Tímarit - 01.01.1871, Síða 17

Tímarit - 01.01.1871, Síða 17
17 i Jónsbókar landabrigðabálki 7. kapítula, því þar skal seljandi, sem selur land sitt fyrir fardaga eður á miðj- um missirum, ábyrgjast land við eldi og skriðum, vötn- um og öllum spjöllum til fardaga. Hver sá, sem selur öðrum manni eignir, kröfur eða önnur réttindi, á að heimila það þeim, er kaupir, svo að hann fái að njóta kaupa sinna. Hafi því sá er seldi af einhverjum ástæðum, svo sem að hann ekki sé eig- andi, að hann áður hafl selt öðrum hinn sama hlut, að annar maður hafl honum meiri rétt, brostið heimild til þess að selja fjármuni þá eða annað, er hann lét af hendi, og því kaupandi ekki fær að njóta þess, er hann keypti, er það auðsætt, að seljandi ekki hefir fullnægt skyldu sinni, og verður, ef andvirðið er goldið, að skila því aptur, og ef það er ógoldið, þegar heimiidin brestur, þarf eigi kaupandi að greiða það, og getur þar að auki jafnan kraözt fullra skaðabóta, í hið minnstahaíi seljanda verið kunnugt um óheimild sína á því, er selt var. í Jónsbókar kaupabálki 11. kapítula segir og, að selji maður óheimilt, þá skuli það kaup aptur ganga, en hinn er keypti, hafi andvirði sitt. Heimildarskyldan hvílir á öllum þeim, er selja eitthvað til eignar, á leigu, til veðmála, og jafnvel að noskru leyti á þeim, er gefur, að minnsta kosti hafi gefandi gefið eitthvað í sviksam- legum tilgangi, svo sem þjófurinn hið stolna, til þess að losast við það. Það er því haganlegt, að hlutaðeig- endur í kaupbréfum, leigubréfum og veðskuldabréfum á- skilji sér vissar tilteknar skaðabætur, ef þann, er selur, skyldi bresta heimild til þess, er hann seldi. Þar eð það opt getur orðið efunarmál, hvar samn- ingum skal fullnægja, einkum þegar peningar eiga að greiðast, er að láni hafa teknir verið, er það og hyggi- 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.