Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1868, Blaðsíða 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1868, Blaðsíða 16
16 En ár og dagar móti mér, ó rninn Guö, vitna, því eg hef svo mikið brotiö móti þér, æ, mínar syndir fyrirgef. í Jesú Kristí nafni nú, ó náðarfaðir, þig eg bið, að vegna hans mér vægir þú og veitir hjarta mínu frið. Ó, mildi faðir, faðir minn, þín föðurnáð æ líkni mér; eg fel mig nú í faðminn þinn, ó faðir, hæli mitt þar er. i’ar lifa’ og deyja’ er löngun mín, þar lifa’ og deyja veit þú mér; í lífi’ og dauða lofgjörð þin, æ lifa skal til dýrðar þér. ■ Kostar 4 sk. í prentsmiðju íslands 1868. E. Pórðarson.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.