Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 64
64
Björn fékk norðasta part sýslunnar, er Páll
mágur hans af stóð honum 1695, en slepti
téðum parti aptur 1721, þá er Þorsteinn Sig-
urðsson tókhann. Björn dó nálægt 1726; hann
bjó á Bustarfelli og var haldinn jötunmenni
að kröptum, eins og margir í þeirri ætt; hann
var stór vexti1 og stórgerður í skapi,
rausnarmaðnr og vel efnaður um hríð, en
Htt var niðjum hans fésæld lagin; eigi þótti
hann allshendis jafnaðarmaður; sagt var að
hann opt hefði skotið skjóli yfir sakamenn, og er
eitt sinn varð skipbrot i sýslu hans, hafi
hann hagnýtt sér það og eigi gjört reikning
fyrir, eins að hann hafi tekið hollenzka duggu
með áhöfn2, og látið skipverja starfa þar að,
og bygt bæ sinn af þeim viði; hafi timb-
urmaðurinn sagt fyrir, að sá bær mundi
brenna. Yið útför hansvar silfurdalur látinn
fylgja máltíð til handa hverjum boð'smanni.
Enn voru börn Björns Péturssonar3.
7. Guðrún, hana átti síra Einar á Skinnastöð-
um Jónsson prests, Einarssonar prests Niku-
lássonar.
8. Guðrún önnur varð úti á Reykjaheiði.
1) Espólín segir, ai> ortilagt hafl verib um BjSrn sýslumann
Petnrsson, at) hann svo stórvaxinn matmr hafl stokkib nærhæbsína
í lopt og meir en þrjá fatima yflr ár milli hamra; hafl hann í ólln
veritj stórfengur.
2) A dógum einokunarverzlunarinnar voru útlend flskisbip hkr
vib land álitin réttlans.
3) þess er eigi getiS, aí) Bjórn hafl átt bórn nema meí) komi
sinni Gnílrúnn, og eru því þessi hér nefndu bórn sammæþra hinum
fyrnefndu.