Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 1

Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 1
1. Nokkrar almennar athue/asemdir um hin helztu at- riði fyrir lögmeeti samninga og annara skjala. Samningar manna á meðal eru gildir og órjúfan- iegir að lögum, hvort sem þeir eru munnlegir eða skrif- legir, og þurfa almennt eigi að vera vissum formum bundnir, einungis verða þeir, er þá gjöra, að vera mynd- ugir og fullveðja menn, eins og líka það, sem um er samið, eigi má vera gagnstætt lögum og velsæmi. En þótt nú þessi lagaregla, að samningar, svo bindandi séu, eigi þurfl skriflegir að vera, eða vissum formum bundn- ir yflr höfuð að tala, sé sönn og rétt, þannig að sá, er lofar, hvort sem hann gjörir það skriflega eða munn- lega, er skyldugur að efna loforð sitt, er það þó rétt- ara og hagfelldara, að þeir, er samning gjöra sín á milli, semji hann skriflega, ogþað af fleirum en einni ástæðu. Fyrst og fremst er það nauðsyniegt að hafa samninginn skriflegan, þegar hann er langur og margbrotinn, þar eð að öðrum kosti livorki þeir, er gjöra hann, né þeir vottar, er við kunna að vera staddir, þegar tímar líða, geta munað eða borið vitni um það, er samið var, svo að báðir málspartar af þessari ástæðu geta orðið fyrirmiklu fjártóni. Allir áríðandi samningar verða því að vera í skriflegu formi, svo að vissa fáist fyrir efni þeirra. Skriflegir samningar hafa einnig að lögum ýms réttindi fram yfir munnlega samninga, þannig geta menn með 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.