Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.02.1866, Blaðsíða 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.02.1866, Blaðsíða 15
Í5 hann að vekja sig snemma næsta morgun; en þegar morguninn kemur, er það viðkvæðið lijá þeim, að hann veki sig of snemma. STOMIURINN í OSS. 1 óttalegu ofviðri, sem einhverju sinni datt á, kom svo mikii hræðsla að liinum djarfa og grimma Pizarro, sem hafði lagt Perú undir sig, að svita sló út um hann allan. Ilann sagði þá við hinn æruverðuga Bartliolo- mœiis de las Casas, sem var hjá honum : »IIvernig stend- ur á þessu? Ilvernig kemur þetta lnigleysi að mér, sem aldrei er vant að bregða, lieldur lilæ að dauðanum í hinum mannskæðustu orruslum? nl'að kemur til af því», svaraði presturinn, »að stormurinn innan í þer er enn þá sterkari cn stormurinn fyrir utan þig». EG ER SKÍRÐUR. Lag: Josií, þínar opnu uudir. 1. Eg er skírður; — huggun hæsta lijarta mínu veitir það; sekt miu þó sé þungbær næsla, þekki’ og á eg griðastað; barn rníns guðs eg orðinn er, allrar gleði fær það mér; ekkert heims um gnóttir gef eg, gæðin æöri nógleg hef eg.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.