Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Síða 13

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Síða 13
13 lýsa’ oss jafnan hér lieims á hálum brautum, heims svo flýum synd; unaö’ í og þrautum oss þín prýði mynd. Verði á oss vilji þinn, vertu hjá oss, faðir minn; burtu frá oss, sérhvert sinn synd og voða hrind. VERS. Lag: I dag eitt blessaí) barnlb er. Þó andvörp lieit og hryggðartár í hjartans blandist gleði, og þjaki krossins þungi sár eg þreyi rór í geði, því gegnum jarðar skuggaský mér skýn Guðs náðarsólin hlý á friðarhimni heiðum, og Jesús er mitt einkalíf, minn andarstyrkur von og hlíf á öllum æfileiðum. G. G. S. ÍÍÆNARVERS. l.ag: Fabir vor,. eem á liimnnm ert. 1. Minn Guð! eg fell á fótskör þín, frá þér hnggunar Ijósiö skín

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.