Tímarit - 01.01.1871, Page 58

Tímarit - 01.01.1871, Page 58
58 III. Eptirrit af (jömlum skjölum. 1. Við undir skrifaðer Valtyr Ofeigsson og Jón Ejóls- son berum sofeldan vitnisburð um landamerkiá millum Uppsala og Smirlabjarga, að á eistri síðu eru landa merki á milli sagðra jarða þufan á austan verðum Bás- holum á að bera í þúfuna á Helghamri, sem er firir ofan Uppsali og þaðan rétta sjónhending uppá hæðstu brúnir að framan þar til norður af hallar, en á siðri síðu á milli Hestgerðis og Uppsala, er stór steirn upp- reistur í markhólma, hann er landamerki, og á að bera í austan verðt tjarnarleiti, og so þaðan uppá heiði fyrir ofan Uppsaladali. Hefi eg Valtyr Ofeigson búið á þessarri jörðu 10 ár enn er nú lil aldurs yfir 80 ára, man eg þá glögt til þessarra marka og vissi eg þau aldrey önnur, eður öðruvísi haldin, enn nú er sagt, so og skikkaði mér Bjarni sál. Oddson sýslumaður í austfjörðum, minn húsbóndi, er Uppsali þá hélt, að halda undir Uppsali, Lambhólum, og öllu undan mörkum til fjalis og fjöru, því máldagin lægje á Skriðuklaustri, er so segði, að Uppsalir ættu óslitið land til fjalls og fjöru. Enn eg Jón Eyólfson bjó á þessarri jörðu strax eftir Valtyr, enn er nú til aldurs 80 ára, og aldrey á öllum þeim aldur tíma heirði nokkur tvimæli hér á leika, það þessum landamörkum viðvíkur, var þá minn húsbóndi Pétur Bjarnason, sonur Bjarua sál. Oddsouar, hvör þá lög- festi við Kálfafellsstaðar kirkju Uppsali til fjalls og fjöru, og Lambhólma undir þá, hvörjer liggja fyrir miðju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.