Norðanfari - 19.01.1884, Qupperneq 2
— 117 —
kominn tími til fyrir mig og hvern pann, er
finnur til pess1 hvernig öðrum mönnum líður
að gerast Musterismaður.
Jeg held og, að aðferð sú, er Musteris-
menn hafa, sje hentug til að ná tilganginum.
Hentugt fyrirkomulag gerir mikið til, og vjer
viljum hafa pað svo gott sem fengizt getur.
Svo er ýmislegt leynilegt við fyrirkomulag
fjelags pessa, og rarð jeg hálf-forvitinn; mig
langaði til að vita, hvað pessir óskiljanlegu
stafir ættu að pýða, og hvemig pau væru
pessi merki peirra og handbrögð, er enginn
pekkir nema peir. Allt petta yrði eitthvað
að pýða.
Jeg sá lika, að reglur pær, sem fjelagið
hefir sett sjer, gera mikið til pess, að fljótt
íje unnið og samtaka. Mjer pótti sama ástæða
iál að kjósa heldur nýju reglurnar enn pær
gömlu, sem til að kjósa helfiur vel búið her-
bergi enn tjald uppi á eyðifjöllum, örugga
liöfnheldur enn óveðrasamt hafog rafsegulpráð-
inn heldur enn póstinn.
f>á sá jeg og, að allt petta var ekki hug-
mynd einungis, heldur fyrirtæki, sem unnt
ær að framkvæma. Jeg tók eptir pví, að par
sem Musterismenn tóku til starfa, komu í ljós
rniklir og góðir kraptar, sem enginn hafði
vitáð af, og par sem engum mundi hafa komið
til hugar að leita peirra. Allir peir, sem
nokkurs virði er að fá lof hjá, lofuðu hið nýja
fyrirtæki, og allir peir hæddust að pví, sem
annaðhvort eru svo sljófir, að peir skilja eigi
kosti, pó að peir sjái pá —ef til vill af pví
að peir eru eigi nógu kunnugir málinu —
<eða svo spilltir, að peir hata pá, pegar peir
-sjá pá. Jeg er allt af viss um, að jeg er á
ffjettri leið, pegar vissir menn hæða mig, og
iaf engu mundi jeg framar vera hræddur um,
æð jeg væri villtur, en efeinlhver peirrahrós-
aði mjer.
Ena sá jeg, að fjelagið gat með pessu
fyrirkomulagi verið jafnhliða öðrum bindind-
isfjelögum án pess að standa peim í vegi, og
pó að pað sje greint frá öllum öðrum fjelög-
um, oera hafa sama tilgang, spillir pað eigi
fyrir peim í neinu. A bindindishimninum
er nóg rúm fyrir s©3, tungí og stjörnur, og
geter hvert peirra rannið -sína braut án pess
að relcast á, og meira að segja getur hjálpað
bvert öðru, með pví að miðla hvert öðru birtu
■og hita. Jeg sá allt petta, og sagði með spek-
iingoum forna : «jeg hefi fundið pað! jeghefi
íundið pað !» Fundið hvað? Háðið til að
koma víndrykkjunni — pótt hún sje sem stórt I
fjall — úr landi. Og pess vegna gerðist jeg
Musterismaður.
Jeg sá líka að skyldur pær, er jeg tókst
á hendur með pví að verða Musterismaður,
komu eigi í bága við skyldur minar við kristn-
ina, viðaðramenn og við heimili mitt, held-
ur nrðu pær mjer pvert á móti nýr vegur
til að geta látið gott af mjer leiða; og hvað
skyldi pá aptra mjer frá að ganga í lög með
Musterismönnum ?
Jeg er nú ráðinn, Jeg hefi unnið heit-
ið, og jeg ætla mjer að efna pað. Jeg er nú
Musterismaður, og mjer pykir vænt um pað
nafn. Jeg ætla hvorugu að sléppa, skyldun-
um nje nafninu, pangað til jeg fæ annað betra,
eða pangað til pess parf eigi lengur við, af
pví að drykkjuófögnuðurinn sje rekinn úr
landi, drykkjumaðurinn læknaður og pjóðin
orðin frjáls og farsæl.
* _ *
*
|>areð ritstjóri «Norðanfara» hefir afeig-
in hvötum tekið framanskrifaða grein, «Must-
erismaðurinn* sem var fylgiblað með 119 bl.
