Norðanfari


Norðanfari - 19.01.1884, Qupperneq 1

Norðanfari - 19.01.1884, Qupperneq 1
MANFARI. 22. ár. Akureyri, 19. janúar 18S4. Nr. 57.-58. t Hinn 8 p. m. ljgzt hjer í bæn- um valmennið og þjóðhagasmiðurinn Hallgrímur Kristjánsson gallsmiður á sjðunda ári yfir sextugt. eptir 7 daga legu af lungnabólgu. Hann hafði verið tæp 40 ár í hjóna- bandi, með eptirlifandi elskju sinni húsfrú Ólöfu Einarsdóttur, og eignast með henni 6 börn, af hverjum 3 lifa. Hallgrímur sál. var að allraróm, sem höfðu kynni af hönum, eða eitthvað við hann að skipta, fágætt valmenni og völundur við allskonar smíðar, hvort heldur var málma- eða trjemíði og mál- verk, iðju- og kappsmaður, að hverju sem hann vann ; borgari og bæjar full- trúi var hann um nokkur ár og stefnuv.; bókmenntum og framförum unni hann og fylgdi í pví sem öðru tíman- um. Dönsku skildi hann sem móður- mál sitt. Jarðarför lians er áformað að fari fram miðvikudaginu 23 p. m. Jlvcrs vegnajeg gerðist Musteris- maður.* (þytt). Nú er svo langt komið, að ef einhver *) Good Templars, hið enska nafn flokks pessa, er hjer pýtt með «Musteris- menn», pótt pað sje eigi nákvæm þýðing. ÆSKUSA6A sjóliðsforingja Deraetríos. (Framhald). staðar síns i fiskimannakofanum. Líf pessa aumingja drengs varð nú hjer eptir mjög svo tómlegt. Dagsverk hans var innifalið í pví, að finna sjer eitthvað til við- urlifis. Neyðin pvýsti svo að honum, að hann vurð að tína hvað eina, er Tyrkir höfðu ept- irskilið við hin kolbrenndu hús, en optast var pað mjög lftið. Ejandraennirnir höfðu óvíða farið a mis við pau matvælahús, er voru í nánd við bústaði hinna drepnu. Allt hvað peir eigi gátu flutt með sjer, höfðu þeir svivirði- lega eptirskilið og eyðilagt. Samt fann hinn litli kjallara nálægt bæ eins efnaðs manns, er kom honum vel, pví par voru góðar vistir, ávextir purrkaðir, mjöl, hunang og annað ætilegt. þar var hann vanalega, heit- asta hluta dags og bjó sjer til einfaldan mat úr hinum fundnu vistum; en á næturnar var hann ávallt S fiskimannskofanum. Geitin var spyr oss: «hversvegna ert pú Musterismaður?*, pá getum vjer svarað : chversvegna ert pú pað ekki?» Sólin parf eigi að afsaka sig, þó að hún skíni, og vindurinn þarf eigi að afsaka sig, pó að hann svali heitu enni manns; og Musterismaður parf eigi heldur að færa rök fyrir pví, að hann inegi vera til og starfa að ætlunarverki sínu. |>að kynni þó að verða einhverjum til gagns ef jeg skýrði frá því, hvers vegna jeg gerðist Musterismaður. En fyrst verð jeg að skýra frá, hvað Musterismaður er eptir mínum skilningi. Must- erismaður er maður, sem trúir á Guð og elskar trúna, og hefir unnið pað heit, að vera al-bind- indismaður alla æfi. Hann er mótstöðumað- ur drykkusiða vorra tíma, ötúll lismaður bindindismálsins og aðstoðarmsður peirra, sem bágt eiga, einkum fjelagsbræðra sinna og fje- lagssystra. Hann er maður, sem lifir eigi fyrir sjálfan sig einan, h’eldur notar allan tíma sinn og alla krapta sína Guði til dýrðar og bræðrum 4num til gagns, parinig að hann gerir allt gott, sem hann getur, hverjum sem hann getur, hvernig sem hann getur og hyar sem hann getur. Jeggerðist Musterismaður afþví, að mjer pótti fagur og góður tilgangur fjelags pessa. En aðal tilgangur þess er að útrýina ofdrykkju og bjarga þeim, er orðið hafa herfang hennar. I>að er lýðum ljóst, að ofdrykkja er hinn versti óvinur allrar gæfu, bæði fjelaga, heim- ila og einstakra manna. Hvað er sjúkdómur örbyrgð óhreint lopt og drepsótt, — hvað er hvert af pessu og pað allt samanlagt ámóti of- drykkjunni? Hverja leið getum vjer gengið svo, að vjer niætum eigi ofdrykkjudjöflinum, leitandi að bráð? Lítið í kringum yður! Hvaðan koma tötrar pessir, berir fætur, van- hirt heimili, óhófleg eyðsla, fullar dýflizur og örvitahús? Svarið kemur úr öllumáttum og einnig frá sjálfum peim, er fyrir hafa orðið: «Af o f d r y k k j u!» Og af pví að Muster- isinenn reyna að útrýma henni með pví eina hans