Norðanfari


Norðanfari - 21.12.1881, Side 4

Norðanfari - 21.12.1881, Side 4
12 — þann 14 þ. m. hraktist norskt gufuskip hjer inn A, fjörðinn, sem hjet ,.Bravo“. f>að hafði gengið sjór í pað rúm skipsins, sem gufuvjelin var í, svo að eldurinn dó og vjelin varð ekki notuð. stýrðu peir pvi und- an sjó og veðri hjer inn á. fjörðinn, og lögðu skipinu hjerum fjórðung mílu austur af Hjálmarsnesi utanverðu. Skipverjar, sem voru 17 alls, fóru frá skipinu á 2 bátum og með farangur á peim priðja, og ætluðu að ná landi við Alandssjó vestan við Kálfs- nes. þettað tókst svo, að öllum bátunum hvolfdi pegar i brimgarðinn kom, en 8 björg- uðu sjer með sundi til lands og peim ní- unda skolaði hálfdauðum uppá land, sem dó uin nóttina eptir, en 8 drukknuðu, og hafa 5 líkin fundist. Meðal peirra sem druknuðu var skip- stjórinn og 2 farpegjar íslendingar frá Seyð- isfirði til Eyjafjarðar. og er lík annars peirra ófundið enn, hinn var, sem barzt hálfdauður á land og dó nóttina eptir á Á- landi og var mállaus af eymd. Norðmenn mundu ekki hvað pessir íslenzku farpegjar hjetu. en af brjefum. sem fundust i vasa pess sem dó- á Alandi, virtist að hann hefði heitið þorvaldur Ólafsson frá Siglufirði.“ Skip petta var á ferð frá Seyðisfirði til Eyjafjarðar, að sækja sild og flytja tunnur og salt til peirra sem síldina veiða. Skipið llaut par sem pví var lagt í 2 daga en sökk priðju nóttiua, en pó varð engu úr pví bjargað á meðan pað fiaut fyrir brimi og veðri, pað sökk á 10 faðma dýpi, en pð sást á möstrin. Sýslumaður kom hjer og hjelt uppboð á skipinu og pví sem liafði rekið af bátunum með farangrinum og föt- um af likunum, sem fundin voru. Mann- margt var á uppboðinu svo að flest par fór í fullt verð og sumt í afarverð, nema skip- ið. sem menn voru ragir að bjóða í pað parna í kafi i sjónum. Hæstbjöðandi að pví vnrð sjera Guttormur á Svalbarði; pað seldist fyrir 61 krónu og nokkra aura með öllu pví sem á pví var. Parmiir pess hafði verið 900 tnnnur tómar og 300 tunn- ur af salti. Heyrst hefur að í fjelagi með presti að kaupa skipið hafi verið Sveinn steinhöggvari á Sauðanesi, Guðni á Hóli og einhver sá fjórði. Eptir 4 daga lrá upp- boðinu fór að reka úr skipinu bæði tunn- ur borð, stóla, sofa, dekkplánka og iuuan- byggiug úr skipinu, petta liefir mestallt borizt a Svalbarðs- og Elögu ieka og er sagt mörg hundruð króna virði, og hafa nú fjelagsmeun í liyggju að láta halda á pvi uppboð, og eru í pví skyni búnir að senda til sýslumanns, en sendimaður enn ekki kominn aptur. svo ekki er en vísthvað afræðst, Úr brjefi úr Norðfirði 20/n — 81. «Tíðin, pað af er pessum vetri, hefirver- ið hin bezta yfir höfuð. Dável befir aflast. Hjer hafa dvalið 5 skip Norðmanna, er vakað hafa yfir síld, tilheyrandi tveim fjelögum og hafa fengið alls hjer liðugar 2000 tunnur af síld, nú eru peir alveg ferðbúnir til Noregs. Úr seinasta lás sínum misstu peir miklasíld, peir ætluðu pað hefði verið fullar 1000 tunnur. 