Norðanfari


Norðanfari - 19.01.1884, Blaðsíða 4

Norðanfari - 19.01.1884, Blaðsíða 4
119 — að þeir hefðu aflað raikið, því það tekst ekki hjer, nema í mjög stilltu veðri, en getur þó nátlúrlega heppnast eins og annarstaðar. Timburskipið norska, sem rak fyrir akkerum sínum uppundir kiettana fyrir utan Hofsós- hofn og mátti höggva þar á mastrið, er nú fyrir löngu komið útá Siglufjörð og biður þar átektanna. J>ví skipi átti ekki úr að aka: þegar það sigldi út frá Hofsós í góðu veðri rak það uppá klettadranga og stóð þar í nokkr- ar klukkustundir og var þannig nærri orðið að fullkomnu strandi en þó tókst skipverjum að koma því á flot aptur“. Úr brjefi úr Kolbeinsdal í Skagafirði 2S/12 — 83. „Allt er hjeðan bærilegt að frjetta, nema livað tíðina snertir, sem hefir verið uppá það erfiðasta vegna óslillinga og fannfergju ; hjer í Kolbeinsdal hefir hestum og fjenaði verið gefið inni siðan í 4. viku vetrar að undan- teknu á tveimur fremstu bæunum Bjarnarstöð- um og Fjalli“. Eptir 2 brjefum frá Grímsey, hið fyrra dag- sett 2 ágúst 1883 (sem var á ieiðinni hing- að 30 dagaj og hið siðara 8 okt. meðtekið 12 des. f. á. (65 daga á leiðinni). „Langvíu og Skeggluunga afli i meðal- lagi og grasvöxtur með skárra móti. Tiðin hefir verið inndæl í sumar og er það cnn, enda hefir orðið hjer með betra móti hey- skapur og nýting hin bezta, sama er og að segjaum filungs- og skeggluunga jtekju/að hún hefir verið með betra móti, það eina hefir vantað, að fiskurinn hefir verið lijer bæðí fár og smár, og hefir það gjart okkurmikinn ó- hagnað með saltfískinn, en samt sem áður betur staddir, síðan við fórum algjört að verzla á Húsavík, Herra verzlunarstjóri J>. Guð- jónssen á Húsavík, Ijet i sumar sem leið byggja hjer öflugt salthús af timbri, síðan flytja i það 400 tunnur af salti og í ágúst sendi hann hingað aptur skip fermt vörum, og fjekkst þar allt hið nauðsynlegasta og kol til elds- neytis, þáljet hann uin leið taka það afsalt- fiskinum, er þurrt var orðið, og enn ljet hann 26 sept. hákarlaskútu koma cil okkar með það er enn þótti helzt vanta, og svona vel hefir herra Gnðjónssen farist við okkur. Annað salthúsið hefir hann látið í sum- ar sem leið byggja á Flatey. INú á hvenær sein gefur að fara á 2 skipum tii Húsavíkur eptir kolum, tólg og fleiru11. og líkaði húshónda hans vel við bann; og undireins og vorið kom og engið og hæðirn- ar tók að grænnka, var honum falið á hend- ur, að gæta geitahjarðarinnar. Engan starfa gat. hann haft, er betur ætti við hann, en þessi. Hatm var orðinn svo vanur á eynni að vera alltaf úti á víðavangi; já! hann lang- aði svo mjög enn til pess, að hann var fyrst ánægður; þegar hann var úti á mörkinni, langt í burtu frá skarkalanum í kaffilnísi hús- bónda síns, |>að mundi og hafa verið kært fleirum en Demetrio að mega vera dögum saman útí þessu fagra hjeraði, þar sem margar leyfar og merki eru frá hinni kristnu fornöld. J>að var opt að drengurinn stóð hugsandi og undrandi þar á ýmsum stöðum, svo sern á hæð þeirri þar