Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1867, Blaðsíða 2

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1867, Blaðsíða 2
2 dásamlega kraptaverk, er hann gjörði á hinum mállausa, snýr hann máli sínu í líkingarfuliri ræðuað hinni ófull- komnu og ósönnu hetrun þeirra manna, sem bæta ráð sitt um stundarsakir, en falla síðan að nýju, og sýnír hversu aumt og háskalegtásigkomulag þeirra sé. »Þeg- ar óhreinn andi fer út af manninum«, segir Jesús, »ráfar hann um þurra staði, leitar liælis, og er hann íinnur það ekki, segir hann við sjálfan sig: Eg vil hverfa aptr í hús mitt, þaðan sem eg fór. Og er hann kemur, finnur hann það sópað- og prýtt. Þáferhann og tekur með sér sjö anda ser verri, og er þeir eru inn komnir, setjast þeir þar að; verður svo hið síðara á- sigkomulag mannsins verra en hið fyrra«. Jesús kcmst liér þannig að orði, af því hann var nýbúinn að reka út óhreinan anda. En það, sem hann viil sýna með þessum orðum, er það, að ekki sé nóg, að liinn illi andi se út rekinn, það er að skilja, að einhver löstur sé af lagður, því maðurinn sé ekki fyrir það ólmltur fyrir því að falla- að nýju, heldur þurfi hjartað að verða hústaöur heilags anda, til þess hann varðveiti manninu fyrir nýrri og enn þyngri hrösun. I’etta gefur oss eplirteklaverðan og mikilvægan lærdóm, og skulum vér því nákvæmar hugleiða þau orð frelsarans í guðspjall- inu, er að þessu lúta, og leitasí við að læra af þeim, hverssáþarf aðgæta, sem vill aðfulluaf leggja eiuhvern löst. Upplýs þú oss, drotlinn um þetta, og veittu oss að læra af því, að af leggja lesti vora, og verða nýir og betri menn! Sá, sem vill að fullu af leggja einhvern löst, þarf fyrst að gæta þess, að það er ekki nóg að láta af li i n n i i 11 u ú t v o r t i s b r e y t n i, h e 1 d u r þ a r f

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.