Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.02.1866, Blaðsíða 3

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.02.1866, Blaðsíða 3
B og kvöddum við þar hverjir aðra í seinasta siuni. Þeg- ar eg kom til jómfni Belclcer sagði hún grátandi: »Eg flnn nú til þess, að drottinn er miskunnsamur». Á öðr- um stað voru katólskir að þyija bænir á talnabönd sín og Gyðingar féllu á kné og andvörpuðu grátandi og ör- væntingarfullir. Aptnr stóðu aðrir náfölir af angist og hugarvíli. Allt af nálgaðist eldurinn meir og meir, og Scliiebe vinur minn, sagði fleirum sinnum við mig: »Allt mitt traust er á drottni; það er ekki ómögulegt, að við komumst lífs af; þó held eg það ekki; sé það guðs vilji, verður það; liann veit hvað oss er fyrir beztu». Yið beiddum hvor annan að lieilsa vinum vorum, svo að þeir, ef annarhvor okkar kæmist lifandi af, fengju að vita, að við hefðum minnzt þeirra á dauðastundu okkar. Hann bað mig að segja foreldrum sínum og unnustu sinni, að hann dæi glaður. Síðan sagði hann: »Vertu sæli bróðir minn; innan lítillar stundar sjáumst við aptur í himninum». Þessu næst kölluðum við báðir upp og sögðum: »Föruin nú!« og eg fleygði mér í sjó- inn. Eg sá ekki þenna ástvin minn aptur. Þegar eg stökk útbyröis veifaði eg bjarglindanum fyrir ofan höfuðið, til þess að gela komið lóðrétt niður í vatnið, og um leið og eg kom niður sleppti eg honum, svo að liann meiddi mig ekki, því þaðan sem eg stökk voru meir en 3 mannhæðir ofan að sjó, og sökk eg djúpt, þegar eg kom í sjóinn; en þegar mér skaut upp aptur, sá eg sundbelti mitt álengdar og að margir voru að reyna til að ná í það. I’egar stúdenlinn hafði náð bjarglindanum, ’sneri hann aptur, til að leita að vinum sínum, en þeir voru þá liorfnir. Hann varð eins og ringlaður af að lieyra

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.