opt orðið orsölc í pví, að aðrir hafa gjörst ofdrykkjumenn, og liðið tjón á gæfu sinni og góðu mannorði. |>að er ekki nóg pó hófsemdarmaðurinn geti sjálfur verið hófsamur í nautn áfengra drykkja, hann má ekki vera afskiptalaus um framferði annara; hann getur ekki neitað pví, að pað er skylda hans, að hegða sjer í pessu málefni sern öðru, eptir pví sem skynsemi hans segir honum, að muni hafa affarasælust áhrif á mannlífið. Hann getur ekki neitað pví, að pað er skylda hans að reyna að koma í veg fyrir að aðrir verði ofdrykkjuinenn. — því «hver sem ekki saman safnar, hann sundurdreifir*. J>egar vjer nú vendilega athugum fram- ferði liófsemdarmannsins og ofdrykkjumanns- ins, hvers fyrir sig, pá sjáum vjer að rang- læti hófsemdarmannsins í nautn áfengra drykkja er, engu minna en ofdrykkjumanns- ins. Framferði hófsemdarmannsins hlýtur að hafa skaðlegri áhrif á mannlífið, en ofdrykkjumannsins. Vjer sjáum, að par sem ofdrykkja fer að verða almenn, spillir lnín ekki eingöngu farsæld hvers einstaks of- drykkjumanns, heldur getur hún einnig spillt fyrir framför og farsæld heillrar pjóðar, en vjer sjáum, að pað eru einmitt hófsemdar- mennirnir, sem hafa gjört ofdrykkjumennina að ofdrykkjumönnum. Vjer sjáum að ungl- ingurinn er ávallt að leita að peirri stefnu er Iiann eigi að taka í lífinu; hann skoðar nákvæmlega framferði hinna fullorðnu og reyndu, og leitast við að breyta eptir pví, sem honum sýnist fagurt og girnilegt, en forðast pað, sem honum pykir illt og ósæmi- legt; nú pegar hann fer að skoða framferði hófsemdarmannsins og ofdrykkjumannsins, fær hann undireins fyrirlitningu á framferði of- drykkjumannsins, og hann heyrir líka að allir aðrir álíta framferði hans illt og fyrirlitlegt; hann ásetur sjer pví að forðast framferði hans og verða aldrei ofdrykkjumaður. En pegar hann skoðar framferði hófsemdarmanns- ins, sýnist honum pað fagurt ogleptirbreytnis- vert og hann heyrir framferði'hans hrósað, og sjer að liann er virtur af meðbræðrum sínum, hann ásetur sjer pví að breyta eptir dæmi hans, og drekka áfenga drykki með hófsemi og reglusemi, en nú getur pcssi hóf- lega nautn, alið svo sterka löngun til vín- drykkju í brjósti unglingsins, að liún um síðir verði honum yfirsterkari, og steypihou- um í hið sorglega eymdadjúp ofdrykkjunnar. Vjer liöfum nú pegar sjeð fram’ á, að ungl- ingurinn— áður en hann er orðinn spilltur af hinni vondu löngun til að neyta áfengra drykkja, — fyrirlitur ofdrykkjuna og forðast að breyta eptir dæmi ofdrykkjumannsins, og hefir pann einlægan ásetning, að verða aldi- ei ofdrykkjumaður, og ef hann aldrei sæi vín- drykkju til neins, nema ofdrykkjumannsins, er ómögulegt að hann yrði nokkurntíma (^- drykkjumaðu^fT pað er pví ekkert til sem get- ur leitt hann til ofdrykkjn nema hið aí'vega- leiðandi framferði hófsemdarmannsins, sem er hulið fyrir sjónum hans, í fegurðarblæju sak- leysisins. Af pessu sjáum vjer, að ranglæti hófsemdarmannsins. í nautn áfengra drykkja er skaðlegra en ofdrykkjumannsins. ■ Hófsemdarmaðurinn afsakar ávalt rang'- læti sitt með pví, að hann sje ekki orsök í pví pó unglingurinn taki eptir sjer að neyta vínsins með hófsemi, og hin hóflega nautn leiði hann smámsaman til ofdrykkju; liann verði sjálfur að gæta að framferði sinu. Jpessi afsökun er lík pví sem veiðimaðurinn, er legg- ur snöruna, segðist ekki vera orsök í pví pó fuglinn íesti sig í henni, pví fuglinn ætti sjálfur að gæta sín að koma ekki við snöruna. Framferði hófsemdarmannsins er sú tálsnara er getur flækt unglinginn í hinum óhamingju- ríku viðjum oídrykkjunriar. jpegar vjer nú eæturn að pví, með hvaða meðölum helzt verð^r komist i veg fyrir uf- drykkjuna, pá sjáurn vjer að pað er bindindi, vjer sjáum ekkert meðal eins áreiðanlegt og pað til að verjast villigötu ofdrykkjunnar. Jpað sýnist pví figgja beinast við, að hófsemd- armennirnir — svo framariega sem peir bera nokkra umliyggju fyrir farsæld meðbræðra sinna — ættu fyrst að ganga sjálfir í bind- indi, og reyna síðan að fá ofdrykkjumennina til að gjöra hið sama ef pess er nokkur kost- ur, en umfram allt að fá unglinga til rð ganga í bindindi á rneðan þeir em enn ekki farnir að fá neina löngun til víndrykkju pví pá má heita víst, að peir ganga aldrei úr bind- indinu. Ef allir unglingar gengju í bindindi pá yrði eptir lítin tíma enginn