Tímarit - 01.01.1871, Síða 9

Tímarit - 01.01.1871, Síða 9
9 þeim kann að hafa hlotnazt. Karlmenn 22 ára að aldri geta eptir tilskipun 21. desember 1831 fengið leyfi til þess að verða fullmyndugir, ef þess konar leyfl má álíta að komi þeim að notum; og eiga þeir þá með bónarbréö sínu að senda vottorð tilsjónarmanns síns, og hlutaðeigandi sóknarprests um það, að þeir hafi náð þeim sálarþroska, sem nauðsynlegur er hverjum manni, til þess að geta stjórnað efnum sínum. Eins og áður er ávikið um hina ómyndugu, er samningur sá, er hinn hálfmyndugi gjörir viðvíkjandi eignum sínum, gildur að lögum, ef tilsjónarmaður hans staðfestir hann fyrir hönd hins hálfmynduga. Fullmyndugir verða karlar og konur fullra 25 ára og geta þá gjört alla þá samninga, sem að öðru leyti eru gildir að lögum. Giptar konur eru að lögum, enda þótt þær áður haö myndugar verið, undir tilsjón bónda síns, svo að þær á engan hátt í samningum geta skuldbundið sig og félagsbúið, því öll ráð þess heyra einungis manninum til sem konunnar forsprakka. Hún hefir því eigi vald á að selja eða veðsetja búsins eigur án vilja og vitund- ar bónda síns, og bóndi hennar getur þannig, ef á móti er brotið, brygðað samninga hennar, og þarf eigi að borga peninga þá, sem kona hans kynni að hafa til láns tekið, sbr. dönsku lagao —1—13. Þó er það álit- ið, að konan geti á eigin hönd ráðið vinnukonur, og í forföllum bónda síns á löglegan hátt gjört þá samn- inga, sem eru öldungis nauðsynlegir í búsins þarfir. Á hinn bóginn verður og maðurinn að fá samþykki konu sinnar til einstakra samninga, t. a. m. ef hann í arf- leiðsluskrá vili ráðstafa öllu felagsbúinu; ef hann vill gefa einhverjum prófentu sína, þar eð konan aimennt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.