Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 5

Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 5
5 Þar eð full lagasönnun fyrir undirskript hlutaðeig- anda fyrst er fengin, þegar vottar þeir, er ritað hafa nöfn sín undir hinn gjörða samning, hafa staðfest vott- orð sitt með eiði á þann hátt, sem áður er umgetið, og vottar þessir, þangað til þeir eiðfestir verða, geta dáið eða að öðrum kosti misst traust það, er að lögum má bera til þeirra, er það hið vissasta og bezta, að hlut- aðeigandi skrifl nafn sitt undir samninginn eða kannist við undirskript sína í viðurvist þess embættismanns, er kallast Notarius publicus, sem sýslumenn og bæarfóget- ar hér á landi auk annars eru, og láta hann með tveimur tilkvöddum vottum rita vottorð sitt á skjal það, sem hlut- aðeigandi málspartar í viðurvist hans hafa undirskrifað eða kannast við, og að því búnu orðrétt bóka það í em- bættisbók sína; því á þenna hátt fæst bæði óræk laga- sönnun fyrir undirskript hlutaðeiganda, sem og vissa fyrir því, að samningurinn eða skjaldið eigi verði fals- að. Öll áríðandi skjöl og samningar ættu því af hlut- aðeigandi málspörtum að undirskrifast eða viðurkennast i viðurvist áðurgreindra embættismanna; með því og kostnaðinn eigi er að telja í því efni í samanburði við þá réttprvissu, sem þannig ávinnst fyrir hlutaðeigend- ur. I stöku tilfellum er það í lögum boðið, að vottar skuli viðstaddir vera, þegar samningar og önnur skjöl eru gjörð, og rila nöfn sín undir þau, svo að form þetta má álíta nauðsynlegt fyrir þeirra lagagildi. Þannig á sá, er arfleiðsluskrá gjörir, að því fyrir er mælt í til- skipun 25. septbr. 1850 23. gr., annaðhvort að hafa ritað nafn sitt undir hana, eða kennzt við hana ann- aðhvort fyrir Notarius publicus eptir því, sem fyrir er skipað í opnubréfi 8. janúar 1823, eða fyrir tveim vitn- um, er tilkvödd hafa verið í því skyni, og ritað á arf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.