Tímarit - 01.01.1871, Page 67
67
1751, þá er hann hafði haft sýsiuvöld í 37
ár, en verið virkilegur sýslumaður í 30 ár;
Í’orsteinn dó 1765, þá 87 ára, aðrir segja
85; hann var álitinn mikiimenni. Árið 1708
gjörðist forsteinn fyrst sveinn Páls lögmanns
Yídalíns, var hann því kallaður Víðdælingur.
Þorsteinn sigldi 1715; hann var vitur mað-
ur, góður búhöldur, læknir, gamansamur og
hagorður, óbreytinn og hófsmaður. Hann
varð auðmaður mikill.
Petur Þorsteinsson.
Faðir: Þorsteinn sýslumaður, nýnefndur.
Móðir: Björg Pálsdóttir Sveinssonar, nýnefnd.
Kvinna: Þórunn Guðmundsdóttir prests á Iíolfreyustað
Pálssonar Ámundasonar.
Börn: 1. Sigurður Sýslumaður í Gullbringu- og Kjós-
arsýslum, fæddur 1759, dó 1827, ógiptur,
barnlaus.
2. Guðmundur, sýslumaður í Múlasýslu (sjá
síðar).
3. Hólmfríður átti Odd nótarius á tingeyrum
Stefánsson1, hún var fædd 1755, giptist
1776 og dó 1834; þeirra börn voru a) Sig-
ríður seinni kona Björns sekretera á Esju-
bergi, þeirra son Oddgeir2. b) Lárus, gipt-
1) Oddur ndtan'us var hálfbróísir Ólafs stiptamtmanns.
2) Hann er nú forsrjúri í íslanzku deildardeildinni í Kaup-
mannahófu og giptur danskri konu.
o