Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1867, Síða 1

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1867, Síða 1
KRISTILEG SMÁRIT IIANDA ÍSLENDINGUM. M 3. HVERS i’ARF SÁ AÐ GÆTA, SEM VILL AF LEGGJA EINHVÉRN LÖST? Prédikun ú 3. sunnudag í föstu. Drottinn vor guð! Með blygðun og sárum trega hljótum vér allir að játa það, að vér erum sakfallnir fyrir þér, að hjörtu vor eru veik og spillt, og að í fari voru íinnast óteljandi brestir og leslir, sem vér þyrft- um og ættum af að leggja. Æ, lijálpa þú oss, líkn- sami guð! og veittu oss náð til að betrast; hjálpa þú oss til að af leggja bresti vora og lesti. Hreinsaðu björtu vor, og rektu þaðau út hina illu og óhreinu anda, sem valda hrösun vorri, en leiddu þangað inn með krapti þíns heilaga anda hina góðu anda trúarinnar og kærleikans, guðsóttansog dyggðanna. Og þegar þú heflr veitt oss þetta, varðveittu oss þá frá því að falla að nýju í ánauð syndarinnar. Helgaðu þér hjörtu vor, svo hið illa fái þar ekki framar rúm ; helgaðu þér orð vor og verk, svo þau verði þér til dýrðar. Bænheyr það í Jesú nafni. Amen. Gubspjalli?): Lúk. 11, 14—28. Þegar frelsari vor er hér í guðspjallinu búinn að hrekja líinar illgjörnu og óguðlegu sakargiplir óvina sinna, sem eignuðu krapti Belsehúls djöflaliöfðingja liið 2. ár.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.