Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Blaðsíða 13

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Blaðsíða 13
13 lýsa’ oss jafnan hér lieims á hálum brautum, heims svo flýum synd; unaö’ í og þrautum oss þín prýði mynd. Verði á oss vilji þinn, vertu hjá oss, faðir minn; burtu frá oss, sérhvert sinn synd og voða hrind. VERS. Lag: I dag eitt blessaí) barnlb er. Þó andvörp lieit og hryggðartár í hjartans blandist gleði, og þjaki krossins þungi sár eg þreyi rór í geði, því gegnum jarðar skuggaský mér skýn Guðs náðarsólin hlý á friðarhimni heiðum, og Jesús er mitt einkalíf, minn andarstyrkur von og hlíf á öllum æfileiðum. G. G. S. ÍÍÆNARVERS. l.ag: Fabir vor,. eem á liimnnm ert. 1. Minn Guð! eg fell á fótskör þín, frá þér hnggunar Ijósiö skín

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.