Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 6

Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 6
6 leiðsluskrána vottorð sitt; skulu þau geta unnið eið að því, ef þörf gjörist, að arfleiðandi hafi þá verið með fullu ráði, er hann ritaði í viðurvist þeirra nafn sitt undir arfieiðsluskrána, eða kenndist við hana. Svo er það og boðið eptir norsku laga 5—1—7, að vottar eigi viðstaddir að vera og rita nöfn sín undir til vitundar, þegar samningur er gjörður við þann, er ekki kann að lesa eða skrifa. Skjalið ber í áhej’rn vottanna að lesa greinilega fyrir þeim, semólæs er og óskrifandi, sem um leið eiga að sjá um, að það sé rétt lesið, svo að hinn óskrifandi á síðan ekki með sönnu geti borið það fyrir sig, að honum hafi verið ókunnugt efni samnings þess er við hann er gjörður. Sjálfur á hann að staðfesta hinn gjörða samning með því að setja innsigli sitt und- ir hann, eða með því að hönd hans er stýrt, meðan hann ritar nafn sitt, eins og sagt er í tilskipun 15. á- gúst 1832. Vitundarvottarnir eiga eptir áðurgreindri lagagrein að kjósast af þeim, er ólæs er og óskrifandi, sem og virðist eðlilegast, svo að hann eigi verði fyrir svikum og prettum af málsparti sínum. Formum þessum ber jafnan að fylgja, þegar sá, er samning gjörir, eigi er fær um að skrifa nafn sjtt, þar eð þá eru líkindi fyrir því, að sá hinn sami eigi heldur sé lesandi á skript. Jafnvel þótt lagagrein þessi bein- línis eigi við, þegar menn af vankunnáttu, hvorki eru skrifandi eða lesandi, á henni samt einnig að fylgja, þegar samning skal gjöra við þann, er blindur er, því þó hann væri fær um að rila nafn sitt, þá vantar samt það, sem mestu varðar, að honum sé kunnugt efni samnings þess eða skjals, er hann á undir að skrifa. Svo að enginn eli geti verið á því, að vitundarvottarnir hafl. í þessu efni gjört skyldu sína, eiga þeir neðan á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.