Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.02.1866, Blaðsíða 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.02.1866, Blaðsíða 16
16 2. Eg er skírður; — skal mig ekki skelfa synd né myrkravöld; hjálparráð eg hef og þekki, hann, sem bar mín syndagjöld; fyrir skírnar blessað bað benja drottins nýt eg að ; Iaugast hef eg lífsins flóði, lausnarans Jesú dýru blóði. 3. Eg er skírður; — síðast segi’ eg, sofna þegar burt eg á; það mér veitir vissu, að eigi’ eg von um artleifð guði hjá; og að síðar upp eg rís, engill verð í paradís; hold i jörð þó hljóti’ að fúna hugga mig eg læt þá trúna. Kostar 4 sk. í prentsmiðju íslands 1866. E. Þórðarson.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.