Norðanfari


Norðanfari - 27.06.1884, Blaðsíða 4

Norðanfari - 27.06.1884, Blaðsíða 4
- 27 - inn svip af hinum mikla guðsmanni Móses> j sem öllum er kunnur. Móses losaði þjóð sína nndan ánauð heiðinna konunga, gjörðist leið- togi hennar og stofnaði andlegt vald, óháð öllum konungum. Brynjólfur vildi gjöra hina íslenzku kirkju sem mest óháða hinu verald- ]ega valdi, og segir Jón Sigurðsson um hann á einum stað í ritum sínum : „Hefði Brynj- ólfurbiskup komið pví fram, sem hann vildi, pá hefði hjer á íslandi myndast nokkurs- konar Lútersktpáfavald“. |>essi dómur heíir (Framhald). F r j e 11 i r, Ur brjefi 12 júní 188 4. Hinn 22. dag marzm. p. á.. lagði skonn- ertan «Anna» frá Kaupmannahöfn, fermd mat og fleiru send frá stórkaupmanni Höepfnertil Skagastrandar verzlunar. Alla leiðina frá Kaupmannahöfn og hingað allt undir Langa- nes, öðlaðist hún óskaleiði. En hinn 3. dag aprílm. hófst poka og dimmviðri, , rjeði pá skipstjórinn pað af að halda skipinu til hafs svo að bann pyrfti ekki að óttast að verða of nærri landi, en grynnti aftur á sjer um kvöld- ið og er hann gat aðeins eygt hið hæzta af Sljettunni, hjelt hann skipinu aftur til liafs. Veðrið og snjókoman jókst allajafna og hinn- 5. um kvödið rauk á með ofveðri og blind- hríð svo að nú rjeðist með stýrinu ekkert við skipiðog stýrið pví rígbundið. Nóttina, milli hins 5. og 6. varð að ryðja öllum farmi sem var á piljum uppi, útbyrðis. 011 skipsböfnin hjelt til í lyptingunni að undanteknum 1 hásetanum og beykirnum, er lijeldu vörð á pilfarinu. Hinn «., ■um morgunin kl. 10V2, fjell óttalegur brotsjór á skipið, er náði uppi stórseglið og fjell siðann niður á lyptinguna og nær pví fyllti hana með sjó, um leið og sópaðist burt öll yfir- bygging hennar og í sömu andránni reið siglu- ásinn að hásetanum, svo að hann pegar beið bana og fjell niður í gegnum lyftinguna, hvar hann hjekk. Sjórinn fleygði og beykirnum útbyrðis og sást ekki framar. Matreiðslumað- urinn, sem í pessari andránni var á piljum uppi til pess að sækja vatn, tók einnig út, en fleygði inn aftur nær pví ósködduðum. J>eir er eftir lifðu flýðu úr lyftingu og fram í skipið. Allajafna gekk sjórinn yfir skipið, sem veltist hræðilega á allar hliðar. Aftur lijerumbil kl. 10I * 3/4 fje'll annar brotsjór á skipið, og stærri en hinn fyrri, er fleygði pví í hina bliðina og sem sópaði burtu salerninu stýr- is-umgjörðinni og nestistunnunum, braut stærra mastrið pvert í sundur um miðjuna og kubb- aði i sundur reiðan, sem við pað var festur, stórásinn, skonnertuásinn með seglinu, báða bátana, háreiðina beggjamegin, frá fokkustig- anum og par fyrir aftan og stytturnar bak- borða. Veðrið og hríðin hjelst allajafna og stórsjóarnír dundu yfir skipið og veltu pví voðalega á ýmsar hlíðar, var pví gjörð tilraun að fella pað mastrið er enn stóð, en pað reyndist ómögulegt, pví enginn maður gat staðið á piljum uppi, skipið rak pannig und- an veðrinu til pess um morguninn hinn 7. kl. 4, að pá grillti til hárra fjalla, hjerumbil í 500 faðma fjarlægð. 