Norðanfari


Norðanfari - 21.12.1881, Blaðsíða 4

Norðanfari - 21.12.1881, Blaðsíða 4
í»ann 14 p. m. hraktist norskt gufuskip hjer inn á fjörðinn, sem hjet „Bravo". J>að hafði gengið sjór í pað rúm skipsins, sem gufuvjelin var í, svo að eldurinn dó og vjelin varð ekki notuð. stýrðu peir pvi und- an sjó og veðri hjer inn á fjörðinn, og lögðu skipinu hjerum íjórðung mílu austur aí Hjálmarsnesi utanverðu. Skipverjar, sem voru 17 alls, fóru frá skipinu á 2 bátum og með farangur á peim priðja, og ætluðu að ná landi við Alandssjó vestan við Kálfs- nes. f>ettad tókst svo, að öllum bátunum hvolfdi pegar í brimgarðinn kom, en 8 bjórg- uðu sjer með sundi til lands og peim ní- unda skolaði hálfdauðum uppá land, sem dó um nóttina eptir, en 8 drukknuðu, og hafa 5 líkin fundist. Meðal peirra sem druknuðu var skip- stjórinn og 2 farpegjar íslendingar frá Seyð- isfirði til Eyjafjarðar. og er lík annars peirra ófundið enn, hinn var, sem barzt hálfdauður á land og dó nóttina eptir á A- landi og var mállaus af eymd. Norðmenn mundu ekki hvað pessir íslenzku farpegjar hjetu. en af brjefum. sem fundust í vasa pess sem d<> á Alandi, virtist að hann hefði heitið þorvaldur Ólafsson frá Siglufirði." Skip petta var á ferð frá Seyðisfirði til Eyjafjarðar, ad sækja síld og flytja tunnur og salt til peirra sem sildina veiða. Skipið fiaut par sem pví var lagt í 2 daga en sökk priðju nóttina, en pó varð engu úr pví bjargað á meðan pað flaut fyrir brimi og veðri, pað sökk á 10 faðma dýpi, en pó sást á möstrin. Sýslumaður kom hjer og hjelt uppboð á skipinu og pvi sem hafði rekið af bátunum með farangrinum og föt- um af likunum, sem fundin voru. Mann- margt var á uppboðinu svo að flest par fór I fnllt verð og sumt I afarverð, nema skip- ið, sem menn voru ragir að bjóða í pað parna í kafi i sjónum. Hæstbjóðandi að pví varð sjera G-uttormur a Svalbarði; pað seldist fyrir 61 krðnu og nokkra aura með öllu pví sem á pví var. Farmur pess hafði verið 900 tunnur tfimar og 300 tunn- ur af salti. Heyrst hefur að í fjelagi með presti að kaupa skipið hafi verið Sveinn steinhöggvan á Sauðanesi, Guðni á Hóli og einhver sá fjórði. Eptir 4 daga lrá upp- boðinu íór að reka úr skipinu bæði tunn- ur borð, stóla, sofa, dekkplánka og iunan- byggiug úr skipinu, petta hefir mestallt borizt á Svalbarðs- og Elögu ieka og er sagt mörg hundruð króna virði, og hafa uú fjelagsmenn i hyggju að láta halda á pvi uppboð. og eru í pvi skyni búnir að senda til sýslumanns, en sendimaður enn ekki kominn aptur. svo ekki er en vísthvað afræðst. Úr brjefi úr Norðfirði 20/n — 81. «Tíðin, pað af er pessum vetri, hefirver- ið hin bezta yfir höfuð. Dável hefir aflast. Hjer hafa dvalið 5 skip Norðmanna, er vakað hafa yfir síld, tilheyrandi tveim fjelögum og hafa fengið alls hjer liðugar 2000 tunnur af síld, nú eru peir alveg ferðbúnir til Noregs. Úr seinasta lás sínum misstu peir miklasíld, peir ætluðu paðhefði verið fullar 1000 tunnur. 