Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 42
42
urðar, sjá ætt Jóns riddara Sigurðssonar hér að
framan 3. gr. nr. 2, og bróðir Solveigar, móð-
ur Jarðþrúðar á Staðarfelli, móður Brynjólfs í
Flatey og þeirra systkina, sjá neðanmálsgrein
hér að framan, bls. 28.
4. gr.
3. Þorbjörg Rjarnadóltir, hét kona Jóns lögmanns
Ólafssonar og móðir Hólmfríðar, hennar faðir
4. Bjarni Haldórsson, sýslumaður áÞingeyrum, hann
var bróðir síra Sigvalda á Húsafelli, sjá ætt
síra Arnljóts Ólafssonar 5. gr. nr. 3. 2. B, bls. 34.
B. Mó ð u r æ 11.
5. gr.
1. Kristin Jónsdóttir, kona Jóns í Víðidalstungu,
hennar faðir
2. Jón Jómson, prestur á Gilsbakka, dó 1796 ; hann
var bróðir Arndísar, konu síra Kolbeins á Mið-
dal, sjá ætt Haldórs Friðrikssonar, 2. gr. nr.
3, 2 B, bls. 28.
6. gr.
3. Gubrún Þórðardóttir hét móðir síra Jóns á Gils-
bakka og Arndísar, hennar faðir
4. Þórður Guðlaugsson á Hvalgröfum, hans faðir
5. Guðlaugur Þorgeirsson, hans faðir
6. Þorgeir Snorrason í Bár.
7. gr.
2. Ragnheiður Jónsdóttir hét kona síra Jóns á Gils-
bakka og móðir Kristínar í Víðidalstungu, henn-
ar faðir