17. sept dó hjer góður bóndi í sveitinni Ari Magnússon á Sandvíkurseli, rúmt fimmt- ugur, guðhræddur maður og velviljaður og hafði hann alið allan aldur sinn í pessu af- skekkta veraldarhorni undir austasta fjalli ís- lands, Gerpi. Hjer er nýlega kominn slæmur gestur í sveitina hin svo nefnda Skarlagens- veiki, fiuttist hún af Seyðisfirði að Hofi hjer um miðja sveit og hefir eigi náð að dreifast hjer víðar um svo menn viti, enda hefir sýslu- maður setfc bæinn í sóttvörn, en á Hofi deyddi veikin 3 börn í pessari viku; í Borgarfirði er mælt að úr henni hafi eitthvað dáið, en ekk- ert hefi jeg um pað frjett með vissu». Úr brjefi úr Seyðisfirði 28/u ~ 81. «Tíðin er óstöðug og umhleypingasöm uin pessar mundir. En lengi vel var haust- tíðin indæl, allt frá byrjun sept. Síðustu skip Norðmanna nýfarin hjeðan nú. Síldarveið- in hefir peim gengið miklu lakar á pessu ári hjer í Seyðisfirði og jafnvel á öllum aust- fjörðum en í fyrra, {>eim hefir hvergi gengið verulega vel í ár nema á Eyjafirði, og megið pið víst búast við mesta fjölda peirra pangað næsta sumar. — Yeikindasamt hefir hjer um svæði verið í allt haust, pó ekki hati margir dáið. |>að er Skarlagens Eeber og ldghósti, sem verið hefir almennust kvillasemi. Jeg var í Mjóafirði síðastliðin sunnudag og pá voru par greftruð 3 börn, sem öll voru dáin úr barnaveikinni; veit jeg ekki til að hún j hafi í ár stungið sjer niður annarsstaðar en j par. Til pess að halda uppi Guðsorði meðal ! Norðmanna hjer í sumar, sendi «Lutherstift- elsen» í Noregi hingað merkan mann leik- mannaprjedikara að nafni Svendsen (fra Krist- jansand), hann prjedikaði opt hjer á Seyðis- iirði og ferðaðist lika í hina firðina með hin- um norsku gufuskipum, par sem Norðmenn stunduðu síldarveiði. Einnig á Eyjafjörð, Má telja víst að koma hans hafi verið til sýnilegs góðs fyrir hina norskusjómenn. Ept- ir að hann fór flutti jeg eptir beiðni Norð- manna fáeinar Guðspjónustur á norsku, pað var á sunnudögum á undan hinni reglulegu íslenzku guðspjónnstu*. 7. p. m. kom póstur Hallgrímur Ólafs- son hingað að austan og hufði hann feugið i mestalla leiðina illa færð, en pó versta yfir Skjöldólfsstaðaheiði, hvar hann hefði orðið að ganga frá hestum sinum og póstkistun- um, eí ekki 9 menn helðu verið honumsam- ferða og veitt honum liðsinni sitt. Yíðast á leið hans var orðið hagskart og sumstaðar jarðlaust sakir fannfergju og áfreða nema fremst í Fljótsdul og efst á Jösuldal hvar fje hafði pá enn legið úti. Síldar- og aflalaust víðast í austfjörðum Skarlagenssótt og kíghósti gekk eystra einkum á börnum og mörg peirra dá- ið. A Eyjúlfsstöðum á Yöllum í Suðurmúla- sýslu var kvennmaður að pvo gólf, rakst pá nál upp í eiim af íingurgómum heunar, sem bljes pegar upp, höndin öll og handleggurinn, síðan hljóp kolbrandur eða drep í bólguna, er leiddi kvennmanninn til bana. f Nýlega er sagður látinn sjera Páll Tómasson á Hnappstöðum í Fljótum. Yfirlýsing. Hjer með gjöri jeg heyrum k-unnugt. að jeg apturkalla öll pau orð, er jeg talaði á fundiiium á Stóru-Ásgeirsá, á næstl. vori, við og um |>orstein Hjáhnarsson á Hvarfi sem geta rírt ærn 02 inannorð hans. pví jeg veit síðan, að pau voru mjer rangt borin af öðrum. Litluhlið. S. J. Auglýsingar. Á komanda sumri verður útbýtt 160 kr., sem eru ársleigurnar af styrktarsjóði örum & Wulffs (sbr. Tíðindi um stjórnmálef'ni ís- lands, III. B. bls. 792—794), til ferðastyrks handa ungum námfúsum nianni af bænda- stjett, sem annaðhvort er úr Suður-þingeyjar- sýslu eða annari hvorri Múlasýsluanna, og sem æskir að afla sjer pekkingar erlendis á landbúnaði og jarðarrækt, en vantar efni til pess. Samkvæmt pessu er skorað á pá, sem vilja leita pessa styrks, að senda beiðni sína hjerum til amtmanns innan aprílmánaðarloka n. á. og verður að fylgja með vitnisburður hjeraðsprófastsins um, að sá, sem um styrk- inn sækir, sje hans maklegur. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins 30. septbr. 