Baldur - 06.10.1869, Side 1

Baldur - 06.10.1869, Side 1
IScykjavík, •£% M *jj» ÍJÍ<7 Annað ár, 1869. 6. dag október-mánaðar. ,JJj Xll e!2j JL? %J 18. Ver& árgangs er 4 rnrk 8 sk., og borgist fyrir iok september- Borgun fyrir auglýsiugar er 1 sk. fyrir hverja 15 smáletursstafl mánaíiar. Kanpendur borga engan burriareyri. ebur jafnstdrt rúm. Kaupendnr fá helmings-afslátt. Efni: Alþingi og þingmál. — Lok stjúrnarmálsins á alþingi. — Lok alþingis. — Pústf. milli Kanpmannah. og Islands. — Manualát. — Iunl. frjettir. — Burtfararpróf. — VerÍJl. í Kvík. — Auglýsing. — Prestakóll. IV. ALÞlNGI OG ÞlNGMÁL. (Framh.) Rœða forseta. (Framhald). Menn heyra hjer stundum skýrskotab til parlaments á Englandi, og hvernig þar hagi til. þaí) er þá vert ab gæta þess, ahjeg veit ekki betur, en aí> þetta ríkisþing sje aí) lögnm ekki aunaí) en ráþ- gefandi þing, ab minnsta kosti hefl jeg ekki sjeb betur, en ab þaí> taki svo til orþs, aí> þaí) „rábi“ konungi eþa drottuingu til þess eba þess. En þeim rábum er fylgt, þab er ab segja nú á síbari tímum, En jeg tek ekki þetta dæm i til þess, ab fara langt út í þab, ab Englendiugar hafa orbib ab ganga í gegri um blúbugar styrjaldir um heilar aldir, ábur en parlament þeirra næbi því áliti og krapti, og þoirri virbingn hjá stjórn landsius, sem þab nú helir; en vjer þykjumst hafa ástæbu til ab vona, ab vjer þurfum ekki ab ganga í gegn um slíkau hreinsnnareld til þess, ab ná rjetti vorum, heldur ab alit geti lagazt hjá oss meb lempui og í fribi. Jiegar af auglýsingu konungs til Alþingis 1849 má rába, ab hinn rjetti skilningur á atkvæbi þjúbfundarins gengur lerigra en svo, ab liann hafi ab eins vald til ab tala, en ekki til ab semja ; þessi skiluingur liggur í orbiuu ,forhandle“, sem mikill ágreiningur hefur nú spunnizt út af; þetta orb hefur sjerstaklega þýbiug, sem hjer er bersýnilega meb vilja tekin fram, og því er orbib valib. þar meb er geflb til kynna, ab þjúb- fnndurinn hati þab, sem kallab er „deliberativt votum“, ekki ályktarat- kvæbi, þanuig, ab konungiir ab vísu getur neitab samþykki sínu, en hann verbnr þá ab stofna til nýs þings og leggja sama frumvarpib fyrir þab þing aptur, en hann getur ekki breytt uppásturignm þingsins, og gefib þær breytingar út sem !ög, án þess þingib samþykki. En nú libu tvö ár, svo ab þjóbfundurinn komst á tveimur árum seinna en vera bar, og eitt alþingi fjell þar fyrir alveg nibnr, ab vísu á múti öllum lögum og rjetti. fietta var þá hvorki alþingi ab kenna nje oss íslendingnm, heldur einnngis stjúrn konungsins í Danmörku, hún ein hefur ábyrgb af því. f>ab tjáir nú ekki, ab fást um þab, en hitt er víst, ab hefbi þjúbfnnd- nrinn verib haldinn á rjettum tíma, þá er líklegt eptir ástandinu, sem þá var, ab vjer helbnm fengib allt önunr tilbob, en fram komu í frnm- varpinn til þjúbfniidarius 1851. Tilbúningurinn á þessti frumvarpi var líka í sjálfu sjer uokkub einkennilegur, því þab var alknnnugt, ab vib samningu þess var gengib ab öllu leyti fram hjá tveimur Íslendingum, sem voru formenn hinnar íslenzku stjúrnardeildar, og máttu heita sjálf- kjörnir til þess starfs, en þab falib á hendur döusknm manni, sem var undirmabur þeirra, og sem ekkert þekkti til íslenzkra mála um þær mundir. f>etta er iiú reyndar svo undarleg abferb, ab hún mun eiga fáa maka í sögunni, en jeg skal ekki fjölyrba meira nm þab nú, heldur ab eins geta þess, ab enginn getur neitab, ab tilbúningur þessa stjúrnar- frumvarps var ekki á annara ábyrgb, en dönsku stjúrnarinnar; alþirigi átti hvorki beinlínis eba úbeinlínis nokkurn þátt í því, og enginn mun sá Islerrdingur, sem játab geti, ab frumvarp þab, er lagt var fyrir þjúb- fnndinn 1851, gæti jafnrjettis; frnmvarpib til þjúbfundarins lýsir sjer sjálft. Jeg vil einungis taka til dæmis, ab alþingi átti eptir því ab verba jafnhliba amtsrábum í Danmörku ; þab fjekk hvorki fjárhagsráb nje skatt- álöguvald, nema ab mjög litlum hlota. f>ab var einkennilegt vib þetta frumvarp, ab þab byggir á því, ab Island hafl verib innlibab í Danmörk 1662, og þab standi svo fast, ab nm þab megi ekki tala; þá var ekki