Tímarit - 01.01.1871, Side 2

Tímarit - 01.01.1871, Side 2
2 » hægara móti selt og veðseVt skriflegar kröfur, sem se skuldabréf, heldur en hinar munnlegu; munnlegar kröf- ur geta heldur eigi í málum komizt til skuldajafnaðar gegn skriflegum kröfum, sbr. norskulaga 5 —13—4; svo ' standa og munnlegar kröfur í dánarbúum og þrotabúum ábaki fyrir skriflegum kröfum, samkvæmt sömu laga 5— ^ 13—36; hinar skriflegu kröfur veitir og hægra að sanna sbr. n. 1. 5—1—6. Þegar skriflegir samningar eru gjörðir, verða hlut- aðeigendur nákvæmlega að gæta þess, að það sem um er samið sé rétt og greinilega tilgreint, svo að enginn efl eða misskilningur geti fyrir komið, eins og líka samn- iugurinn verður að undirskrifast af þeim, er í honum tekur sér skyldur á hendur, því annars getur hann eigi álitizt að hafa skuldbundið sig; en ekki er það nauð- synlegt, að hann setji undir hann silt innsigli, þó það ef til vill sé réttara og varúðarverðara, þar eð sá, er ritað heflr nafn sitt, þegar svo er, á hægra með að þekkja undirskript sína en annars, og auk þess er eigi eins hælt við, að samningurinn verði falsaður. Þar eð það er nauðsynlegur skilmáli fyrir gildi hvers samnings, eins og áður er um getið, að hann sé undirskrifaður af þeim, er í honum tekur sér skyldur á hendur gegn öðrum manni, verður sá, er vill njóta réttar síns eptir skriflegum samningi, að sanna, að nafn þess manns, sem í honum heflr skuldbundið sig, og undir hann skrif- að, sé af honnm ritað, ef sá, er skuld skai greiða, ekkí vill kannast við nafn sitt, eða neitar, að hann hafl rit- að það. En geti sá, er skuld á að heimta eptir hinum skriflega samningi, eigi sannað undirskript þess manns, er skuldina á að lúka, heflr skuldaheimtumaður sam- kvæmt norskulaga 5—1—6 sbr. 1—14 — 6 þann rétt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.