Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 8

Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 8
8 ráðið sig hjú, sé hann fullra 16 ára að aldri og fermd- ur, eptir vinnuhjúa tilskipun 26. janúar 1866. Gjöri hinn ómyndugi samt sem áður samning við þann, er myndugur er og fullveðja, er sá samningur eigi að fullu ógildur, þar eð hinn myndugi er skyldur til að halda hann, ef sá, er heflr fjárforráð hins ómynduga á hendi, staðfestir hann með jáyrði sínu, en gjöri hann það eigi, er samningurinn að lögum ógildur. Af þessu er það auðsælt, að sá sem gjörir samning við einhvern, verð- ur áður að gæta að því, hvort hlutaðeigandi sé mynd- ugur eða ekki, svo að hann hafi vissu fyrir rétti sínum gegn hinum sama. Til myndugra manna |teljast bæði hinir svo nefndu hálfmyndugu og fullmyndugu. Hálfmyndugir eru karlar og konur ógiptar, sem eru á milli 18 og 25 ára að aldri. í*essir geta gjört að lögum arfleiðsluskrá á eig- um sínum eptir tilskipun 25. septembr. 1850 20. gr., en geta þó eigi, þó heita megi fjár síns ráðandi, eptir eigin vild skuldbundið fjármuni sína, með því að selja þá eða veðsetja, heldur verða í þeim efnum að leita samþykkis tilsjónarmanna sinna, sem eru skyldugir að sjá um, að eigur þeirra ekki eyðist að ófyrirsynju, eins og segir í D. L. 3—17—34. Með tilsjónarmanni (cura- tor) hafa hinir hálfmyndugu ekki að öllu leyti hin sömu ráð sem hinir fullmyndugu; þannig geta þeir eigi að lögum gengið í borgun fyrir skuldum annara, þó til- sjónarmaður gefi til þessa sitt samþykki, með því og þess konar samningar einungis geta orðið hinum hálf- myndugu til skaða, en til einkis gagns. í*að sem hin- ir hálfmyndugu sjálfir ávinna sér með vinnu sinni, hafa þeir að fullu ráð yfir, þar eð löggjöfin einungis hefir takmarkað ráð þeirra yfir þeim erfðafjármunum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.