Tímarit - 01.01.1871, Page 58
58
III.
Eptirrit af (jömlum skjölum.
1.
Við undir skrifaðer Valtyr Ofeigsson og Jón Ejóls-
son berum sofeldan vitnisburð um landamerkiá millum
Uppsala og Smirlabjarga, að á eistri síðu eru landa
merki á milli sagðra jarða þufan á austan verðum Bás-
holum á að bera í þúfuna á Helghamri, sem er firir
ofan Uppsali og þaðan rétta sjónhending uppá hæðstu
brúnir að framan þar til norður af hallar, en á siðri
síðu á milli Hestgerðis og Uppsala, er stór steirn upp-
reistur í markhólma, hann er landamerki, og á að bera
í austan verðt tjarnarleiti, og so þaðan uppá heiði fyrir
ofan Uppsaladali.
Hefi eg Valtyr Ofeigson búið á þessarri jörðu 10
ár enn er nú lil aldurs yfir 80 ára, man eg þá glögt
til þessarra marka og vissi eg þau aldrey önnur, eður
öðruvísi haldin, enn nú er sagt, so og skikkaði mér
Bjarni sál. Oddson sýslumaður í austfjörðum, minn
húsbóndi, er Uppsali þá hélt, að halda undir Uppsali,
Lambhólum, og öllu undan mörkum til fjalis og fjöru,
því máldagin lægje á Skriðuklaustri, er so segði, að
Uppsalir ættu óslitið land til fjalls og fjöru. Enn eg
Jón Eyólfson bjó á þessarri jörðu strax eftir Valtyr, enn
er nú til aldurs 80 ára, og aldrey á öllum þeim aldur
tíma heirði nokkur tvimæli hér á leika, það þessum
landamörkum viðvíkur, var þá minn húsbóndi Pétur
Bjarnason, sonur Bjarua sál. Oddsouar, hvör þá lög-
festi við Kálfafellsstaðar kirkju Uppsali til fjalls og fjöru,
og Lambhólma undir þá, hvörjer liggja fyrir miðju