drykkjumað- ur í landinu, en pað er ómögulegt að ímynda sjer til hvað mikilla framfara pað gæti orðið fyrir pjóðina. Af öllu pessu sjáum vjer að fýstin til að neyta áfengra drykkja er skaðleg og vond fýst, og pað er skylda vor að neita kröfum hennar, eins og pað er skyida vor að neita kröfum allra skaðlegra og vondra í'ýsta, eptir pví senr oss er framast unnt. —p>rð erskylda vor að ganga í bindindi áfengrar drykkja! Sæm. Fevöir mínar og ve.a í Damnörk 1877-81. (Af Guðmundi Hjaltasyni). (Framfiald). En vestur af öllu er pó eiðurinn, pað fjekk jeg að sjá hjá unglingspilti eiu- um er var sonur bónda pess er jeg var hjá. Hann var mjög vel að sjer og lagði mikla stund á grasafræði, lærði einnig ís- lenzku hjá mjer, en hataði pýzkuna svo mjög, að hann gat ekkert af pví nefnt án pess að atyrða pað. Hann átti að erfa jörðina og var al- veg hrifinn af pjóð sinni og eins af peirri von, að Sljesvík yrði aptur komið í sam- band við Dani. En nú kom eiðurinn! hvað átti hann nú að gjöra? ef hann sór eiðinu, pá var hann orðinn, að lygara og svikara við pjóð sina og eins við f>jóðverja með pví að lofa peim seinni sem hann hat- aði að berjast við pá fyrri sem hann elsk- aði. En ef liann færi brott og seldi jörðina, pá mundu nógir pýzkir verða til að kaupa liana og ef aðrir danskir í Slesvik gjö pað sama, pá mundi hún á endajiuin vi alveg pyzk. Hann var opt mjög áliyggj fullur af pessu, ogóvister hvað hanu gjörir og eins bágt að segja hvað gjöra skal í pessum ástæðum. Sumir og enda flestir ráða peim að fara brott og varast að sver- ja eiðinn, nokkrir skoða eiðinn sem mark- lausann, par eð liann sje pvingaður npp á pfi, einstöku álíta rangan eið sem illa, en pó vorkunarverða nauðverju, peir um pað; jeg held með peim fyrstu, sem líka segja: „Gjörum að eíns hið rjetta hvernig sem á stendur og látum svo Drottinn ráða afleiðingunum! “ Jeg gekk til Dýböl og skoðaði vig- virkin. ]>etta eru moldarhæðir upplilaðnar með liiíum garði i kring og djúpri gröf fyrir uían garðinn, ekki eru bakkar liennar lóð- rjettir, heldur suarbrattir og í stríðum eru reknir livassir hælar í bakka pessa til pess að gjöra óvinunum örðuga uppgönguna pegar peir gjöra áhlaup. Eyrir innan garðana eru bæði hús, kjallarar og leynigöng fyrir ]ifi sem verja, einnig eru par vopna- og vista- Iiús, Enginn danskur má koma lijer án leyfis, og rjett áður en jeg kom par, höfðu nokkrir af peim verið reknir út úr virkinu (pað er ólæst). En jeg gekk samtinní virk- ið og var par lengi og heyrði pilta skrafa niðrí kjöllurunum, en peir gættu líklegast ekki að mjer og svo fór jeg frjáls mína leið, — kringum virkin eru margir bauta- steinar til endurminningar um danska og pýzka er par fjellu. eru peir smfiir og margir menn í sömu gröf undir sa ma steini flestir af peim eru reistir af pýzkum. .Teg flutti 5 fyrirlestra lijer í sveit, engin pýzkur kom samt, enda er sagt að peim pyki hættuminna að leyfa útlendingi að tala par Iieldur en dönskum (og pýzkir skoða íslendinga sem frá Dönum fráskilda pjóð held jeg). Samt kom presturinn, sem í lund og stefnu fylgdi pýzkum pótt liann væri a,f danskri ætt, liann hjelt mjög fallega ræðu og bæn pegar jeg endaði fyr- irlesturinn, og pakkaði mjermjög fagurlega fyrir hann. En aðrir sögðu mjer að hana seinna liefði lofað Guð fyrir, ?ð engin óeirð varð, pví liann hefir ef til vill haldið að jeg mundi tala um stjórnarniál, en jeg tal- aði að eins um ísland, og pað get jeg sagt með sanni, að pessir dönsku menn höfðu talsverða gleði af að lieyra um Island og pótti fremur vænt um allt er íslandi tilheyrði og naut jeg pess líka lijer bæði i orði og verki og vera mín hjá Sljesvíkur- búum, er einhver hin bezta stund æfi minn- ar og par hef jeg hitt pá menn, sem jeg óskaði að mjer auðnaðist að hiíta hvar sem jeg fer. 8. Annað Missiri á peim stækk- aða skóla í Askov. Hann byrjaði 1. október 1879. Hinar sömu fræðigreinir voru við hafðar ,og hið fyrra missiri, pó með peim mismun, að nú var goðafræðinni sleppt, en í stað hennar var kennd kirkjusaga og saga ríkj- anna auk pess voru fluttir fyrirlestrar um skáld Forngrikkja. Æskylos, So- fokles, Euripides, Aristofanes, líka um Pla- ton, Sókrates og fleiri; var og lesið talsvert úrval af ritum pessara manna. Auk pessa var fariðyfir bókmennta-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.