17. sept dó hjer góður bóndi í sveitinni Ari Magnússon á Sandvíkurseli, rúmt fimmt- ugur, guðhræddur maður og velviljaður og hafði hann alið allan aldur sinn í pessu af- skekkta veraldarhorni undir austasta fjalli ís- lands, Gerpi. Hjer er nýlegakominn slæmur gestur í sveitina hin svo nefnda Skarlagens- veiki, fluttist hún af Seyðisfirði að Hofi hjer um miðja sveit og hefir eigi náð að dreifast hjer víðar um svo menn viti, enda hefir sýslu- maður sett bæinn í sóttvörn, en á Hofi deyddi veikin 3 börn í pessari viku; í Borgarfirði er mælt að úr henni hafi eitthvað dáið, en ekk- ert hefi jeg um pað frjett með vjssu*. — 12 — Úr brjefi úr Seyðisfirði 2e/u - 81. «Tíðin er óstöðug og umhleypingasöm um pessar mundir. En lengi vel var haust- tiðin indæl, allt frá byrjun sept. Síðustuskip Norðmanna nýfarin hjeðan nú. Síldarveíð- in hefir peim gengið miklu lakar á pessu ári hjer í Seyðisfirði og jafnvel á öllum aust- fjörðum en í fyrra, |>eim hefir hvergi gengið verulega vel í ár nema á Eyjafirði, og megið pið víst búast við mesta fjölda peirra pangað uæsta sumar. — Veikindasamt hefir hjer um svæði verið í allt haust, pó ekki hafi margir dáið. |>að er Skarlagens Eeber og kíghdsti, sem verið hefir almennust kvillasemi. Jeg var í Mjóafirði síðastliðin sunnudag og pá voru par greftruð 3 börn, sem öll voru dáin úr barnaveikinni; veit jeg ekki til að hún hafi. í ár stungið sjer niður annarsstaðar en par. Til pess að halda uppi Guðsorði meðal I Norðmanna hjer í sumar, sendi «Lutherstift- elsen» í Noregi hingað merkan mann leik- mannaprjedikara að nafni Svehdsen (f'ra Krist- jansand), hann prjedikaði opt hjer á Seyðis- firði og ferðaðist lika í hina firðina með hin- um norsku gufuskipum, par sem Norðmenn stunduðu síldarveiði. Einnig á Eyjafjörð, Má telja víst að koma hans hafi verið til sýnilegs góðs fyrir hina norskusjómenn. Ept- ir að hann fór flutti jeg eptir beiðni Norð- manna fáeinar Guðspjónustur á norsku, pað var á sunnudögum á undan hinni reglulegu íslenzku guðspjónnstu». 7. p. m. kom póstur Hallgrímur Ólafs- son hingað að austan og hafði hann fengið mestalla leiðina illa færð, en pó versta yfir Skjöldólfsstaðaheiði, hvar hann hefði orðið að ganga frá hestum sínum og póstkistun- um, ef ekki 9 menn helðu verið honumsam- ferða og veitt honum liðsinni sitt. Víðast á leið hans var orðið hagskart og sumstaðar jarðlaust sakir fannfergju og áf'reða nema fremst í Fljótsdal og efst á Jósuldal hvar fje hafði pá enn legið úti. Síldar- og aflalaust víðast í austfjörðum Skarlagenssótt og kíghósti gekk eystra einkum á börnum og mörg peirra dá- ið. A Eyjúlfsstöðum á Völlum íSuðurmúla- sýslu var kvennmaður að pvo gólí, rakst pá nál upp í einu af fingurgómum hennar, sem bljes pegar upp, höndin öll og handleggurinn, síðan hljóp kolbrandur eða drep 1 bólguna, er leíddi kvennmanninn til bana. f Nýlega er sagður látinn sjera Páll Tómasson á Hnappstöðum í Eljótum. Yfirlýsing. Hjer með gjöri jeg heyrum kunnugt. að jeg apturkaila öll pau orð, er jez talaði á fundinum á Stóru-Ásgeirsá, á næstl. vori, við og nm J>orstein Hjálmarsson a Hvarö sem geta rirt æru oar mannorð hans. pvi jeg veit siðan, að pau voru mjer rangt borin af öðrum. Litluhlið. S. J. Auglýsingar. Á komanda sumri verður útbýtt 160 kr., sem eru ársleigurnar af styrktarsjóði örum & Wulffs (sbr. Tíðindi um stjórnmálefni ís- lands, III. B. bls. 792—794), til ferðastyrks handa ungum námfúsum manni af bænda- stjett, sem annaðhvort er úr Suður-þingeyjar- sýslu eða annari hvorri Múlasýslnanna, og sem æskir að afla sjer pekkingar erlendis á landbúnaði og jarðarrækt, en vantar efni til Pess. Samkvæmt pessu er skorað á pá, sem vilja leita pessa styrks, að senda beiðni sína bjerum til amtmanns innan aprílmánaðarloka n. á. og verður að fylgja með vitnisburður hjeraðsprófastsins um, ad sá, sem um styrk- inn sækir, sje hans maklegur. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins 30. septbr. 