Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1867, Blaðsíða 4

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1867, Blaðsíða 4
4 mest af öllu ríði á að hreinsa hið innra, og að án þess að hjartað verði hreint sé allt útvortis réttlæti ónógt og einskis vert í guðs augliti. i’að minnir oss á, að "drottinn lítur á lijartað» (1. Sam. 16, 7), og dæmir eptir því. »Sjá, þú hefir-velþóknun á hjartans hrein- skilni", segir Davíð (Salm. 51, 8), og Kristur telur þá sæla, sem hreinhjartaðir eru, því þeir munu guð sjá (Matt. 5, 8). Ilver sem vill betrast og af leggja að fullu þá lesti, sem hjá honum drottna, hann uppræti því fyrst úr hjarta sínu rætur illgresisins, nieð því að reka þaðan út hina óhreinu spillingaranda, hinar synd- samlegu girndir og ástríður. Og hann leiti liðs til þess iijáguði; því af eigin kröptum fær enginn áorkað þessu; liann hiðji guð um hans góða anda, til að hreinsa lijarta sitl; hann biðji heitt og óaflátanlega: »Skapa í mér lireint hjarta, ó guð I og endurnýja í mér stöðugan anda« (Sálm. 51, 10.). Ilrek þú úr hjarta minu hinar illu tilhneigingar og ástríður, svo eg fái sigrað synd- ina, og lestirnir, sem eg er hneigður til, drottni ekki framar yílr mér, haldi mör ekki framar í þessari þungu ánauð ! Sá sem vill að fullu af leggja einhvern löst, þarf því næst að gæta þess, að þó hinn óhreini andi, h i n s p i 111 a t i 1 h n e i g i n g s ö e i n u s i n n i ú t r e k- in úr hjartanu, þá leitar hún þangað aptur, svo sifellt þarf á árvekni að halda. Kristur segir í guðspjallinu: »I’egar óhreinn andi fer út af manninum, ráfar hann um þurra staði, leitar liælis, og er hann finnur það ekki, segir hann við sjálfan sig: Eg vil hverfa aptur í liús mitt, þaðan sem eg fór«. Með þessn lýsir frelsarinn því, hvernig freistingar og ástríður til þeirra lasta, sem einu sinni er- búið af að

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.