Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Page 13

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Page 13
13 IIúu últi cnga móður. Eg man eptir, hvað lengi eg var að hugsa um liana, eptir að eg var lögsl útafum kvöldið, og eg ásetti mér þá, að elska móð- ur mínabetur en eg liafði nokkru sinni áður gjört. Ef þið eigið nokkra móður, litlu börn, þá þakkið þið Guði fyrir alla bliðu liennar og umönnun og ásl. Verið blíð og eptirlát við liana, því næst elsku frelsar- ans, er móðurástin sii mesta blessun, sem þér munuð nokkru sinni þekkja á jörðunui. Yerið góð við stallbræður yðar og stallsystur; en einkum við þau, sem eru móðurlaus, og þau eru mörg, og þegar þið getið það, þá látið sólskin ykkar elsku og góðsemi lýsa yfir þeirra sorglegu og myrkvu stigu. RÁÐLEGGINGIN IIANS AEA. ' livernig á eg að fara að, afl minu? Ilann Jere- mías gjörir mér allt lil ama; hann felur bækurnar mín- ar, svo eg skuli ekki kunna lektsíurnar; liann bregður l'yrir mig fæti, þegar við erum á lilaupum, og er alll af að monta af því, livað liann sé miklu stærri en eg og livað bægt liann eigi með að fella mig; í dag braut liann skaptið á nýju svipunni, sem þú gafst mér, og þegar eg bljóp til að segja kennaranum frá því, þá kallaði liann mig kjaptaskúm. Egvildi eg væri kominn úr skólanum, eða hann yrði rekinn út«. Allt þetta sagði bann Samúel litli viö afa sinn á leiðinni lieim úr skólanum; því afi bans bafði mætt lionum og tekið bann upp í vagninn, sem liann var aö aka á, heim að blöðunni. En liann varð öldungis bissa,

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.