Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1868, Qupperneq 1

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1868, Qupperneq 1
KRISTILEG SMÁRIT HANDA ÍSLENDINGUM. JS 7. DIVQTTINN ER MÁTTUGUR í HINUM YEIKU. Barnakennari nokkur var stundum vanur, er liann hat'öi lokið útskýringu þess, er hann hafði sett börnun- um fyrir að læra þann og þann daginn, að segja þeiin sögu, er honum þótti lærdómsrík, og spyrja þau svo á eptir, hvað þeirn sýndist að læra mætti af sögunni. Einhvern dag sagði hann þeim þessa sögu: Fyrir nokkuð mörgum árum bjóíLyon í Frakklandi fátækur iðnaðarmaður; liann var kvongaður, og átti 3 börn. Einhvern vetur var þar svo mikill vinnu skort- ur, að hann gat því nær enga vinnu fengið allan vet- urinn; átti hann því mjög örðugt með að fá endur og eins matarbita hauda hyski siuu, sem varð opt að svelta. Alt af vesnaði hagur hans, og þegar hanu loks- ins ætlaði einn morgun að fara á fætur, til þess eins og vant var -að ganga út á stræti borgarinnar, til þess að leita sér atvinnu; féll hann aptur á bak í rúmið í ómegin; þarna varð hann nú, sökum magnleysis af hungri þvf, er að bonum kreppti, að liggja kyrr í rúm- inu, sem kona hans fyrir veikindum ekki hafði komizt úr í 2 mánuði. Nú var hann sjálfur orðinn veikur, og kraplar hans að þrotum komnir. Af þeim þrem börn- um, sem hann átti, voru tveir drengir og ein dóttir 12 eða 13 ára gömul. IIúu hafði síðan móðir hennar 2. ár.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.