Tímarit - 01.01.1871, Side 14

Tímarit - 01.01.1871, Side 14
14 ræða, enda þótt löggjafinn með tilliti til almennings hagnaðar og velsæmis á stundum haQ öðruvísi fyrir skipað; þannig má sá, er láuað hefir peninga gegn veði í fasteign, að þvi fyrir er mælt í tilskipun 27. maí 1859, eigi heimta hærri leigu á ári en 4 rd. af hundraði hverju; það er og bannað í tilskipun 25. september 1850 14. gr. að selja eða veðsetja arf þann, er maður á í vænd- um; eigi má heldur gefa slíkan arf. Það má og ætla að löggjöfm af líkum ástæðum hafi gefið ýmsar bindandi ákvarðanir fyrir landsdrottna gegn leiguliðum þeirra, og má í því efni vísa til Jónsbókarlaga landsleigu-r bálks, tilskipunar 21. marz 1705, 22. júlí 1791, m. fl. Sé samningur sá, sem gjörður er milli ldutaðeig- enda, gagnstæður rétti annars manns, svo sem, ef ein- hver selur þann hlut, er hann ekki átti, er sá samnr ingur eigi að öllu ógildur, því sje það kaupanda ókunn- ugt, verður seljandi að greiða honum bætur fyrir svik þau, er hann þannig hefir gjört sig sekann í, svo getur og samningur þessi orðið gildur, ef hinn rétti eigandi þartil gefur sitt samþykki. Eptir Jónsbókar kaupabálks 14. kapítula, kallast það kaupfox, ef maður kaúpir það, er hinn átti ekki í, er seldi, nema að þess ráði væri selt, er átti. Sé tveimur seldur hinn sami hlutur, skal hin fyrri sala gilda, en eigi hin síðari: þessi laga- setning er og skýlaust tekin fram í Jónsbókar lands- leigubálki 6. kapítula, er svo segir: «Ef maður selur eina jörð tveim mönnum að leigja, þá skal sá hafa, er fyrri tók, og svo skal hvervetna, þar sem maður selur 2 mönnum hið sama, að sá skal hafa, er fyrr kaupir eða leigir»; og kaupabálki 14. kapítula: «1*00 má eigi haldast, ef maður selur það öðrum, er hann hefir áður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.