011um skipverjum var boðið pegar að koma uppá pilfar; og stýri- manni og einum af hásetunum aðkomastaft- ur eftir skipipu og reyna að snúa stýrinu, og komu einu segli upp (Klyveren), er allt var mjög torsótt, en að pessu búnu varð skipinu I komið í rjett horf og fram fyrir nes eða tanga og svo inná Ingólfsfjörð á Hornströndum, hvar skipið varpaði akkerum á 30 faðma dýpi, og pá er pað hafði legið par í 16 daga, komst pað til Skagastrandar, var affermd par að öllu og t'ór svo paðan barlestað til útlandaað fá aðgjörð. Mikið af kornvöru og fleira, sem var á skipinu, skemmdist og var pví seldt við uppboð. Dæmafár hrakningur á sjo. Hinn 26. maímánaðar p. á. var hvalveið- askipið «Cbieftain», fra Dunaee á Skotlandi hjer í höfunum fyrir norðan ísland. Á pví voru 27 menn. Jpennan dag lögðu 4 bátar frá skipinu til að leita hvala og ætluðu peir sjer að snúa aptur til skipsins seinni liluta dags. En um miðjan dag sló yfir pá poku svo mikilli. að peir viltust hver frá öðrum og einnig frá skipinu. í hverjum bát voru 5 menn, en hvorki höfðu peir með sjer mat- væli eða vatn. Einn báturinn flæktist fram bg aftur í 4 daga, og höfðu skipsverjar óseg- janlegar pratltir af hungri og kulda. pví að jafnan var frost nokkuð, gátu peir slökkt porsta sinn lítið eitt á klakastykkjum, en pó enganveginn til hlitar. A íimmta degi dó einn skipverja, og köstuðu peir, sem eptir voru, líki hans fyrir borð. Skömmu síðar dó annar, og voru hinir 3 pá orðnir svo hálf- tryltir og aðfram komnir af hungri, að peir lögðu lík hans sjer til munns. Svo dó hinn 3., og nokkru siðar hinn fjórði. Lifði pá hinn 5. nokkra daga á líkum peirra; par til hið eyfirzka hákallaskip Stormur fann bátinn 11. Júní. var pá pessi 5. maður lagstur niður í kjöl og bjóst ekki við að eiga annað eptir en gefa upp öndina. í bátnum fundu peir og beinagrindur og litlar leifar af mannaholdi. Manninn pann, sem lifandi var tóku skipsverj- ar á Storm og hjúkruðu honum sem peir máttu og fluttu haun inn á Siglufjörð, og baðan var hann sendur inná Akureyri. Mað- urinn heitir James Mackintosh 26 ára að aldri. J>egar hingað kom, var komið bæði kal og drep í báða fætur hans svo læknarnir á her- skipinu «Diana> og hinn nýútskrifaði lækna- skólakandídat Úorgrímur J>órðarson frá Ev. tóku af honum báða fætur fyrir ofan kálfa 2 dögum eptir að hann kom hingað. Er maðurinn furðan- lega hress eptir svo langvinna og hörmulega hrakninga og limalát. En sem minnst vill hann minnast á pessa hrakninga sína; segir hann, að hryllingur komi 1 sig allan, er hann hugsar til peirra; enda er eigi að furða, pótt hann poli naumlega að minnast á pá, par sem bata hans er ekki lengra komið en ennpá er. Annað bákarlaskip hafði síðar fundið hvalaveiðaskipið Chieftain. Var pað pá að leita að bátum sínum og kvaðst hafa mist 3. Einn báturinn af peim 4, sem lögðu frá skip- inu hinn 26. maí, hefir pá fundist par apt- ur. Annar báturinn komst á Baufarhöfn á Melrakkasljettu 2. p. m. að kveldi. A honum voru 4 menn allir meira og minna kaldir og búnir að fá skyrbjúg og jafnvel kolbrand. Læknirinn á Húsavík var sóttur peim til hjálp- ar, en síðan hefir eigi frjett komið paðan hingað. 