1881. J. Havsteen, settur. Húsavík pann 14. nóvember 1881. |>. Guðjohnsen. — iá, sem kunna að telja til skuld- ar í dánarbúi föður rors sál., Mall- dórs prófasts Jónssonar, biðjum vjer að gefa sig fram við einhvern af oss undh-skrjfuðum innan næstu vordaga. Crunnlaugur Halldórsson. Jón Halldðrsson. Lárus Halldðrsson. Pjetur íluðjohnsen. — Aðalfundur hins Eyfirzka Ábyrgðarfje- lags verður haldinn hjer á Akureyri 2 febrú- ar næstkomandi, verða pá kosnir nýjir stjórn- endur og tekin til umræðu ýms mál er snerta hag fjelagsins. Akureyri 7. des. 1881. Stjórnarnefndin. — Fjármark mitt er: Sneiðrifað aptan biti framan hægra, hamarskorið vinstra Brennimark: E. pr. G. Grjótnesi á Melrakkasljettu 21. nóv. 1881. Eiríkur Gíslason. -^ Óskilakindur, seldar í Helgastaðahrepp haustið 1881. 1. Veturgainall sauður, niark: sneitt fram. (eða stýft) hægra gagnbitað hægra, stýft fjöður fr. vinstra. 2. Lambhrútur, mark: stýft hægra, biti fram. vinstra. Auðnum 28. október 1881. Benedikt Jónsson. Seldar óskilakindur í Presthólahreppi haustið 1881. 1. Hvítur sauður veturgamall, með sora- marki, gagnbitað hægra og stýft vinstra. 2. Hvitur lambgeldingur með mark, geir- stýft hægra og stufrifað vinstra, Grjótnesi 16. nóvemb. 1881. G. Jónsson. Seldar óskilakindur í Hrafnagilshrepp haustið 1881. 1. Hvítur hrútur veturgamall, mark: mið- hlutað í stúf gagnbitað hægra, styfður helmingur aptan vinstra. 2. Hvitur lambhrútur. mark: stýft fjöður fr. hægra, tvistýft aptan biti fr. vinstra. 3. Hvit gimbur, mark: sneiðriíað fr. hægra miðhlutað vinstra. 4. Hvit gimbur, mark: biti fr. hægra, biti fr. vinstra. 5. Hvít ær veturgömul, mark: fjnður fr. biti aptan hægra, miðhlutað fjöður apt. vinstia. 6. Hvítur lambhrátur, mark: sýlt hægra, stýft hangfjöður fr. vinstra. 7. Hvit gimbur, mark: geirstyft hægra, sýlt gagnbitað vinstra, 8. 2 Lömb grátt og mórautt, mark: sneið- rifað apt. vaglskorið fr. hægra stúfrifað biti aptan vinstra. 9. Móbotnótt gimbur, mark: heilrifað hæg- ra, gat vinstra. Möðrufelli 28 nóvember 1881. P. Hallgriinsson. — Á næstliðnu hausti var mjer dregin svartbotnótt lambgimbur, með marki mínu fjöður fr. hægra og sýlt vinstra. Lamb petta ájeg ekki, en pað er hjer geymt óselt og skora jeg pví á eiganda pess, að ráð- staf'a pessari eign sinni, gjöra grein fyrir heimild sinni til að nota mark mitt, og borga auglýsingu pessa. Gilsá i Eyjafirði 6/u 81. Guðlaug porláksdóttir. — Síðan um veturnætur hafa veiið hjá mjer tvær ær, svört og hvít brennimerktar með H. B. Joh. sá sem er rjettur eigandi ánna, óska jeg að vildi vitja peirra seni allra fyrst og um leið borga mjer alla fyr- höfn k ánum og pessa auglýsing. Ytra-Gili i Eyjafirði 26. Nóbr. 1881. Jóhann Kristjánsson. — í sláturtíðinni í haust fann jeg við Möllers gálgann svið af 3 kindum og tðm- an poka merktan með 2 bókstöfum, sem eig- andi hinna töldu mnna getur vitjað hjá mier, gegn pví að borga mjer fundarlaunin og prentun auglýsingar pessarar. Akureyri 24 nóy. 1881. Benidikt Ólafsson. — Fyrir rúmri viku síðan fann jeg í bakkanum uppuudan kirkjunni hjer í bæn- um, hnakk raeð istöðum, einni gjörð, pisk, buxum. 2 pokum og mat í öðrum peirra, sem rjettur* eigandi má vitja hjá ritstjöra Norðaufara, gegn pví að greiða fundar- launin og prentun auglýsingar pessarar. Akureyri 3 des. 1881. Jóh. Jónsdóttír. Eigandi og ábyrgðarm.: JBjörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.