Norðanfari - 20.09.1884, Side 4
68 —
T i 1 a 1 m o n n i n g s.
i
XJt af aðvörun þeirri, seui oss fannst nauðsyn bera til, að senda almenningi um a3
rugla eltki saman við vorn eina egta og verðlaunaða Brama-lífs-elixír
þeim nýja bitter-tilbúningi, sem Nissen, kaupmaður reynir að læða inn manna á inilli á ís-
landi, í líkum glösum og elíxír vor, og kallar Brama-lífs-essents, befir lir. Nissen
þótt viðpurfa, að sveigja að oss í 27 tölublaði af ísafold og ef til vill öðrum blöðum. f>að er
eins og br. Nissen kunni illa rjetthermdum orðurn vorum, pykir, ef til vill, fjárráð sín of-
snemma uppkomin, og hann reynir nú að klóra ykr pað allt saman með því, að segja blátt
áfram, að allt, sem vjer höfum sagt sje ekki satt. Vjer nennum ekki að vera að eltast við
hr. Nissen. Skyldi ekki einhverjir menn er viðskipti eiga við menu í Kaupmannahöfn vilja
spyrja sig fyrir um bitter-búðina hans Nissens? Oss þætti gaman að því ef þeir kynni að
geta spurt hana uppi. Fyrir oss, og öllum mönnum hjer, hefir honum tekist, að halda liul-
iðshjálmi yfir henni og «efnafræðislegu fabrikkunni» sinni hingað til. J>ar þykir oss hr.
Nissen hafa orðið mislagðar hendur, og slysalega tiltekist, er hann heíir klínt á þenna nýja
tilbúning sinn læknisvottorði, frá einhverjum liömöópata Jensen, sem 8 maí 1876 er getið
um Parísarbitter hans, sein hann þá bjó til í li a n d e r s, úr því að hann nú 1884 stendur
fas.t á því, að Brama-lifs essents sinn, með þessu Parísarbitter vottorði EKKl sje Parísar-
bitter. Oss finnst þetta benda á að hr. Nissen sje ekki svo sýtiun þótt smávegis sje ekki
sem nákvæmast orðað ef lipurt er sagt frá. J>að væri annars eigi ófróðlegt, að vita, hvaða
gaman hr. Nisssen hefir af því, að vera að krota þessa 4 óegta heiðurspeninga á miðana sína
J>að fer fjarri oss, að vilja vera að eltast eður eyða orðum við mann, sem svo opt þarf að
bregða sjer bæjarleið frá braut sannleikans; vjer höfum hingað til látið oss nægja, vegna al-
mennings, að vara við að RUGrLA vorum egta Brama-lífs-elixír sanran við hans nýju eptir-
líkingu. Oss þykir hæfa vegna liinna rnörgu skiptavina vorra, að láta ekki sitja við orð
vor ein, og höfum því selt tilbúning hr. Nissens í hendur reyndum og dugleguin lækni
sem bitter vor er mjög kunnur, og dóm hans leyfum vjer oss að prenta hjer, sem pýðing
arrnest skýrteini fynr almennmg.
J>ess hehr verið óskað, að jeg segði álit mitt um cbitter-essents», sem hr. Nissen hehr
búið til, og nýlega tekið að selja á Islandi og kallar Brama-líf's-essents. Jeg heh komist yhr,
eitt glas af vökva pessum. Jeg verð að segja, að nafnið: Brama-lifs-essents, er mjög v i 11-
andi, þar eð essents þessi er með öllu ólíÍÍUr hinum egta Braina-lÍÍS-elÍXÍr
frá h,r. Mansfeld-Búilner & Lassen og því eigi getur haft þá eigiulegleika, sem ágæta hinu
egta. jþar eð jeg um mörg ár, heh hai't tækiíæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jalnan
komizt að rauu uia, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld-Búllner & Lasseu er kostabeztur, get
jeg ekki nógsamlega mælt fram með honum e i n u m, umfram öll önnur bitterefni, sem á-
gætu meltmgarlyU. Kaupmannahöfn 30 júii 1884
ií. J. Melchior
1 æ k u i r.
EINKENNI á vorum eina, egta Brama-lífs-elíxír eru: Ljósgrænn miðiáhon-
um skjöldur með bláu Ijóni og gull-hana, á tappanum í græuu iakki MB & L. og
imt'u vort inn brennt í eftri hliðina á glasiuu. tíverju glasi fylgir ókeypis ritlingur
eptir Dr. med. Groyen um Brama-lífs-elixír.
Mansfeld-Bullner & Lassen.
(Eigaudi Mansfeld- Búllner)
sem eimr kuiina að búa til hinn verðluunaða
Brama-lífs-eLxír.
VINNUSTOPA: Nörregade Nr. 6. Kaup m a n n a h 8 f n.
p§~ Yegnavanskila, sem verið hafa und-
grunar, að aida þessi sje runnin að norðan,
það ber líka annað til. «Austra»-menn segj-
ast eiga bágt með að lesa skriftina mína (sbr.
13. tbl. 152. d ), og vil jeg ekki rengja þá
um það, þótt mjer dytti fyrst í hug máls-
hátturinn: «árinni ber við illur ræðari*. En
jeg hefði samt aldrei trúað því, ef jeg liefði
ekki sjeð það svart á hvítu, að slíkir menn
gætu ekki lesið það, sem hornhrzkir krakkar
komast fram úr; uin hitt er ekki að tala*
þótt þeir kunni fátt að færa til betri vegar.
Bjarnanesi 14. d. ágústm. 1884.
Jón Jónsson.
I>\LEM).U? FRJETTÍB.
--» «---
23. f. m. hóf herra amtmaður J. J. Hav-
steen, visitaziu ferð vesturað Kornsá í Húna-
vatnssýslu og þaðan fór hann norður að Reyni-
stað, og kom hingað beim aptur 5. þ. m.