eini fjehuii, hún fór hvert hún vildi til að leita sjer fæðu, og kom svo aptur til hans og elti haffn á göngum hans, og var honuin pannig til ei lítillar skemmtunar í einveru tímunum. Hann starfaði alltaf og skemmti sjer, að svo nuklu leyti sem hans bágu kring- umstæður leifðu. Fyrsti starfi hans eptir greptrun foreldra sinna var sá að hreinsa kirkj- una er útlendingarnir með nærveru sinni höfðu vanhelgað, hann revndi að konia altar- inu í samt lag aptur. Yíð pað fjell hann fram hvern morgun og bað þeim bænum sem foreldrar bans höfðu kennt lionum. J>annig rótfestust pau áhrif hins heilaga og góða, er lögð voru til grundvallar í fyrstu æsku hans. Úr kirkjunni var pað vandi lians að ganga til hinna brunnu húsa til að svo iniklu leyti sem kraptar hans leyfðu, að hreinsa pau frá viðurstyggð eyðileggingarinnar. |>á hann hafði lokið pessu sínu dagsverki gekk hann að leiði foreldra sinna, og pakti pað með blómum og nýjum laufblöðum. J*að var eigi sjaldan að hann eptir fyrri ráði, sem mögulegt er — af pví gerðist jeg Musterismaður. Önuur orsökin var pað, að jeg sá, að fje- lag petta vinnur óbeinlínis að pví, að auka upplýsing, menntun og trúrækni, pví að pað vinUur að pvi, að leysa fólkið undan pví töfra- valdi og peim ljótu siðum, er ofdrykkjunni fylgja. Jeg sá, að fjelagið hvetur menn til að mennta sig, og stuólar með pvi til, að prýða heimilislífið, pví að á íundum pess eru hafð- ir fyrirlestrar, samræður, ræður, upplestur, söngur o. s. i'rv. |>á er mönnum og hollt, að kynnast par öðrum mönnum, er hugsa um sáluhjálp sína, og hefir margur maður á pann hátt leiðzt til trúar og guðsótta. J>á fjellu mjer og vel hin frjáíslegu lög fjelagsms. Fjelagsmenn eru úr öllum stjett- um, og pótt peir sje sinn hverrar skoðunar í öðrum efnum, er , pó hið mesta samræmi milli þeirra allra í fjelaginu. J>ar er bæði konur og karlar, gamlir menn og ungir, al- vörumenn og gleðimenn, menntamenn og fáfróðir menu, meun af háum stigum og lág- um — og heíir hver áhrif til góðs á anuan. Menn úr öllúm stjettum geta fengið beztu sætin í musteri voru, og jeg gerðist Muster- ismaður, af pví að fjelagið sýnir pað svoljós- lega, að mennirnir eru allir bræður. Fjelagið vamr hvern þann mann við, sem spyr kuldalega: '«á jeg að gæta bróður míns?» og pað reynir að likja eptir dæmi Samverj- ans miskunnsama og segir við fjeiagsmenn sina: «íar pú og ger hið sama». |>að segir peim, að pó að þeir sje af háum stigum, auð- menn eða fræðimenn, þá sje peir ekki betri en aðrir fyrir pað, og þeir megi eigi láta pá, er hrasað hafa, og eigi heldur aumingja og fátæklinga afskiptalausa og hjálparlausa. J>eg- ar jeg heyrði, að Musterismenn komi til þeirra, sem bágt eiga, og liðsinni peiin, vaki yfir sjúklíngum, leiti að peim, er fallnir eru, og geri allt sitt til þess, að leiða þá á rjettan veg, pá hugsaði jeg með mjer, að nú væri venju sinni gekk niður að sjáfarströndu, pó mikill hluti hennar væri orðin honum hræði- legur og hryggilegur staður, frá pví hann sá par líkin og mannsblóðið, og pótt honum á stundurn dytti í hug að systir hans kynni og að vera meðal binna rotnuðu líkaogfyrir greptrun hennar ætti hann pó að sjá á sama hátt og foreldra, sinna pá samt hjelt óttinn og viðbjóður honum aptur og það pví fremur sem hann hafði dreymt, að móðir hans segði honum að systir hans væri ennpá lifandi og hann sjálfur kæmist pangað hvar hún væri. J>essu trúði hann í sinni barnslegu eiufeldni og var pví ei svo mjög ábyggjufullur útaf systur sinni. En pótt hann ei kæmi til strand- arinnar þessu megin, pá kom hann pó opt niður -að henni hinumegin, nefnilega hvar fiskimannskofinn var, er hann gisti í og pað áður hann gekk til hvíldar. J>ar stóð hann margan fagran morgun og mændi til hinnar stóru eyjar Skio, og skipanna, sem framhjá silgdu, og taldi brimboðana, er skullu að klett- unum. Um hita tímann haðaði hann sig nær — 116

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.