Tímarit - 01.01.1871, Síða 32
32
Aðrir þar á móti telja Guðna þenna Jónsson,
og segja sumir að hann hafl verið sonarsonur,
en aðrir sonur síra Jóns í Kálfholti Stepháns-
sonar prests í Odda Gíslasonar biskups Jóns-
sonar.
2. gr.
3. Guðrún ívarsdóttir hét kona Sigurðar í Ásgarði,
og móðir síra Jóns á Hrafnseyri, hennar faðir
4. Ivar Bergsteinsson, hans faðir
5. Bergsteinn blindi Ólafsson, hans faðir
6. Ólafur Björmson í Marteinstungu, hans faðir
7. Björn Porleifsson á Keldum, hans faðir
8. Þorleifur Pálsson, lögmaður á Skarði, dó 1560,
hans faðir
9. Páll Jónsson á Skarði, hans faðir
10. Jón Ásgeirsson á Kirkjubóli í Langadal, hans faðir
11. Ásgeir Árnason, hans faðir
12. Árni, virðist að hafa lifað fyrir norðan í Eyjafirði.
3. gr.
2. Ingibjörg Ólafsdóttir hét kona síra Jóns á Rafns-
eyri og móðir síra Sigurðar, hennar faðir
3. Ólafur Jónsson, lögsagnari á Eyri í Seyðisfirði, dó
1762, hans faðir
4. Jón Sigurðsson í Vígri, hans faðir
5. Sigurður Jónsson á Vestfjörðum, hans faðir
6. Jón Einarsson, hans faðir
7. Einar Gíslason i Stóruhvestu.
4. gr.
3. Guðrún Árnadóttir hét kona Ólafs á Eyri og móðir
Ingibjargar, hennar faðir