Fróða 26. nóv., inní blað sitt, pá kunnum
vjer honum pakkir fyrir pað, og viljumjafn-
framt skýra frá hvern framgang málefni petta
hefir síðan haft hjer.
Hinn 10. pessa mánaðar var stofnuð Goods
Templars-deild á Akureyri af 12 bæjarbúum
og á öðrum fundi 13. s. m. bættust 5 menn
við.
Fjelag vort heitír: «G o o d Templars
fjelagið ísafold nr. 1 á Akur-
e y r i». Fjelagsmenn hafa komið sjer saman
um, að halda stöðuga fundi hvern sunnudag
kl. 6—8 e. m., og pá er veitt móttaka nýj-
um meðlimum í fjelagið. Inn í deild pessa
verða fyrst um sinn ekki teknir aðrir enn
peir sem hæglega geta sótt fundi hennar, en
fjelagið hefir í hyggju, með tímanum, að stofna
fleiri deildir víðsvegar um land. Sömuleiðis
er pað ætlun fjelagsins, að láta prenta lög
pess á vora tungu, sem eru hjer um bil hin
sömu, er við eru höfð í slíkum fjelögum um
allann hinn menntaða heim,
Akureyri 14 janúar 1884.
Ole Lie. Ásgcir f. Sigurðsson.
Frb. Steinsson. Jón Sigurðsson.
J>að er mjög svo athugavert fyrir pá,
bvert kveld í vík einni, par sem vatnið ei var
djúpt, og æfðist við pað í sundi, svo hann
Tar orðinn fremri í íprótt pessari, hinum eldri
drengjum, er voru meistarar hans i henni pá
peir allir lifðu saraan.
þunnig hafði Dermtrius lifað petta sum-
ar nokkurn hluta haustsins; en nú tók ytri
hagur hans mjög svo &ð fara versnandi; vistir
pær, er hann fengið hafði í kjallaranum voru
pví nær allar uppgengnar og pað sem hann
á pessum tima ársins gat fengið sjer til við-
urværis var mjög svo lítið, aðhannopt lagðist til
hvíldar ei mettur. Hjer við bættist og pað,
að föt hans öll voru orðin rifin og skór hans
svo slitnir, að hann naumlega gat haldið peim
á fótunum. Neyð hans varð nú enn meiri
pegar stormarnir og regnskúrarnir í nóvem-
hermánuði komu, er gengu inní kofa hans og
vættu drengsins vesæla legurúm, pá grjet
hann opt hástöfum og kvartaíi, en er lognið
kom aptnr og sólin breiddi út geisla sína frá
himni ofan, pá hurfu allar sorgir og áhyggj-
ur úr hinum harnslega huga.
Dag nokkurn hafði ofviðrið verið svo mik-
ið að pað svipti nokkrum hluta af paki hins
vesæla kofa hans á burt. Demitrio flúði pá
paðan inní kjallara hinn áðurnefnda, og hugði
sjer óhætt fyrir öllum hættura, svo hann ei
gat skilið í pví, að hann ei fyrr hefði haldið
til par. Morguninn eptir skein sólin glatt
pótt ofviðrinu ei væri rjenað, skreið hinn hungr-
aði drengur úr leyni sínu, til pess að íiuna
sjer skeljar til matar við sjáfarströndina. Hann
kom til kofa síns, en hann var nú hruninn
saman með öllu. Meðan hann stóð hjer hrygg-
ur í huga og virti fyrir sjer leifar hins kæra
bússtaðar síns, kom allt í einu að honum göm-
ul kona, pað var sú fyrsta lifandi manneskja
er hann hafði sjeð, síðan hina hræðilegu morð-
nótt, samt var hún hræðilegri fyrir drenginn
en að hún gæti vakið nokkuð traust hjá hon-
um. Hár hennar var langt og dökkt og breiddi
sig um herðarnar. Einungis augun voru
miklu myrkari en húðin, er sól og lopt hafði
svert. Yfir pessari sköruglegu ltvenumanns-
mynd var svört fiskimannsskykkja úr stórgjörð-
um úlfaldahárum, er hjekk niður af hinum
stóra og magra líkama hennar. |>að leit út
sem gefa sig út fyrir að skrifa og koma á
prent-í dagblöðum vorum, árstíðum og veð-
uráttufari í hverri sveit sem er, pað er nefnil.
að allt sje sem rjettast, sannast og áreiðan-
legast.