sem finnast Jeifarnar af Efesusborg, er íorðum var svo fræg um heim allann, í vest- ur sjer maður hið bláleita fjall á eyjunni Samos gnæfa upp, eða hann var þá niður í dalnum, þar sem lækurinn Kaistros rennur um, eða þá við hina sterku árbrú og hinar haggjörðu vatnaveitingar, eða við rætur hins Húshruni. Aðfaranóttina 23 des. f. á. brunnu til grunna öll timburhús (íbúðarhús, krambúð og pakkhús undir sama þaki, og eitt pakkhús) á Hólanesi í Húnavatnssýslu, af þeirri orsökað aska hafði verið látin í kassa er stóð nálægt íbúðarbúsinu og eldur leynst í henni, þar til um nóttina að veður hvessti og feykti eldin- um að íbúðarhúsinu. Eólk komst allt óskemmt afenn litlu varð bjargað af munum úríbúðar- húsinu, enn nokkru af mat úr pakkhúsunum — verzlunarvörur voru þar litlar eða engar, því þar var eigi verzlað þetta ár. — Ennfremur hefir heyrzt í lausum frjett- um, að í einhverju af nefnduin húsum er brunnu, hefðu verið geymt eitthvað af gjafa- korni sem Húnavatnsýslu hafði verið úthlutað. 14,000 kr. er sagt að skaðinn hafi verið metinn, er varð við húsbruna þenná. J>að hefir og heyrzt að timburhúsin hafi verið í ábyrgð. Fyrir nokkrum tfma síðan er sagt að nokkr- ir úr Fljótum og frá Dölum hafi róið til há- karls og aflað 8—12 kúta lifrar í hlut auk hákarls, J>á er seinast var róið úr Sigluf. og Siglunesi var fiskur sagður fyrir. Einnig hefir fiskafiinn, að sögn fyrir Olafsfirði og hjerinn eptir firði fremur aukist og sumt af fiskinum sem aflast, stærra en verið hefir. 16 des. f. á. banaði öldruð kona sjer, sem átti heiina á Geldingsá á Svalbarðsströnd með því móti, að hún steypti sjer þar ofan undan bænum fram af klettabakka, sem sjór fellur að. J>á hún gekk að heiinan og hvarf fram af bakkanum, sást til heunar af manni,sem var hjá fje uppí fjalli, og hljóp þegar heim og tjáði manni konunnar, sein var að gefa fje í fjárhúsum. hlupu þeir þá þegar til sjáar og sáu hvar konan flaut dauð, svo skammt frá landi að peir gátu lláó likinu og vaðið með það til lands. Auglýsingar. Vegna jiess að jeg hefi í áformi að flytja hjeðan af landi hurt, þá aug- lýsist hjermeð að jeg vil selja eignarjörð mína Ytri-Ey í'Yindhælishrepp á Skaga- strönd, sem er 14 hndr. 6 al. að dýr- leika. Jörðinni fylgja nægileg bús og ný- pyramidamyndaða fjalls. á hvers tindi að Aja- saluks kastali eða hin nýja Efesus er byggð eða þá við rústir hinnar heilögu Jóhannes kirkju. Hann þekkti ekkert til sögu lands þessa eða þjóðarinnar. er hjer hafði í fyrndinni bú- ið, og jafn ástatt mun og hafa verið fyrir hin- um öðrum geitahjarðarmönnum, og því litla upplýsingu getað fengið hjá þeim, var hann þó farinn að geta talað við þá móðurmál þeirra Tyrkneskuna. J>að var þnð eina sem hús- bóndi lians sagði honum einhverjusinni, að á þessari fögru hæð, hefði einusinnist-aðið stór borg, er ei var byggð af Tyrkjum, heldur af þjóð þeirri, er lifði þar á undan. Meiri upp- lýsingu fjekk hann hjá grískum manni nokkr- um tignum frá Smyrna; húsbóndi hans hafði skipað honum að fylgja manninum