3. báturinn náðí landi við þistilfjörð. A honum voru allir 5 menn lifandi, pará meðal skipstjóri Thómas J. Gellath. peir komust til Seyðisfjarðar með norsku fiskiskipi p. 8. p. m. A höndum peirra og fótum var bjúgur og bólga og einn peirra var lítið eitt kalinn á fótum. Læknir var sóttur. þeir komust fljótt á bataveg, og voru sendir heim með «Thyra» 12. p. m. I næsta blaði hjer á undan. er pess getið að herra amtmaður J. Havsteen og fleiri hjeðan af Akureyri og Oddeyri hafi lagt á stað 19. p. m. kl. 8 e. m. með herskipinu „Díana“ á leið til Grírnseyjar, en pað liöfð- um vjer pá ekki heyrt, að herra prófastur Davíð Guðmundsson frá Hofi, hefði og sleg- ist í förina til pess að kirkjuvitja í Gríms- ey Með skipinu var og hafnsögumaður herra Jón Guðmundsson, sem á heima hjer í bænum. Um nóttina var fagurt veður og logn, enda var Diana komin útað Grímsey morg- uninn eptir kl. 3 og varpaði par akkerum, vestan við eyjuna á svo nefndri Sandvík, sem er nokkru sunnar en á eynni miðri og nú löggildt höfn. þar sem skipið lagðistvar 12 faðma dýpi og 300 faðmar frá landi. Að pessu loknu fóru farpegar á land og heim að prestssetrinu Miðgörðum, hvarprest- urinn sjera Pjetur Guðmundsson býr. J>á aintmaður, prófastur, umboðsmaður og aðrir farpegar höfðu lokið eyrindum sínum á landí fóru peir aptur frain á skíp, og pá hafði kl. verið 10. f. m., var pá pegar ljett akkerum o? Díana komin áleið til lands. Yeðrið enn hið sama. þá komið var inní fjarðar- mynnið, var skipinu stefnt að Hrólfsskeri og par numið staðar, var pá kl. 12 72 e. m. Bauð pá skipsforinginn. að par skyidi halda heræfing með fallbyssuskotum, hjerumbil í 2000 ál. fjarlægð frá skerinu. Skothríð pessi stóð yfir til pess kl. 33/4 e. m., og var gjörður góður rómur að pví hvað vel pessi heræfing hafði verið leyst af hendi. þá pessu var lokið, var kominn pjettingsvindur að sunnan, sem hjelst alla leið inneptir firð- inutn og inn á höfn, hvar skipið kom kl. 8 e. m. og varpaði akkerum. Af peim 24 klukkustundum, sem skipið hafði verið í ferð pessari, dvaldi pað 7 kl. st. við Grimsey en 3 við Hrólfssker, og pví aðeins á leiðinni fram og til baka 14 kl. st., sem er pó að vegalengd 26 mílur eða meira enn 5 ping- mannaleiðir. þettað dæmi er hjer dæma- laust, að ferð millum Akureyrar og Grím3- eyjar og paðan aptur sömu leið til baka hafi verið farin á sólarhring, og af pessum tíma verið tafðar 10 klukkustundir. Auglýsingar. — Grátt mer tryppi 3, vetra, ómarkað, alklippt nema á kvið og fótum í bezta út- liti. fanst nýlega á Mývatnsöræfum og er geymt i Garði við Mývatn. Rjettur eigaudi getur vitjað pess pangað, gegn borgun fyr- ir hirðing og vöktun, og pessa auglýsingu. Gautlöndum, 14. júní 1884. Jón Sigurðsson —• S4 er jeg hefi ljeð „Atlasinn“ minn vildi skila mjer honum sem allra fyrst. Akureyri 17. júni 1884 Björn Jónsson — Á næstliðnu hausti hefir komið fyrir hvítur lambhrútur með fjármarki mínu: Stýft hægra fjöður fr. Sneitt aptann vinstra fjöður fr. sem jeg álít ekki mína eign. Skora jeg pví hjermeð, á hvern pann er kynni að eiga sammerkt mjer, að gefa sig fram, og sanna fyrir mjer eignarrjett sinn á markinu. Brú á Jökuldal 25 febr. 1884. Jón Methúsalemsson. — Fjármark Guðlaugs Bergssonar á Sauðanesi á Uppsaströnd íVallahrepp: Sílt hægra; miðhlutað 1 stúf vinstra. Brenni- mark: G. B. — 23 þ. m. hafði töluverður hafis verið kominn nær því upp að Grimsey; sama dag- inn sást þar bjarndýr á sundi náláegt eynni, sem þegar varð skotið. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.