Nú eru sem margir vita, orðin sýslu-
manna skipti í Skagah. þarsemherra sýslum.
E. Briern, r. af dbr., er búinn að fá lausu
frá embættinu og huttur alfarinn til Reykja-
víkur, en sýslan aptur veitt berra eand. juris
Jóhannesi Ólafssyni Johnsen frá Stað á
Reykjanesi, sem nú er sagður kominn aptur að
Reynistað og tekinn við sýslumannsembættinu.
4. þ. m. kom hingað strandferðaskipið
«Laura» að sunnan frá Reykjavik, og bjeðan
fór hún daginn eptir á leið austur. 11 s.
in. kom strandferðaskipið «Thyra» og með
henni herra hjeraðslæknir Lorgrímur John-
sen, og frú hans er í næstl. júiím. silgdu
hjeðan til Khafuar, hann til þess að vera
þar á hinni, niiklu læknasainkomu er stóð
yhr frá 10.—16. ág. Með «Thyra» fórcand.
i læknisfræði herra porgrímur Lórftarson
,sem var hjer í stað herra læknis j». Jwhn
sens, að gegna embættisverkum hans.
Að kvödi hlins 11. September ráku
í land í Hrísey 19 skip, 3 íslenzk 15
norsk og 1 euskt, þar af er búið að ná
.út aptur 3, eu að líkindum nást ekki
fleiri. J>ar að auki misstu 10—12 sldp
möstur sín; 3 menn norskir drnkknubu;
íjöldi báta misstist og brotnaði og síld-
arnætur skemmdust e5a misstust algjör-
lega. Skaðisá sem hefir orbið á skipum
og veibiáhöldum þann 11. og nóttina til
hins 12. má telja hjeruin 2—300,000 kr.
2 fiskiskip annab enskt og hitt norskt
voru seld við upppoð þ. 18. Sept. ásamt
því er af þeim varð bjargað, annab fyrir
1100 og hitt fyrir 500 kr. þann 24.
þ. m. er ákvebib ab selja 8—10 skip-
skrokka er standa uppi í fiæbarmáli á
Hrísey eptir ab eigendur eba umrábarnenn
hafa tekib af þeim allt lauslegt, ásamt
möstruin og reiba.
Auglýsingar.
Deir. sem eru mjer enn skyldug-
ir fyrir Norbanfara og fieira frá uudan-
förnuin árum, óska jeg að vildu borga mjer
þab sem allra fyrst, í næstu 2. mán. að hver-
jum fyrir sig er unnt, helzt ineb peningum,
ebur innskript í reikning minn hjer á
Akureyri eða Oddeyri og hvar annarstab-
ar á verzlunarstöbum, sem jeg heft reikn-
ing, en þeir sein skulda mjer í Subur-
eba Yesturamtinu, bib jeg ab greiba þab
til hr. landshöfbingjaritara Sigliv. Bjarna-
sonar í Reykjavik, eba sýsluritara P. Lár-
ussouar á Arnarholti.
Akureyri 20 .ágúst 1884,
Björn Jónsson.
Jeg hefi enn til kaups, prentub
orb og töiustafi, • á líkri stærö og sum-
stabar er á sálmanúineratöflum í kirkjum.
Akureyri, 1 ág'úst 1884.
anfarin ár á rentuborgun til Ábyrgbar- og
Sparisjóbanna lijer, tiikynnist hjer meb
öllum þeim, sem tjebum sjóburn skulda,
og ekki horga vextina skilvíslega fram-
vegis, a5 vib þá verbur hlífbarlaust fram-
íýlgt því, sem ákvebib er í vebskulda-
brjefum þeirra.
Siglufirbi 1. sept. 1884.
(Jhristen Havsteen.
(gjaldkeri).
1 hinni nýju Bvarfdælu stendur svo
í formálanum: «Rírnur veit jeg ekki til
ab orktar hafi verib út af S.v.d., abrar
en «Rímur af Porsteini svörfubs eptir
Eirík Pálsson í Svárfabardal (f 1864)».
Petta er skakkt því Eiríkur Pálsson lifir
enn. Petta virbist ef til vill ekki gjöra
rnikib til, en skakkt er þab þó samt sem
ábur. (Svarfdælingur).
— Pá er jeg undirskrifub Sezilja
Stefánsdóttir fór frá Ísaíirbi 6 júní þ. á.
meb strandferbaskipinu «Thyra» á leib
til Skagastrandar, hvar jeg ætlabi ab setj-
ast ab, hafbi jeg í för minni garnia kistu
ómálaba og poka er aubkennt var meb
nafninu: <«Setzelja Hallgrímsduttir» þetta
hvortveggja kistan og pokinn, var flutt í
land á Skagaströnd, en af því þab
l'órst fyrir ab jeg settist þar að, var
hvortveggja kistan og pokinn, flutt
aptur fram í skipið, en þegarkómib var
til Siglufjarbar og jeg fór þar í laiid
þá gleimdist ab ganga eptir kistunni svo
jeg veit ekkert hvab um hana hefir síban
orðib bib jeg því þd, sem kistuna hafa
nú í vörzlum sínum, ab annast um ab
hún komist tii herra verzlunarstjóra E. Th.
Hailgrímssonar á Akureyri.
Kollugerði í Lögmannshlíðarsókn
14 ágúst 1884.
Sezilja Stefánsdóttir.
— Ejármark initt er: Stýft hægra.
gat undir, gat vinstra.
Porsteinsstöðum í Grítubakkahrepp,
25 ágúðt 1884.
Jóhannes Jónssoii. _______
Eigamli og ábyrgðarm.: Bjóril Jónsson.
Prentsmiðja Norðanfara.