til rúst- anna af hinni fornu borg Efesus, því þegar útlendingurinn tók eptir að drengurinn var svo leikinn í móðurmáli hans, grískunn, þá spurði hann drenginn um ælterni hans, en svör hans vöktu athygli og hluttekningu hins ókunua manns, svo hann varð fús á að svara byggð hlaða sem tekur 400 hesta; túu- ið er girt og mestalt sljett og gefur af sjer í meðal ári 200 hesta. Nægilegarút- heyisslægjur fylg'ja jörðinni og liggja mjög vel við vatnsveitingum. Mótak gott. Út- ræði þægiíegt og heldur fiskisælt. Lyst- hafendur geta snúið sjer til herra Ólafs Jónssonar veitingam. á Oddeyri eða herra Jósefs Einarssonar óðalsbónda á Hjalialandi í Vatnsdal. Húnavatnssýslu. Hjallalandi 20 Des. 1883. Jón Leví. 1^*" Yegnaskuldaminnatil annara, hlýtjeg hjer með að skora á alla þá, sem eru mjer skyldugir fyrir «Norðanfara» og fleira frá und- anförnum árum, að þeir borgi í þessum mánuði, helzt i peningum; en þeir, sem ekki geta það, þá með innskript til þeirrar veizluiiar hvar jeg hefi reikningog þeim hægast að ráðstafa því. Einnig óskajegað þeir, sem eru kaupendur að 22. árgangi Nf„ og ekki eru þegar búnir að bot'ga hann, vildu gjöra svo vel og greiða til min borgun fyrir hann á nefndu timabili. Akureyri, 19 jan. 1883. Björn Jónsson. W Hnaklmr til sölu alfær, með reiða, gjörð, ístöðum og í- staðaólum, yfirdýnu laus, lítið skemmdur. Ritstjóri vísar á seljanda. Til Slefáns Bergssonar frá Rauðalæk. — þegar rjetlurinn skorará mig, skal jeg sanna orðið „ósannindamaður“, Enn þangað til að niinnsta kosti, skal orðið standa úrask- að. J. Einarsson. — 1 haust vár mjer dregin hvít lambgimb- ur með marki mínu: Stýft hægra, tvístýft apian vinstra, sem jeg á ekki og geyuii jeg liana. Hallbjarnars.stoðum 7/i — 84. Sigtryggur Helgason. — Leiðrjetting: í 39 blaði N.f. 4. bls. 4. dálki 24 línu a. o. stendur Guðm. á Brett- ingsst. á að vera Guðm. í Vik á Flateyjar- dal. Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Jónssou. Prentsmiðja Norðanfara. Prentari: B. St. Thorarensen. öllum þeim spurningum-ær Demitrio lagði fyrir hann, til að svala forvitni sinni. Hann sagði honum meðal annars, að sú stóra borg sem á bæðinni var liefði heitið Efesus, ogþá borg hefðu Grikkir byggt, og hefði sú þjóð verið í gamla daga mjög voldug. «J>ú getur glatt þig við það», mælti hinn gríski herra- maður, «því Grikkir liafa ávalt verið hyggn- ari en Tyrkir*. Niður í dalnum hinar tign- arlegu rústir St. Jóhannesarkirkju, sagði hinn ókunni maður sínum íitla fylgisveini, að þetta hefði kirkja verið, er Grikkir hefðu og byggt til minningar um hinn lielga Jóhannes post- ula, er grafinn var i Efesus og allt hvað fag- urt og tignariegt er, væri að íinna í hjeraði þessu, það væri handaverk Grikkja enn ekki Tyrkja. Án þess það væri augnamið hins grfska manns, hafði hann valdíð því með sögusögn sinni, við hinn barnslega og einfalíla Demi- trio, að óvinátta kom upp milli hans og hinna annara hirðara er voru TyrkneskrareðaTurk- (Framhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.