Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 55
55
B. Móðurætt.
1. Pórunn Einarsdóttir, f. k. síra Ólafs, hennar faðir
2. Einar, var bóndi í Skriðdal.
Þessar ættir mætti víst rekja miklu betur,
en hér er gjört.
21. BJÖRN PÉTURSSON á Gíslastöðum, alþingismað-
ur Suðurmúlasýslu ; kona hans Ólivía Ólafsdóttir
frá Kolfreyjustað, alsystir Páls alþingismanns
Ólafssonar.
A. F ö ð u r æ 11.
1. gr.
1. Petur Jónsson, prestur á Valþjófsstað, hans faðir
2. Jón Þorsteinsson, vefari, hans faðir
3. Þorsteinn Stefánsson, prestur á Krossi, hans faðir
4. Stefán Björnsson á Hörgslandi, spítalahaldari, hans
faðir
5. Björn Ásgrímsson, hans faðir
6. Ásgrímur Guömundsson, heflr lifað á 17. öld.
2. gr.
3. Margret Hjörleifsdóttir hét kona síra Þorsteins og
móðir Jóns vefara, hennar faðir
4. Hjörleifur Þórðarson, prestur á Valþjófsstað, dó
1786, hans faðir
5. Þórður Þorvarðsson í Álptafirði.
3. gr.
2. Þórey Jónsdóttir frá Hnífilsdal hét kona Jóns vef-
ara og móðir síra Péturs.