Jeg sem rita linur pessar, hefi nú í
rjett 20 ár haldið dag- og veðurbók, eu hefi
enn nú ekki sjeð mjer fært að láta pað verk
að neinu leyti koma fyrir almenningssjónir,
vegna pess, að pað mundi á einhvern hátt
reka sig á gagnvart vísindalegum veðurfræð-
ingum og hinum menntaða heimi, sem finn-
ur svo fljótt og glöggt vansmíðið á öllu hjá
okkur vesalings hændunura, og finnst mjer
pó að jeg hafi vandað petta verk mitt eptir
pví sem mínir veiku hæfilegleikar hafa frek-
ast til náð.
En svo jeg víkí mjer að efninu, pá vildi
jeg í fám orðum gjöra litla athugasemd við
veðurfræðislega grein sem kom út í „N.f.“
nr- 1—2 í byrjun 22. árg. með undirskript-
inni D. K. Greinarsmiðurinn tekur fyrir
mánuði ársins í rjettri röð og læt jeg par
um ósagt livað rjett hann præðir, en pegar
kemur að endanum eða seinasta mánuði árs-
ins nef'nilega desember pá stendur svo: „á
árinu voru 138 úrkomudagar, 139 daga sunn-
anátt og 155 daga norðanátt11. þetta daga-
tal samanlagt mun vera 432 dagar segja
reikningsfróðir menn, sem ekki ætti að purfa
til að leggja saman slíkt litilræði, en pegar
við teljum saman alla daga ársins, munu
peir ekki finnast fleiri en 365—366 pá lilaup-
ár er, og munar pá um 67 daga, og má petta
álítast hraparleg eða jafnvel ófyrirgefanleg-
vangá og ritvilla af greinarsmiðnum, svo
mig undrar að enginn skuli hafa fundið hana
fyr. Hitt sem jeg vildi minnast á, er pað
að höfundurinn segir í upphafi greinarinnar:
„til pess að sýna hvernig viðraðí í hverjuin
mánuði set jeg hjer stutt yflrlit yfir veður-
áttufar 1882 eins og pað var framarlega í
Eyjafirði11. þetta eru nú orð D. K. rjett
tilíærð. Aptur hefir einhver J. P. í sama
árgangi N.f. nr. 11—12 ritað nokkurskonar
útásetningu um grein D. K* og tilfærir
hann pannig orðrjett: „grein pessi er i
margan máta fróðleg, pó veðurátta hafi ver-
ið mjög irábrugðin pví sem par segir viða
framantil i Eyjafirði11. þetta eru uú orð
J. P. og greinir pá par um veðuráttuna, menn
i söiriu sveit og sama byggðarlagi, og kem-
ur pannig fram min rjetta meining, sem er,
að ef nokkur gefur sig út fyrir að rita uui
árstiðina og veðuráttuna parf hann að at-
fyrir sem hinui gömlu konu hrigði ei minna
við, að sjá pemía aumingja töturlega dreng
heldur en honum að sjá hana, Hún gekk að
honum kastaði til hans orðum, er hann ei
skildi og sýndist drengnum, sem hún pá velti
í sjer augunum svo reiðuglega, að hann varð
dauðhræddur og mælti fá orð á sinni grísku.
tungu. Hin gainla kona, sem við samgöngur
sínar við Grikki hafði lært litið eitt í máli
peirra, spurði drenginn á grisku, hver hanu
var og hvernig hann hingað væri kominn.
Svar hans Mkaði henni svo vel, að hún tók
nokkra brauðinola og soðnar kastínur upp úr
poka, er hún bar á bakinu, og rjetti að drengn-
um ásamt með hnefafyllir af fíkjum og mömll-
um, Demitrio er ei gat rúmað pessa óvæntu
gjöf í lúkum sínum settist niður ájörðina og
tók til snæðings og gat sefað bungur sitt.
Gamla konan settist niður við Hið hans, og
varð aldrei ánægð að spyrja drenginn og skegg-
ræða við hann, pótt hann ætti ei gott með
að skiija hana.
þá drengurinn hafði matast, stóð liann
upp og fylgdi konunni eptir, er fór með liann
f'yrst peim megin að ströndiuni er líkinlágu