1881. J. Havsteen, settur. Húsavík pann 14. nóvemher 1881. {>. Guðjohnsen. — ]>á, sem kmma að telja til slculd- ar í dánarlbúi föður vors sál., Hall- dórs prófasts Jónssonar, hiðjum vjer að gefa sig fram við einhvern af oss undirskrifuðum innan næstu vordaga. Gunnlaugur Halldúrsson. Jón Haildórsson. Lárus Halldórsson. Pjetur Guðjohnsen. — Aðalfundur hins Eyfirzka Ábyrgðarfje- lags verður haldinn hjer á Akureyri 2 febrú- ar næstkomandi, verða pá kosnir nýjir stjórn- endur og tekin til umræðu ýms mál er snerta hag fjelagsins. Akureyri 7. des. 1881. Stjórnarnefudin. — Fjármark mitt er: Sneiðrifað aptan biti framan hægra, hamarskorið vinstra Brennimark: E. pr. G. Grjótnesi á Melrakkasljettu 21. nóv. 1881. Eiríkur Gíslason. Óskilakindur, seldar í Helgastaðahrepp haustið 1881. 1. Veturgamall sauður, mark: sneitt fram. (eða stýft) hægra gagnbitað hægra, stýft fjöður f'r. vinstra. 2. Lambhrútur, mark: stýft hægra, biti fram. vinstra. Auðnum 28. október 1881. Benedikt Jónsson. Seldar óskilakindur í Presthólahreppi haustið 1881. 1. Hvítur sauður veturgamall. með sora- marki, gagnbitað hægra og stýi't vinstra. 2. Hvitur lauibgeldingur með mark, geir- stýft hægra og stufrifað vinstra. Grjótnesi 16. nóverab. 1881. G. Jónsson. Seldar óskilakindur í Hrafnagilshrepp haustið 1881. 1. Hvítur hrútur veturgamall, mark: mið- hlutað í stúf gagnbitað hægra, styfður helmingur aptan vinstra. 2. Hvitur lambhrútur. mark: stýft fjöður fr. hægra, tvístýft aptan biti ír. vinstra. 3. Hvit gimbur, mark: sueiðriiað fr. hægra miðhlutað vinstra. 4. Hvit gimbur, mark: biti fr. hægra, biti fr. vinstra. 5. Hvit ær veturgömul, mark: fjöður fr. biti aptan hægra, miðhlutað f'jöður apt. vinstia. 6. Hvitur lambhrútur, mark: sýlt hægra, stýft hangfjöður fr. vinstra. 7. Hvit gimbur, mark: geirstýft hægra, sýlt gagnbitað vinstra. 8. 2 Lömb grátt og mórautt, mark: sneið- rifað apt. vaglskorið fr. hægra stúf'rií'að biti aptan vinstra. 9. Móbotnótt gimbur, mark: heilrifað hæg- ra, gat vinstra. Möðrufelli 28 nóvember 1881. P. Hallgrímsson. — Á næstliðnu hausti var mjer dregin svartbotnótt lambgimbur, með marki minu t'jöður fr. hægra og sýlt vinstra. Lamb petta ájeg ekki, en pað er kjer geymt óselt og skora jeg pví á eiganda pess, að ráð- staf'a pessari eign sinni, gjöra grein fyrir heimild sinni til að nota mark mitt, og borga auglýsingu pessa. Gilsá i Eyjafirði 6/n 81. Guðlaug porláksdóttir. — Síðan um veturnætur hafa verið hjá mjer tvær ær, svört og hvít brennimerktar með H. B. Joh. sá sem er rjettur eigandi ánna, óska jeg að vildi vitja peirra seni allra fyrst og um leið borga mjer alla fyr- höfn á ánum og pessa auglýsiug. Ytra-Gili i Eyjafirði 26. Nóbr. 1881. Jóhann Kristjánsson. — í sláturtíðinni í haust fann jeg við Möllers gálgann svið af 3 kindum og tðm- an poka merktan með 2 bókstöfum. sem eig- andi hinna töldu muna getur vitjað hjá mjer, gegn pví að borga mjer íundarlaunin og prentun auglýsingar pessarar. Akureyri 24 nóv. 1881. Benidikt Ólafsson. — Fyrir rúmri viku síðan fann jeg í hakkanum uppuudan kirkjunni hjer í bæn- um, hnakk með istöðum, einni gjörð, pisk, buxum. 2 pokum og mat i öðrum peirra, sem rjettur* eigandi má vitja hjá ritstjðra Norðant'ara, gegn pvi að greiða fundar- launin og prentun auglýsingar pessarar. Akureyri 3 des. 1881. Jóh. Jónsdóttir. Eigandi og ábyrgðarm.: lijörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.