Tímarit - 01.01.1871, Page 11

Tímarit - 01.01.1871, Page 11
11 leika á hinum helztu atriðum fyrir gildi samnings- ins. Þannig liggur það í augum uppi, að sá sem með sviksamlegum fortölum er fenginn til að kaupa nokk- urn hlut, sem vantar þá eiginlegleika, er kaupandi mátti álíta, að hlulurinn hefði eptir sögusögn seljanda, svo sem ef tannbak mót betri vitund væri selt sem gull, hefir fullan rétt á að brygða kaupin og heimta fullar bætur fy'rir skaða þann, er hann liðið hefir, því sá sem svíkur á jafnan að gjalda svika sinna. I Jónsbókarlaga kaupabálki 11. kapftula segir og, að það sé falskaup, ef maður selur gull eða brennt silfur, smíðað eða ósmíð- að, það er skírt skal vera, og fyrir skírt var selt( því sé það eigi skírt, þá skuli það kaup aptur ganga, og eigi sá, er kaupi, að hafa andvirði sitt aptur frá hinum, er seldi. Ekki heldur er sá samningur gildur, er gjörður er af þeim, sem með ofbeldi og ógnunum hefir verið knúð- ur til þess; þó er það eigi allskonar nauðung og þving- un, sem gjörir samninginn ógildan að lögum; þannig er það eigi ólögleg kaup og sala, þó einhver notandi sér af neyð annars selji honum einhverja muni dýrara en öðrum, eða taki af sumum hærri leigur af lánuðum peningum af sömu ástæðum en öðrum, þar það er und- ir þeim, er kaupir eða tekur peninga að láni, sjálfum komið, hvort hann vill ganga að þeim kostum, er hlut- aðeigandi býður honum, eða ekki. Það er því einungis sú ógnan og hótan, sem ólögleg má álítast., og sem lýtur að því að svipta hlutaðeigandi lífi, frjálsræði og æru, sem hefir áhrif á gildi samningsins, og á þá sá, er þannig leiðist til að gjöra einhvern samning, eptir norsku laga 5.— 1.—4. að lýsa því yfir svo fljótt sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.