Norðanfari


Norðanfari - 19.01.1884, Síða 3

Norðanfari - 19.01.1884, Síða 3
huga verk sitt nákvæmlega, með staðfestu, ráðvendni og randvirkni. Hitt sem jeg hefi tilfært úr grein D. K. nefnir ekkí J. P. og pykir mjer það næsta undarlegt, þvi sú grein er að mörgu leyti vel rituð. Yegna pess að árið 1883 er nú á enda runnið og hið nýja tekur við og væntanlega að einhver riti árbók hins liðna árs í „N.f.“ þá treysti jeg hinum heiðraða ritstjóra pess hlaðs að taka pessar athugasemdir minar inn í s.tt heiðraða blað, ekki af þvi að jeg þyk- ist gjöra betur en hinir, heldur að jeg bjóst við að einhverntima á árinu mundi þetta leiðrjettast og pannig sannleikurinn leiðast i liós, eu petta hefir farist fyrir, en sann- leíkininn er svo helgur að hann má aldr- ei dyljast fyrir neinum. þ. H. IJm sreitargjöld, afleiðing ]>eirra og fl. (Niðurlag). Með pessu líku fyrirkomulagi hugsa jeg að efnamenn sveitanna færi að hugsa meira sjálfir um að uppbyggja stjettarbræður sína ekki einungis til lifsframfæris heldur eínk- um til lífsframfara; þeir legðu sig pá meir fram til að bæta búskap þeirra, svo sem styrkja pá með vinnu til heyskapar, með að útvega þeim betra jarðnæði ef peir hefðu það ei lifvænlegt áður, og gengi sjálfir í á- byrgð með ýmsum hjálpum, sem fríuðu pá við að purfa að gefa sig í vinnu hjá öðrum búendum, sem ætlð eða opt gefa ódrjúgari og skammvinnari arð, en að vinna að sinu eigin búi. Yfir böfuð hugsa jeg að hjálpin mundi koma svo fram frá efnamanni til fá- tæklings er hann hefði tekið að sjer, að hún yrði hinum siðarnefnda hvöt, og styrkur til að verða sjálfstæður, og sjálfbjarga maður, til að hjálpa sjer sjálfur; en ekki freisting til að leggja sjálfur árar í bát og kasta allri sinni áhyggju uppá sveiíina í heild sinni, einsog stundum vill reynast með hina ai- mennu sveitarsjóðshjálp. Engu síður held jeg að þetta fyrirkomu- lag mundí taka sig út við barna uppeldi. í>á er einn tæki barn að sjer til uppeldis yfir höfuð án tillits til nokkurs meðlags, og pá í peim tilgangi að ala pað alveg upp, ef hann entist ti), pá fyndi hann alla ábyrgð uppeldisins hvila eingöngu á sjer, hann gerði sjer annara um pað pá hann skoðaði pað er voru orsök til pess að hann ei hafði kom- ið þangað síðan fyrstu dagana eptir áhlaupið. Líkin voru nú orðin að tómum beinagrindum því fuglarnir höfðu uppjetið holdið og hein- in orðin bleik af skini sólarinnar. Samt var sjón pessi nógu hryggileg fyrir aumingja drenginn og hefði hann þegar æpt upp yfir sig, ef hann ei í sama mund hefði komið auga á nokkra Tyrki er voru að gjöra við báta sína við ströndina, og líktust mjög peim vondu mönnum er hanti sá úr holu eikinni sinni. Hann skalf á beinunum og ætlaði að hlaupa tilbaka, en gamla konan hjelt honum föstum við handlegg sjer 0g mælti mjög ófrýnileg: «þú skalt ei vera hræddur, það gjörir pjer enginn íllt». Sannlega var og ótti hans í petta skipti ástæðulaus. ]>eir Tyrkir er hjer voru, voru engir ræningjar eins 0g pejrt er myrt höfðu foreldra hans, og kveikt í 0g brennt upp hús eyjarskeggja, heldur voru pað frig. samir menn, er bjuggu fyrir handan á strönd- inni, höfðu þeir verið á kauptorgi með skips- farm af ávöxtum og vefnaði, en sökum óveð- urs höfðu þeir haldið sjer undir eynni, en komu ei pangað í sem hentugastan tíma, og -118- " pannig