Tímarit - 01.01.1871, Page 7

Tímarit - 01.01.1871, Page 7
7 skjali því, er þeir undirskrifa semvottar, að geta þess, að skjalið orðrétt hafi verið lesið í áheyrn þeirra fyrir þeim, er ekki er fær um að skrifa eða lesa, sem og er boðið í tilskipun 25. septbr. 1850 23. gr., þegar sá, er ekki er iesandi á skript, gjörir arfieiðslusk-rá. á efnum sínum. I*ar eð þeir, sem semja sín á milli, eins og áður er getið, verða að vera myndugir og fullveðja menn, skal hér stuttlega drepið á ákvarðanir laganna í því efni. Þegar þess í lögum er krafizt, að menn séu mynd- ugir og fullveðja, svo að saniningar þeir, er af þeim eru gjörðir, hafi lagagildi, er það einungis að skilja um þess konar samninga, er lúta að því að skuldbinda sjálfa þá eða fjármuni þeirra; og þar af leiðir þá, að eigi er nauðsynlegt, að sá, er eptir samningi þyggur eðatekur á móti ýmsum munum að gjöf, sé myndugur, einungis, að hann hafi náð þeim vitsmunum og aldri, að hann hafi ráðdeild á því að stað.festa eða ganga að samningn- um, sem einungis veitir honum gagn og réttindi, með jáyrði sínu. í tilliti til myndugleika manna verður að lögum að greina á milli ómyndugra, myndugra, giptra kvenna, og ekkna. Ómyndugir eru karlar og ógiptar konur, sem ekki hafa náð 18 ára aldri, vitfirringar, og þeir sem af sér- stökum ástæðum svo sem sakir eyðslusemi eða fávizku af yfirvaldinu eru gjörðir ómyndugir, sjá D. L. 3—17—1 og opið bréf é.janúar 1861. Slíkir menn geta eigi að lögum skuldbundið sjálfa sig eðafjármuni sína, og verða því foreldrar, fjárhalds menn og yfirfjárráðendur þeirra vegna að gjöra samningaþeim áhrærandi. Þó erþað álitið, að hinn ómyndugi hafifull ráð yfirfjármunum þeim, er hann ávinnur sér með eiginn handafla sínum ; hann getur og að lögum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.