Tímarit - 01.01.1871, Side 16

Tímarit - 01.01.1871, Side 16
16 almennt að bætast, sem gjörður er vísvitandi eða af ó- aðgætni, eins og áður er getið, þurfa hlutaðeigendur eigi að bæta þann skaða, er fyrir kann að koma af til- viljun eða hendiugu; þannig er það með berum orðum tilgreint í Jónsbókar kaupabálki 16. kapítula, að sá sem tekur kýr eða annað búfé á leigu eigi ekki að ábyrgj- ast þeim, er tii leigu selur, fyrir bráðasótt og lungna- sótt, kefling eða larnbburð, aldri eða lysturreið; þó er í sama bálki 21. kapítula ábyrgð á lánsfé undanþegin frá þessari aimennu regiu, því þar segir, að sá skuli lán ábyrgjast, er léð var, og komi heilu heim, og verður því sá, er lánar, að áskilja sér, að hann sé undanþeginn reglu þessari, ef hann eigi vill bæta þann hlut, er hann iánað hefir, þó farist af einhverjum ástæðum, er eigi getur handvömm kallazt. Að öðru leyti getur það í kaupum og sölum verið vafa undirorpið, hvort heldur seljandi eða kaupandi skuli bera þann skaða, sem hluturinn, er seidur er, kann að verða fyrir, frá því kaupsamningnr er um hann gjörður, og þangað til hann er afhentur kaupanda í ltendur, og er það því bezt, að málspartar í kaupsamn- ingnum ákveði, hvort heldur seljandi eða kaupandi skuli liafa ábyrgð á honum á tímabili þessu, sem hvað fast- eignir snertir getur orðið nokkuð langt, með því kaup- andi fyrst verður eigandi, þegar hann af seljanda fær iöglegt afsalsbréf fyrir fasteigninni, sem seljandi alment eigi veitir kaupanda, fyr en hann hefir fullnægt söluskil- málunum. En sé nú eigi í kaupsamningnum tekin á- kvörðun í þessu efni, hlýtur seljandi sem eigandi að þola skaða þann, sem fasteignina kann af hendingu fyrir að hitta, þangað til hann gefur kaupanda afsalsbréf og þar með eignarrétt fyrir henni, sem og virðist heimilað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.