sem fósturbarn sitt, en ef hann hugs- aði aðeins að halda, pað á útsvarinu sinu visst ára bil eða aðeins pað og það árið. Börnin hjeldust stöðugri í sömu stöðum, og meira samræmi yrði í uppeldis aðferð- ínni. Margir myndi og verða til að leggja meira fram fósturbarni sínu til menningar en pví er hann hjeldi fáeða aðeins eitt ár. Nú er ekkert svo visst til að gjöra menn sjálfstæða, svo í efnalegu, sem andlegu til- liti, sem góð leiðbeining í æsku; einsog(ekk- ert er verri nje vissari undirót tíl) illt upp- eldi er hin fyrsta og versta undirrót ósjálf- stæðis í efnalegu tilliti; undirrót hinna opt- nefndu sveitarþyngsla, einsog allra annara mannlegra eymda. Jpað er pví ekkert lítils- vert, sem bætir, eða stuðlar að pví að bæta barna uppeldið. Likt mundi eiga sjer stað með fram- færslu gamalmenna. ]>á menn tæki gamal- menni til framfæris, án tillits til endurgjalds, má ætla að pað optar hefði varanlegri sama- stað og jafnvel þægilegri aðbúð og yrðu því ánægðari, en pá pau eru tekin fyrir visst meðlag, og færast pví frá einum stað til ann- ars eptir því hvert mönnum pykir tilvinn- andi að halda pau pað eða pað árið; en ið- uglega vista skipti eru mörgum gömium mjog leíð og ópægileg. Mjer virðist pví, að hjálpin mundi koma fram með betri notum i flestum þeim kring- umstæðum, sem gjöra má ráð fyrir í sveita- lífinu þá hún er veitt af frjálsum vilja ept- ir óbundnum reglum; heldur en pá hún er innt eptir vissum ákvæðum eða fyrirmælum, petta ætla eg að komi af pví, að allt geng- ur sinn náttúrlega gang, þá hjálpin sprett- ur af viljanum og er sem ávöxtur hans, pá er hjálpín sönn, og ber pví sína eðlilegu á- vexti. þegar hún er knúin fram af lög- gjafarvaldi, er hún par á móti ekki eðlileg og kemur pví ekki eins vel við pá er að henni standa. Nokkrir kunna að mótmæla pessu með pví, að hjálþin komi eðlilega fram pá hún er byggð á efnalegum ástæðum, einsog á nú að vera eptir sveitarreglugjörðunum, en jeg verð að álíta að afl viljans sje veru- legri, háleitari, sannari undirrót hjálpseminn- ar en afl auðsms, og pvi sje rjettara að hún spretti einmitt af peirri rót. Óttast munu menn og fyrir, að byrðin muni leggjast mjög roisþungt á, — játa jeg pað kynni sumstað- ar að verða —, enjeggetþó imyndað mjer að viða í sveitum yrði þeir tiltölulega fáir sem hlifði sjer mjög og kynni sumstaðar að vera svo, að menu færi að keppast um, að pví nokkuð brotið skipið sitt. Konan kallaði til Tyrkjanna, og kastaði pá einn peirra fiski- manns klæðnaði til hennar, færir hún pá Dem- itrio í pau klæði en úr fatagörmum lians. það var enn ei kominn miður dagur. Tyrkjar hvíldu sig við starfa sinn og fylgdu konuuni uppá hæðirnar á eynni. Hjer bar en ein mæða fyrir Demitrio; nokkrir af mönn- unum höfðu gengið á undan til að matreiða eldinn par sem ketill peirra hjekk yfir, höfðu þeir kvelkt fyrir framan hans litlu kæru kyrkju, nóttina áður höfðu þeir búið um sig í henni til svefns, en nú borðuðu þeir í henni, petta fjell Demitrio pungtpótt hann ei dyrfðist að tala um pað en settist og sat alveg kyrrfyr- ir framan dyrnar, til pess ei að vanbelga kyrkjuna, og borðaði þar, pað sem honum var útbýtt, sem var soðin hrísgrjón, er hin gamla konan rjetti að honum í skál. Fn er nokkrir af pessum Tyrkjum komu um kveldið, drógu peir með sjer hans kæru geit