orbin til nein rás vibbnrbatina, og þá voru heldur ekki orbin til sjer- sem hinn háttvirti konungsfulltrúi segir. Oneitanlega er nokkub farib áfram síban 1851. Svo jeg bæti eiriu dæmi vib enn, þá var embættis- mönnnnum þar skipt í tvo flokka, sumir (hinir lægri) áttn ab vera lands- ins embættismenn og lifa á landssjúbi, abrir (hinir æbri) voru embættis- menu ríkisins, og áttu ab fá laun síu úr ríkissjúbi; þeir áttu ab eiga gott, og lifa ekki á mobunum. Nokkrir fulltrúar af Islendinga hendi áttu ab fá sæti á ríkisþiriginn, en af því þab var sýnilegt, ab þetta mnndi verba Islandi ab mestu þýbingarlaust, eba minna, en valda landinu ærn- um kostnabi ab gjöra út þingmenn til Danmerkur, þá átti ríkissjúbur- inn ab taka þenuan kostnab upp á sig. f>jobfundarmenn mútmæltu þessu frumvarpi, en konnngsfulltrúinn, Bem þá var, áleit óll slík mútmæli beinlínis upphlaup, og þab er öllum í minni, hversn endaslepp urbu úrslit þjúbfundarins. Eptir þjúbfundinn kom út hin konunglega auglýsing 12. maí 1852, og á henni er ab sjá sem allt samkomutag sje brostib, því ab hjer er alveg gengib á snib vib hugmyndina nm jafnrjettib. f>ar er öllu snúib í hib gamla horf, nýjar kosningar skipabar, og alþingi látib taka aptur til í sinni gömlu ráb- gefandi mynd, í stab þess ab leggja málib fyrir nýjan þjúbfund í land- inn sjálfu meb fullu samþykktaratkvæbi. f>ar er ítrekab á uý þab, sem eiginlega var gild lagagrein og ekki þurfti ítrekunar vib, ab konungur vildi leita rábaneytis alþingis ábur en harin breytti lögnuum um þab, og er þetta heitorb skilib svo, ab alþingi sje ætlab ab búa stjúrnarmálib undir þjúbfund. Nú leib og beib; alþingi reyndi til ab pota málinu á- fram, einkanlega 1853, en þab gekk ekki. Alþingi 1857 fjekk þú loks þab tilbob, ab inega segja álit sitt um áætlunarreikning landsins, sem kallabnr var einu kafli úr ríkísreikningum Danmerkur. fietta var þá hib sama, eins og veitt var uýleiiduniim í Vesturheiroi. f>ú var hjer vib þess ab geta, ab st)úrriarherrann lofabi á ríkisþiuginu, ab leggja fyrir Alþing konunglegt frumvarp um þetta mál, en þegar til alþingis kom, varb ekki úr því nema konnnglegt álitsmál. í notnm þessa tilbobs, ab mega segja álit sitt um áætlunarreikniiig landsins, þá var farib fram á, ab alþingi skyldi játa útbobi til flotaus í Danmörku, en alþing vildi ekki ganga ab þessum hlunuiudum, og vatt því fram af sjer. Síban lagbist málib í þagnargildi, þar til árib 1861, ab nefud var sett til ab segja álit sitt um Ijárhagsmálib, og jeg var þá einn í tölu þessara nefndar- manna. lít af abgjörbum þessarar nefndar var sprottib frumvarp þab, sem lagt var hjer fyrir þingib árib 1865, en þab er eigi úmerkilegt ab geta þess vib þetta frumvarp, ab dúm6málarábherrann, sem þá var, Casse, frægur lögfræbingur mebal Dana, skrifabi fjáihagsrábgjafanum ýtarlegt brjef nm þetta mál allt, þegar frumvarpib var í tilbúningi, og er þab brjef dags. 27. apríl 1863. f>ab er prentab bæbi í alþiugistíbindannm og stjúrnartíbinduniun, svo allir geta lesib þab sem vilja. I brjefl þossu segir dúmsmálarábherrann meb berum orbnm, ab Uíkisþingi Dana komi ekkert vib í þessu ináli nema fjárnpphæbin ein þ. e. ab á- kveba þab árgjald, sem gjalda á til íslands úr hinum danska ríkissjúbi vib fjárhagsabskilnabinn. f>ab er anuab einkennilegt vib þetta brjef, ab dúmsmálarábgjaflun talar þar um, ab hann vilji stinga upp á, ab Island fái fast árgjald, og þab nokknb hátt, vib fjárhagsabskilnabinn; þetta teinr hann sanugjarnt, og kemur þab saman vib þab, sem komib hafbi íram á Ríkisþingi Dana af nokkurra þingmanna hálfu. Hann telur fram nokkur einstök atribi, sem styrkir kröfnrjett Vfírn, og þar verba fyrir honum hin sömu atribi, sem tekin hafa verib fram af vorri hálfu, einkum af mjer, og hefur þetta ab minni ætlun því meira ab þýba, sem rábgjaflnn er alls ekki mjúkur í undirtektum vib mig og mínar kröfur, heldur er býsna harbrnælt um þær. Hann segir ab þab sje sanngjarnt, ab hafa tilit til ánaubar þeirrar, sem var hjer á verzlun landsins um langan tíma; eu 69

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.