Tímarit - 01.01.1871, Side 22

Tímarit - 01.01.1871, Side 22
22 í sömu fasteign, hafi hið yngra áður verið þinglesið, hafi það áður en hið eldra verið sýnt hlutaðeigandi em- bættismanni til undanfarandi bókúnar í afsals- og veð- bréfabókina, sé það lesið á hinu í hönd farandi mann- talsþingi, sem og hafi hið yngra verið fyrir fram bók- að en eigi hið eldra, þó bæði séu lesin á sama mann- talsþingi. Að öðru leyti er þinglesturinn álitinn að ske á sömu tíð, enda þótt eitt skjal lesist nokkru fyrr en hitt, sé það á sama þingdegi eða manntalsþingi, þó þannig, að ekkert skjat, sem eigi afhendist til lesturs fyrr en eptir byrjun þingsins, getur komið til álita gegn því, sem fyrr er af hendi látið. I Reykjavík eiga skjöl þau, sem eptir aðalreglu þeirri, er áður er getið, verða að þinglesast, að lesast á þeim reglulegu þingum. er þar haldast á viku hverri, og gilda þar í tiliiti til lesturs slíkra skjala, sem að framan er getið, hinar almennu reglur í dönsku lög- um og þar tilheyrandi tilskipunum, þanníg að það af- sals eða veðsetningarskjal, sem lesið er á hinu fyrsta eða öðru þingi, eptir að það er út gefið, hefir iagakrapt gegn þriðja manni frá þeim degi, að það er dagsett; en sé það lesið síðar, það er í ótíma, hefir það laga- gildi frá þeim degi að það er lesið á þingi. í opnu bréfi frá 28. apríl 1841, sem inniheldur ná- kvæmari ákvörðun við 4. gr. á tilskipun 24. apríl 1833, er svo fyrir mælt, að þegar einhver á fslandi afhendir skjal til lesturs á mannlalsþingi, sem hann óskar að honum verði strax aptur skilað, eptir hina undanfar- andi innteiknun, þá megi slíkt ske með því skilyrði, að hann auk þess að borga þinglýsingarkaup og hálf-pro- centugjald til konungssjóðs eptir tilskipun 8. febrúar 1810, þegar svo stendur á, að það gjaldast eigi, jafn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.