er hafði verið trúr fjelagi hans í einver- unni, slátraðu peir henni fyrir augunum á honum, pá gat hann ei á sjer setið og tók vinnt að viðrjetting og framför sveitunga sínna. ]>að er reyndar ekki meining min, að uppheíja skuli alla forna reglu, að pví er fátækra mál sveitanna snertír, heldur að sem mest skuli breyta til svo, að frjálsa hjálpin bæti úr sem .flestri hreppsnauðsyn. Yfir höfuð er pað nauðsynin, sem parf að hafa hugfasta, og að haga pannig til, að sveitahjálpín verði sem öflugust hvöt til dyggðar og dáðar, en ekki freisting til ósjálf- stæðis, miskliðar og borgaralegra ódyggða. Jeg tel pað nauðsyn, að peir er sjá sjer fært, segðu álit sitt um petta efni íblöðun- um vil jeg sjerstaklega beina þvi að sjera Arnljóti að upplýsa petta efni fyrir almenn- ingí; nefni jeg hann til þessa, bæði vegna pess að svo er að sjá af Andvara að hann hafi tekið mál petta til nokkurrar umhugs- unar, og fundið, að ekki hefir allt farið, eða myndi en fara sem æskilegast fram í pvi efni; og svo hins, að hann mun einna mest og bezt af nálægum mönnum, hafa leiðbeint almenningi hjer í gagnfræði yfir höfuð, og tel jeg hann pvi en líklegastan til þess. Jeg hefi pú kastað fram pessurn athug- unum meir i peim tilgangi, að vekja athygli á málefninu svo aðrir taki pað-til ýtarlegr- ar umhugsuuar, en af hinu, að jeg óski að inikið sje byggt á tillögum mínum I þyí efni; jeg óska og, að urn pað yrði rætt og ritað í blöðunum, pví orðin eru til alls fyrst og ekki mun heldur almenn breyting gjörð á í pessu efni orðalaust, en almenn breyt- ing mun pó víst purfa að eiga sjer stað. Ritað í Nóvember 1883 pingeyingur. 1>MÆM)AU FIIJETTIIÍ. Úr brjefi af Suðurnesjum '6/l0 — 83. „Tíðarfar hjer syðra hefir verið hið bezta allt til þessa, heilbrigði almenn og vellíðan yfir höfuð“. Úr brjeíi úr Skagfirði 5/,2 — 83 „Tiðarfarið hcfir verið fremur styrt sið- an fyrst i okt. og ógæftir miklar, en þegar róið hefir verið hefir optast aflast. Framanaf i haust og seinni part sumarsins var hjer á- gætur fiskafli. Hæztu hlutir eptir haustvertíð- ina ein 1600—2000. Scinni hluta sumarsins var lijer á firðinum mikil hafsíld, en engir Norðmenn til að veiða hana, enda er tvisýnt að gráta hástöfum. Jafnvel um nóttina, gat hann ei af sjer fengið, að sofa hjá Tyrkjun- um í kyrkjunni, en lá fyrir utan hana á berri jörðunni þó kaltværi,- og aumkvaðist págainla konan yfir hann, og rjetti að honum skykkju til að hafa ofaná sjer. Yiðgjörðiu á bátunum varaði marga daga og nær jafnlengi hjelzt ofviðrið. Nú voru peir búnir að gjöra bátana heila, haf og sjór farinn að kyrrast, sjómennirnirbjuggust pvi til burtsiglingar. Demitrio, er var farinn að kynn- ast við útlendinga pessa, var nú mjög glaður yfir að fara. Ferðin gekk vel; sama daginn komust peir til pess staðar á meginlandinu er þeir ætluðu. Kerlingin tók drenginu með sjer, og gisti með honum í koti, er var skammt fyrir utan borgina; par bjuggu Turkomannar og næsta morgun for hún a stað með hann tii Ajasaluk, par ætlaði hún að vera vetur- inn yfir. Demetrio líkaði hjer vera sin ei illa. Kerlingin fór með hann tíl Tyrkja nokk- urs, er átti kaffehús, marga aldingarða og engi mikið, einnig átti hann geitahjörð ei litla. Drenguriun var hafður til snúninga heimavið

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.