Tímarit - 01.01.1871, Page 49

Tímarit - 01.01.1871, Page 49
49 11. Þorsteinn Finnbogason í Reykjahlíð, hans faðir 12. Finnbogi Jónsson, lögmaður, hans faðir 13. Jón Pálsson, ofTicialis á Grenjaðarstöðum, dó 1471. Nokkrir segja að Jón Einarsson í I’reslhvammi hafi verið bróðir Jóns höfuðsmanns á Oddstöð- um, og telja hann eigi meðal barna síra Ein- ars; en Jón höfuðsmaður var Jónsson, svo það getur eigi verið rétt. Espólín segir að næsta fólk Jóns í Presthvammi hafl verið mjög stór- mannlegt. Það er almennt talið svo, að síra Jón Pálsson á Grenjaðarstöðum hafl verið bróðir Ingibjargar, konu Lopts ríka Guttormssonar, en hún var dóttir Páls á Eyðum Þorvarðarsonar; Páll var hirðstjóra umboðsmaður og dó 1403; en Þorvarður faðir hans heflr annaðhvort verið sonur, sonarson eða dóttnrson herra Þorvarðar Þórarinssonar, er dó 1296, og kominn var að langfeðgum frá fornkonungum. Af máldaga Eyðakirkju er það ljóst, að búið hafa á Eyð- um, hver eptir annan, Karl Arnðrsson, svo Þorvarður, og síðan Páll, og hefir þá Iíarl þessi annaðhvort átt dóttur Þorvarðar Þórarins- sonar, og Þorvarður ýngri verið son þeirra, eða Karl hefir haft umboð Þorvarðar ýngra hafi hann verið son eða sonarson í'orvarðar hins eldra, meðan Þorvarður var í ómegð. Annars kynni það vera nokkuð aðgæzluvert, hvort síra Jón Pálsson og Ingibjörg kona Lopts hafl verið syst- kini; hafi svo verið, þá hafa þau Sveinn Sum- arliðason og kona hans, er var dóttir Finnboga lögmanns, verið þriðja og fjórða, og hefðu þau þá eigi mátt eigast án leyfis. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.